Lýður - 21.11.1888, Blaðsíða 3
19
Sunnuáaginn eptir var fagurt veður og lá hvortveggji
flotinn í logni við hina frönsku strönd og lítið bil á milli.
Gengu pá hvorratveggju fyrirmenn á ráðstefnu, enda sáu peir
nií, að svo búið mátti eigi duga; bjuggust nú allir við stóror-
ustu. Enn var hinn mikli óvinafloti ógurlegur og enda ó-
sigrandi til að sjá, pótt 3 eða 4 stótskip og nokkur minni
rœri úr sögunni; sýndust galeiðurnnr og náfega óvitinandi
skip á sjó með peim skipum, sem enskir menn pá áttu.
Allt ura pað ásettu peir sér að freista hins itrasta, en gjarna
vildu peir að nokkurt los kæmizt á óvinaflotann áður en at-
lagan tækist. Nóttina eptir vöknuðu Spánverjar við vondan
draum. TJrðu varðmenn peirra pess skyndilega varir að skip
nokkur frá enska flotanum komu nær og nær og glórði frá
peim Ijósagangur mikill gegnum næturmyrkriðog poku pá, sem
á yar. Varð pá óp og háreysti á öllum fiotanum, pví hin
aðkomandi skip stóðu öll 1 ljósum loga og rákust mannlaus
á miðjan flolann. Hlupu Spánverjar til og hjuggu festar
sínar í ofboði miklu og æpti hver sem betur gat; „Eldskip-
in* frá Antverpen"! Flýði svo hver sá er fyrstur var búinn
út á rúmsjó, og allur hinn mikli floti var á svipstundu kom-
inn á tvístring, en hinar ensku skútur runnu að ströndum
upp og brunnu par.
4. Orustan við Gravelines.
Áður en Spánverjar höfðu náð að fylkja öllum flotanum,
Iðgðu Englendingar að peira morguninn eptir eld<ranginn.*
Tókst par einhver hin mesta sjóorusa í sögunni. Var barist
allan dag til kvölds, en megin orustan var pó unnin að mestu
eptir 6 kl. stundir. Kéðu Eugl. atlögunni, lögðu eigi skip
við skip í samfellu, pví pað var ófæra, heldur léku lausu við
sem fyrri, svifu til og frá fyrir seglum og kusu svo skot-
mark hvar peir vildu, eða forðuðu sér. Sumstaðar sóttu peir
eitt og eiit.skip eða pá lðgðu sibyrt við og greiddu upp-
göngur. Frans dreki og hinir fyrnefndu stórgarpar unnu sér
pann dag nieiri frægð en nokkru sinni áður, enda purfti
þeirra þá við. Varð par mannfaliið ógurlegast, er pessir vík-
ingar komust upp á stórskipin. Er par skjótast af að segja,
að pegar orustunni létti, áttu enskir menn hvorki púður né
kúlur eptir, en vart 100 manns höfðu þeir misst og ekkert
skip, en unnið höfðu peir 16 stórskip og fellt nál. 5000
Spánverja.
Eptir pessar miklu ófarir, sáu Spánverjar að protin mundi
öll von sigurs; hafði hin umliðna vika gjörsamlega drepið
allan kjark úr peim. J>orðu peir pó eigi að snúa heimleiðis
sömu leið, heldur stefudu peir flotanutn austar inn i Eng-
landshaf og ætluðu norður fyrir Skotland og síðan suður
fyrir vestan hinar bretsku eyjar. Eáar eru pær frásagnir lið-
inna tíma, sem eins og pessi flóttasaga Spánverja neyðir
menn til að trúa á hefnd og reÍ3Ídóma eptir illvirki og of-
metnað mannanna. Óðar en þessi herfloti var sloppinn úr
greipum hinnar harðsnúnu víkingaþjóðar, tóku við nýir óvinir
enn pá voðalegri. f>eir hétu Ægir og Kári. Hinn 4. á-
gústmáu. byrjaði hið minnisstæða oí'viðri, er lengi var í
manna minni og varaði nær allan mánuðinn út. Ruddu
Spánverjar pegar hinn fyrsta dag hinu mesta af farangri sín-
um til pessað hægja skipunum. Áhöld þeirra, vígvélar, hestar
og múlar, rak allt hrönnum saman upp á næstu strendur.
