Lýður - 21.11.1888, Blaðsíða 2

Lýður - 21.11.1888, Blaðsíða 2
— 18 ur og Ketill. En það ér 'satt, þessir menn trúðu á æðfa frelsi eii hið stjómlega óg geymdu þjss Ijós í hjartanú — trúðu á þann sannleika, sém gjörir mennina frjálsa. Lærum af þeimí Fundir ög almenningsálit. það er ópt talað úm það i blöðunum og manna í milli að þ'etta eða hitt hafi Véríð ákveðið á pessum eða hinilm fund- 'num, ög er svö sveitarviljiun eða héraðsvíljinn álitinn að vera pað, sóm Játið er heita að ofan á verði á fundinum. þar sem pað iiú éru fundarályktanirnar, sem jafnaðarlegast eru teknar fyrir alménningsálitið, er mjög nauðsynlegt að fund- irnir séu alVeg frjálsir, svo hið sannasta, rétta, og ópvingaða almenningsálit nái fram að koma. En til pess að'petta geti orðið, er einkum og serílagi áríðandi, að fundirnir velji Sér óhlutdræga óg frjálslynda fundarsfcjóra, sem láti séríremur -snt um að fundarályktanirnar verði eptir ósk meiri hluta fund- armanna heldúr en eptir vilja hans. það er kunnugt að hér á landi eru alpýðumenn almennt óframfærnir og feimnir, og er pví opt ekkí eríitt fyrir töluga og ófyrirleitna menn, að gjöra sínar skóðanir að fundarályktun, pó pað eigi be orðið skoðun, Vilji óg sannfæring meiri hlutans, einkum er hætt Við pessu éf forseti fundarins er ráðríkur og fylgir fram ein- Þykkrii sinni. Til pess að fyrirbyggja, eptir því sem unnt er, ofmikið ráðríki og hlutdrægni á funduin, ætti pessum reglum að fylgja: að velja til fundarstjóra pá menn, ef peirra er kostur, sem miunstii' pykja fylgismenn, et peir að öðru leyti eru færir um að stýra fundi; a ð kjósa ekki pingmenn fyrir fund- arstjóra sé annarS kostur*, pegar peir halda pingmálafundi, pví ella er hætt Víð að minna verði úr einurð fundarmanna, ef finna parf að 'gjörðum peirra, pó fundarmenn vildu svo vera láta; a ð héimta pað bókað eða taka votta að pví, pá er fundarstjóri neitar að láta taka mál til umræðu, erfleiri en einn fundarmanna óskar eptir, eða ef fuudarstjóri neitar að bera tillög- Ur einhvers fundarmanns, sem fær meðmæli annars, undir at- kvæði. Að gefa nákvæmar gætur að pví, að fundargjörðir séu rétt bókaðar og ef rangar fundarskýrslur eru gefnar í blöðun- um,. þá að mótmæla peim, eða leiðrétta, í því blaði er rangt segir frá, eða öðru ef annars er ekki kostur. það er meira vert en margir 'byggja að hið sanna al- menningsálit fái óþvingað að koma • fram á fundum, og opt liefir mér gramist, jaínvel við menn, sem hafa verið á sömu skoðun og ég, þegar peir ýmist með undirróðri, fortölura eða öðrum brögðum, eru að fá menn til að greiða atkvæði á fuud- um sannfæringarlaust eða gegn skoðun sinni. Hið sanna skoðanafrelsi hjá oss, er vissulega í sumum greinum of skamt á veg líQmið. C. Sigur Englendinga yfir Spánverjum I588i 3. Sigling spanska flotan s. þegar pessi niun mikll floli la'g'ði út úr fljótinu frá Lisbóni var mikið um dýrðir, 0g var mál manna að aldrei áður hefði slíkur herfioti á Vatn komið. Hvervetna pyrptust menn að sjó fram til að stara á hin glaðsilegu stórskip, er svifu frain fyrir hægum andvara í óprotleguiu röðum, hver galeiðan annari fnðari, likt sem pegar peir höfðingjarnir við Svoldur forðum horfðu á siglingu Ólafs Tryggvasonan En *j fegar Einar Ásmundsson var alþingismaður Eyörðinga skoraðist hann ávalt undiiii pvi að vera fundarstjóri á ping- málafundum ef hann helt með kjósendum sínum, sagði hann að pingmaðurinn yiði að koma íram laus við íundi til að skýn frá skoðunum sínum, og fundurinn í öðru lagi ætti að skýra pingmanninum frá áliti sinu, vilja og óskum iýmsum málum; euda kom pað optar eueinusinni fyrir að fundinum og pingmanmnum sýndist sitt hverjum. ékki glóðii drekahðfUð með gullnum og gapandi trjónum á framstðfnum Filippus konungs, heldur prýddu stafna hau^ og hVar sem* hátt bar á^ myndir heilagra dýrðlinga, og bl -i?