Lýður - 17.04.1889, Qupperneq 4
— 60
íl Ivi-ists eptirbreytni og sameining, en mest ú guðsmeð-
vitund mannsins og bænina. Bænin er Monráði eitt
sem ullt, og pað er eins og hans seinasta orð til sinnar
samtíðar se petta: „Trú og kristindómur stendur og fell-
ur með guðsmeðvitund og bæn. í pessu tvennu, og engu
öðru, hvíla tilveru vorrar mótsagnir (líf og hel, forlög og
frívilji) og allar ráðgátur, ef eigi ráðnar, pá samt í ró,
en ella er friðurinn farinn, og líf og vitund lendir í upp-
námi og yztu myrkrum!“ — llitið er snildarvel pýtt og
prentað. ______________________________
FKÉTTIK.
Einstök blíða hefir gengið yfir allt land síðan með Góu-
lcomu, enda heíir vetrarfarið verið milt hvervetua, pótt frem-
ur gjaffellt hafi víðast hvar verið og snjóasamt. Með póstum
berast nú fá uýmæli, og engin stórtíðindi frá útlöndum. Hin
helztu tíðindi hér næst oss bárust pessa daga með Trvggva
frá Látrum, er kom hingað inn úr sinni priðju farð utan úr
hafi með góðan lifrarafla. Hann segir lltinn hafíshroða úti fyr-
Grímsey. Td hans heíir einnig lítið sézt bæði eystra og vestra
síðan leið á veturinn, en hvergi hefir hann komið mjög nærri
fjörðum. Fiskiafli var fremur rýr ú Suðurlandi, töluverður
við ísafjarðardjúp, pegar gaf á sjó, beztur undir Snæfellsjökli.
Hér við Hrísey atiast reytingur af smáfiski, en hafslld er kom-
in til inuna hingað inn á Poll.
Póstskipið rLaura ‘ komst ekki frá Höfn út um Eyrar-
sund fyr en hinn 13 f. m. sekir ísa. Hin miklu frost, er
fyr I vetur geysuðu austur i alfuuni, sóttu vestur yfii, svo
vetrarfar gjörði hvervetua hart. í Norður-Amerlku var vetr-
arfar með allra mildasta inóti. Af dánuin merkismönnum
erlendis, er oss næst að nefna liinn nafnkunna landa vorn,
Dr. Guðbrand Vigfússon, háskólakennaia I Oxford áEnglandi
Hanu andaðist 31. jan. p. á. og mun hafa orðið nærfellt sex-
tugur. Hinn ramvopnaði veraldarfriður stendur við sama,
en pó pylcir honum poka heldur nær ófriðaráttinni, en sá
loptkaldi stendur aí hinu svonefnda austræna máíi, eða úr
Svípjóð liinni köldu (Rússlandi), paðan sein frost og fjúk
færðist vestur yfir í vetur. Englendingar auka flota sinn
og liervarnir með ógrynni fjárframlögum. Parnellsmálið hefir
verið sótt með miklu kappi, og var honum talin viss hinn
mesti sigur; hefir maður sá, Pigott, er framseldi bréfin, sem
honum voru kennd, játað að pau liaíi fölsuð verið. Eptir pað
strauk liann til Spánar og réð sér par bana, en blaðstjóri
Times“, er málið sótti, helir beðið hina mestu hneysu. Er
pað ætlun manna, að ráðaneyti Salisburys muni bráðum verða
lokið, en Glaðstone, eða haus sinnar, taki aptur við, og verði
pá ofsóknarmálið geng Parnell ný hjálparhvöt í frelsismáli
Iranna. A Prakklandi er ráðaneyti Eloquets fallið, en nýtt
komið (Tirardi; Boulanger háði mikinn signr við kostning-
arnar og varð fulltrúi Parísbúa með 80,000 atkv. um fram
meðbiðil sinn. Stendur hann með mikluin æsingarher önd-
verður lýöveldi landsins, og dylzt engnm að hann hyggur á
hina mestu stjórnbyltingu. í Noregi heldur Jolian Sverdrup
enn völdum með styrk hægri manna, sinna fyrri óvina. í
Danmörku stóð pingið yíir, og voru fjárlögin í fólkspinginu
komin langt á leið til liinna gömlu úrslita, valdboðsins.
Valtýr Guðmundsson, einn af vorum gáfaðri yngri
námsmönnum frá háskólanum, er nýorðinn doktor I heim
speki. Hann hafði samið all-skarpt rit um húsaskipan forn-
manna á íslandi.
Hryggilegt sjálfsmorð gjörðist I Vínarborg í vetur, er
Eudolph rikiseriinginn, skaut sig til bana, Hann var ríthöf-
undur og liinn efnilegasti maður, en lenti í raunum miklum,
að sögn út úr ástum.