Og nú hófust skipströndin. Við Orkneyjar, Suðureyjar og
norðurhluta írlands, fórust heilar deildir af fiotanum. Sum-
staðar varð nokkur mannbjörg, sumstaðar litil, sumstaðar
komst enginn maður af. Til eru enn ótal sögur, sagnir og
munnmæli frá pessum viðburði. A eyjunum upp óx dökk-
eygt fólk og svarthært, er kallað var ættlið hinna spönku
skipbrotsmanna; einnig er sagt að eyjarskeggjar hefðu afþeim
lært ullarvinnubrögð, er peir æ síðan hafa pótt kunna vel.
Víða voru heilar skipshafnir myrtar til fjár, eða höggnir nið-
ur sem hrævargar, og fengu írar einkum illt orð af peirri
sök. Stundum voru- þessir flóttamenn sendir Elísabetu drottn-
*) Ems og auðvitað er höfðu Engleudingar farið að dæmi
Holleudinga og sent óviuum sínum skip þessi til þess að
tvístra peim.
ingu, tjóðraðir saman tveir ög tveir. Lét hún senda pá
heim. Medina Sidonia kömst sjálfur heim til að segja frá
tíðindum. Fáein skipfylgdu honum, en sum komu á stangli
smásaman. Allur Spánn bergmálaði af óprotlegu hryggðar-
veini, enda hefir sú pjóð eldrei síðan borið sitt bar.
Hjá fáséðu biómi á fjallatindi 1888.
Á fjöllunum er svo ljúft og létt
að lofa vorn Guð og yrkja;
á fjallatindunum finnst mér rett
sem fögur væri kirkja,
' svo indæl og pó svo ægileg
og æðst Guðs jarðarvirkja.
I öðrum heimi ver erum pá,
sem opt er Gruði nærri,
pví fágæt blómin ver fáum sjá,
. oss finnst og jörðin stærri,
pað bendir oss fágæta fegurð á
og framfarir andans liærri
Hver veit hvað í biömum kann að búa?
í Bægisárgili í júlí 1S
Já, hver veit hvað í blómutn kann að búa
og blómin gjöra svona yndisleg ?
par eru má ske — eg vil gjarnan trúa —
Guðs engil börn af leik að hvíla sig.
I blómum er pví einhver helgidómur,
með ást og lotning nálgast vil eg hann.
pið blóina englar! andi minn og rómur
með ykkur lofar góða skaparann.
G. Hjaltason.
Stjórnarafinæli konungs vors.
15. p. m. voru liðin 25 ár frá peim degi. er vor ástsæli,
nú sjótugi, konungur settist í hásæti Aldinborgarættarinnar í
Danmörku. Hann var áður, eins og kunnugt er, [hertogason
frá Suðurborg- Lukkuborg, og byrjar pví nýja konungsætt,
kjörinn en ekki arfborinn. Margir Danakonungar hafa á sín-
um tíma haldið eða mátt hafa haldið samskonar afmæli, en
aldrei mun sá viðburður hafa vakið jafnmikla og víðtæka
eptirtekt sem nú, og pví síður jafnmikla gleði eða vonir. fví
fyrst er pað, að hann hefir verið einhver hinn bezti konung-
ur, og stjórn hans heima fyrir mjög viðburðarík, og svo koma
til hinar miklu og stóru mægðir eðá tengdir hans við stór-
veldin og fleiri ríki Evrópu. Hefir allsenginn Danakonungur
orðið jafnkynsæll sem pessi, eða frægur og vinsæll utanríkis
fyrir pá sök. það er pví eigi kyn pótt mikið hafi verið um
dýrðir áðurnefndan dag, ekki einungis um allt Danaveldi,
heldur út um víða veröld. Og pá væri sízt að undra, pótt og
pvíliks konungs væri eiunig minnst hér á voru landi. Kristi-
án níundi, sá er gaf oss stjórnarskrá vora, og einn allra Dana-
konunga heimsótti oss með fullri konunglegri rausn
mildi, — hans mun minnst, eigi einungis á
stjórnarafmæli hans, heldur meðan ísland er byggt
Eptir undangenginniáskorun írá helztu mönnumbæjarins,
héldu Akureyrar búar sér samsæti áður neíhdan dag pann 15.
Fyrir miuni konungsins var íyrst sungið kvæðið, sem stendur
fremst i blaðinu eptir séra Mátthl Joehumssou.
í ræðu sinni fyrir konungs minninu tók amtmaður
JúlíusHavsteenframhinmerkiIegustn atriði úr stjórnar- og
æflsögu konungsins. Hanu minntist á hversu vísindum, al-
pýðumenntun, ípróttum og verknaði hefir stórum miðað á-
fram síðan hann kom til ríkis, svo sem bezt sannar hin heims-
fræga sýning í Kaupmh. á síðastliðnu sumri og vitnisburður
annara pjóða um hana.
og
þessu