- raiiðir krossar vnrn merktir á seglunum, .en gyltar merfis- stengur, guunfánar, gull og purpuri, glóði hvervetna mótisú'n. En pessi dýrð stúð ekki lengi. Óðara en flotinn ha fi* i náð rúmsjó og tekið stefnuna norður mnð landi, komandvi''ii mikið og gekk flotanum bæði seint og illa að ná flóa poi m er skerst inn fyrir norðan hið mikla land. Lögðu peir ] a'r til hafnar við borgina Corunna, og höfðu látið prjú stór sk p, en mörg höfðu skemmst og laskast. Dvaldi petta ferðflotas pví nær mánaðartíma. Á meðan beið hertoginn af Par a með her sinn í Flandri, og ré'ð lítt við liðið, er leiddist biði ¦ , en málfi vantaði, enda komst pað ekki til sjóar, pví allstað r vörðu Englar og Hollendingar þeim hvert ármynni og ós, ¦ g varð þvf pessi her þannig inni brenndur meðan ófriðurin n stóð. Hinn 19. dag júlímán. voru hinir helztu foringj: r enska flotans að knattleik á hæð einni nærri hðfninni í Plymouth, þar sem meginflotinn lá. Rendi þá lítið herski en vel skipað inn á höfnina, og fór geyst. f>usti þegar fjöld manna niður á bryggjurnar, sólginn i tiðindi, pví mikilla nýj unga pótti von. Skipstjóri steig ogskjótt á land og spurði hvar væri foringjamir. Var honum pegar fylgt <á fund þeirra. Var pessi maður skotskur víkingur er haiði farið á njósn. Sagði hann peim höfðingjunum pau tíðindi, að hinn óvigi Spánarfioti væri kominn að sundinu (Kanalnum) og þekkti allan sjó. Heyrði mannfjöldinn þetta, og lausfc upp ópi miklu. Vildu höfðingarnir þegar hlaupa til skipanna. þá mælti Erans dreki: „Ekki liggurá; nógur er tími til að vinna þenn- an leik fyrst, og Spánverja á eptir". Var þá lokið við leik- inn. Um nóttina báru strandvitar hersöguna hvervetna með sjó fram, pví að allt, sem þar til þurfti. hafði áður verið fyr- irbúið. Aður en lýsti af degi næsta morgun var hvert herskip og nálega hver hyrðingur og bátur, búið til atlögu, sömuleið- is hersveitir, hestlið, æki og vígvélar í hverri borg og byggð á suður- Englandi; allt, og allir voru til taks til að byrja hið mikla tafl um forlög hinnar ensku pjóðar og ætlunarverk hennar í sögu mannkynsins. þegar að morgni sáu menn fiá strandhólum suður- Englands til Spánarfiotans. Varð mönnum ærið starsýnt, er hann sveif fyrir óskabyr beint inn sundið og mikiu nær hinni ensku strönd en Frakk- landi. Myndaði flotinn hvasshyrndann mána og fór baugurinn fyrir, en milli hornanna var 1 Va viku bil. Var pessi skipan flotans þveröfug og Spánverjum til hins mesta tjóns. Óðar en flotinn var allur kominn framhjá Plymouth, sóttu ensk skip á eptir og lögða að hverju skipi, smn peir náðu, meðan megin flotinn fór langt á undan. Skip Englendinga voru miklu minni og léttari í svifum og veitti peim hægt að snú- ast fyrir óvina skipunum og gjöra ýmist, leggja að peim eða frá, veita peim skaða en komast undan skotunum frá peim, pví pegar er hin minni skipin höfðu hleypt af hinum byssum, sóttu pau á vindb trða hinum, en er pau hölluðust, gekk skothrið peirra hátt yfir hin ensku. þannig eltu Eng- leudingar Spánverja heila viku, lögðu aldreí til fastabardaga eða fólkorustu við pá, heldur að einu og einu skipi. Hruðu peir á pennan hátt eigi fá skip þeirra með öllu og skemmdu og sköðuðu mikinn hluta flotans. 25. júlí ritaði höfðingi ílotans hertoganum af Parma þessi orð: „Ovinir vorir leggja oss í einelti, og skjóta á skip vor liðlangan daginn, en gefa oss þó aldrei fang á sér. Eg gynni þá í greipur mér með öllu móti, en það kemur fyrir ekki. þeir greiða eigi upp- göugur þó jeg leggi skipin fyrir pi. Eg sé mér pví hvergi íæri; þeir eru skjótir en vér seinfærir." Laugardag 27. júlí, lagðist fiotinn um akkeri fyrir fram- an Calais, en ekki komust peir þar til hafnar. Höfðu þeir búist við að mæta þar hertogans liði, en það var k-víað inn í landi og strandbæir og allar hafnir varðar af skipúinHollands- mauna og Euglendinga.

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.