Alexander af Battenberg, fyrv. Bolgarafursti, er nýkvong-
aður söngkonu einni, pykir pvi setn lítið ætli úr honum að
verða, par sem áður stóð til að hann fengi dóttur Friðriks
keisara, og að hann myndi eiga mikla framtið fyrir höndum,
sem stórhetja í austræua málinu gegn Rússum.
I sumar stendur til allsherjarsýning í París, mun pað
iví vera alhugaósk allra betri manna á Frakklandi að lands-
friðurinn megi haldast með einhverju móti fram yfir pann
tíma. Járnturninn mikli er nú langt kominn; áhannaðverða
nál. 1000 teta hár (hálfu hærri en nokkur bygging önnur ,
og máske enn pá hærri en turninn Babel) og á hann bæði að
gefa útsýni og lýsa hinn mikla sýningarmarkað. Er mælt
að uppi á honurn skuli, pegar fer að skyggja, brenna rafblys
með 19 rniljón kerta birtu. Upp í topp á turninum verður
mönnum sveiflað á lyptipöllum. Turniu á að kosta hálfa
fimmtu millíón.
— Skipkomur. „Rósa“ kom til Siglufjarðar fyrra priðju-
dag eptir 14 daga ferð frá Khöfn, hún kom síðan liingað á
laugardaginn var. J>ann dag kom skíp til Húsavíkur. Engan
ís urðu skip pessi var við.
F R Æ
fráhinuíslenzka garðyrkjufélagi
hefi eg nú fengið margar tegundir af til útsölu. Eræ petta
hefir reynst ágætis vel að undanförnu, og pola sumar teg-
undirnar, t. d. turnips, talsvert frost, svo lítil hætta er á að
uppskera bregðist pó illa láti í ári.
Leiðarvísir til að rækta garðaávexti eptir landlæknir
Schierbeck, hefi eg sömuleiðis til útsölu, og vil eg leyfa mér
að livetja sem ílesta bændur til að kynna sér ritling penna
og hinar ágætu ritgjörðir landlæknisins í blöðunum, um garð-
rækt. Reynslan mun sanna mönnum að öll viðleitni, þar að
lútandi horgar sig vel.
Akureyri 3. apríl 1889.
Eggert Laxdal.
Fuglaegg
Hérnefndar eggjategundir kaupi eg und-
irskrifaður með liœðsta verði:
Arnar, Yals, Hrafns, Selnings, Rauðbrystings, Hymbrims,
Haftirðils, Tjaldar, Snjótitlings, Auðnutitlings, Músabróð-
urs og Skógarprastar; með hinum síðastnefndu 4 tegundum
verða hreiðrin að fylgja. Ennfremur kaupi eg flestar aðrar
eggjategundir.
Oddeyri 16. apríl 1889.
J. Y. Havsteen.
Til vesturfara.
Jpeir sem ætla sér að fá far með Anchor-Línuni eða
Dominion-Línunni fyrri hluta sumars p. á. vcrða að innskriía
sig fyrir miðjan næsta mánuð, pví ella get eg ekki ábirgst
peim að peir geti fengið far héðan til Englands í júnímán.
með póstskipiuu „Tbyra“.
Akureyri 15. apríl 1889.
Jakob Gíslason.
Nýtt fjármark Jónatans Davíðssonar á Reykjum í
Pnjóskadal: sýlt í stúf hægra, sneitt apt. gagnb. vinstra.
gjggT" Til sölu hjá ritst. Lýðs eru ágæt kvennreiðtýi, með
niðursettu verði.
— Kvittanir fyrir borgun á 1 ári „Lýðs“. Sv. Ólafsson
Firði 2 kr. Jóhann Ytra-Lóni 4kr. 50 a. J. Jasonsson Borð-
eyri 4kr. 80 a. Jónas Jprastarhóli 2 kr. Einar Hraunum 1 kr.
Arnljótur Gíslason 2 kr. síra Jónas Hrafnag. 2 kr. Gunnar
Torfum 2 kr. Jónatan fórðarstöðum 2 kr BenediktBakka2kr.
Jóhann Illugastöðum 2 kr. Bjavni Etstalandi 2 kr. Halldór
Vík í Mýdal 2 kr. sýslum. Sigurður Olafsson 2 kr. Magnús
Grund 2 kr. síra Eiríkur Breiðabólsstað 2 kr. Jónas Lund-
arbrekku 2 kr. Jpórariim Núpum 2 kr. Guðlaugur Hyammi 2kr.
Guðjón Asi 2 kr. Jón Myrká 150 au. síra J. Kolfreyjust. 2 kr.
Ritstjóri: Mattli. Joclmmsson.
Prentsraiðja: Björns Jónssonar.