Lýður - 03.06.1889, Blaðsíða 3

Lýður - 03.06.1889, Blaðsíða 3
— 71 — l voru blaði nokluir ntriði úr nefndri gre.in. Ótal blöð og tímarit bæði enslc, pýzk, dönsk, sænsk og norsk hafa niinnst á lát hans nieð hinni mestu virðingu. Einri af vinum lians, Chr. Plummer, segir meðal annars: „Nóttina 31. jm. leið rólega burt fr'i oss einn hinn merkilegasti maður, sem Ox- ford heíir liiið á pessari öld. Fáir, ef nokkrir eru, af þeim sem boigin helir tekið sér í soua sinna tölu , hafa varpað öðrum eins frægðarljóma yfir Oxíord, eins og sá maður. Hann sýnd- isí vera fullur af fjöri og prótt alveg ti! hins síðasfca . . Hann dó alveg pjáningalaust i svefni. það var ekkert hel- stríð, en andardiátturinn varð æ erfioari, þaiigáð til hann hætti með 511 u. Maður sem þekkti hann vel, ritaði fagurlega og satt um hann; Hannvar alltaf barnslegur og hann sofnaði að siðustu eins og bar n" „Dr. V. G. var einhver tryegasti vinur vina sinna. Hann var einkennilegur maður um sumt, og nokkuð fornlyndur, og var trúmaður- Hann hafði miklar mætur á Vídallnspostillu og Passíusálmum H. P., var honum pað meira en uppgerð, því í banalegu sinni hafði hann sálmana, sem hann kunni ut- anað, hjá sér." Dr. G. V. var kosinn meistari af háskólanum í Oxford 1871, en heiðursdo k tor pjöiðu Svíar hann á TJppsalah.ítíðinni 1877. Árið 1873 varð hann heiðursíelagi visindafölagsins í Munchen, en prófessor við háskólann í Ox- ford varð hann 1884; fá þann heiður sár- sjaldan útlendir menn. Riddari af dbr. varð hann 1885. Dr. G. V. varð tæpra 62 ára. Hann var einhver hinn mesli náms og skarpleiksinaður, sem Island helir átt, sífjör- ugur og sí-úðrandi, pví hann tók sér nálega aldrei lníld; hggur og íádæma mikið æíistarf eptir hann, ekki eldri mann, og má helzt jafna honum samari við Jón Sigurðsson, Svein- björn Egilsson og Jón Espóliri að iðni og atorku. Meðal- menn geta varla skllið hverju afburðainenn meigi afkasta. Auk annara rita hans nægir hér að nefna bæði aðal-stórvirki hans: orðabókina miklu (Oleasbýs orðabók) og útgáfuverk ís- lendingasögunnar miklu (Sturlungu), því verki fylgir bók- fiæöasaga Islands til forna, á ensku, og mörg önnur fræði. Frá priðja stórvirkinu dó hann, en pað var útgáfa allra sögu- rita vorra. Dr. G V. pótti hætta við að koma með nýjar getgáfur og skdðanir, svo sem er hans nýja thnatal (rá nánii Islands, o. fl. E.n slíkt hendir opt lærða menn þó fróðir og skarpir séu. Eitt einkennir allt, sem Dr, G. V. heGr ritað um land vort og sögu pess, og pað er lifa nd i ást á hvoru- tveggju. Af pvl hann var sannur íslendingur, var hanri bezt kjörinn til pess frægðarverks, sem hann leysti af hendi, en pað var að leiða fyrstur mauna hina ensku pjóð inn í mannorðsmusteri vorrar dýrðlegu forntungu, lífs og sögu. það sem aðrir hafa unnið í sömu stefnu, kaim talsvert að vera, en par verður nafn Dr. Guðbrandar æ uppi sem hins íyrsta og mesta manns. Fréttir og fleira. í>eir bræður, biskup vor, dr. Petur og Jón lniyfirclóm- ari, fengu lausn til 25. f. m. frá embættum, biskup eptir beiðni með 2/s af fullum launum, en hinn með þeim óskert- um. Sama dag var biskupinn af konungi sæmdur stór- krossi danuebrogsorðunnar, og er hann sá fyrsti embættis- maður á landi hér, sem pað tignarmerki liefir hlotið. Bróð- ir hans fékk daiínebrogsinanriákrössinn. þeir bræður enda þannig báðir undir eins og báðir jafn heiðarlega, hver hina æðstu embættisstöðu á landi hér. Að baðir hin síð- ustu ár hafi pótt tápminni í cmbættum en þoir voru f'yrri, mun engum pykja í'urða, en hitt væri skylda allra íslenzkra blaða að taka fram, að par ganga frá starfi ekki einungis tveir hinir elztu og æðstu, heldur og tveir liinir beztu og Þjóðlegustu embættismenn landsins. Allt vort íólk þekkir þá, og hefir lengi pekkt, ekki einungis sem biskup og yfir- dómaia, heldur og sem vitra menn og lærða, stillta og góðgjarna. Og i sögu landsins mun beggja verða getið meðal beztu manna vorrar samtíðar. Hinir nýju yfirmenn, Hallgr. Sveinsson, sem biskup, og Lár- us E. Sveinbjörnsson sem háfirdómari, hafa nú tekiðviðem- bættum sínum. Sömuleiðis Jón Jensson (Sigurðssonar) landritari við 2. yfirdómaraemb., (Kristján Jönsson er orðinn 1. yfird.t, en Cand. juris Hannes Hafstein er settur land- ritari. Tiðarfar. Öndvegistíð siðan voraði yfir allt land. Gröður kominn mánuð af sumri her við Ej'jafjörð betri en var um Jónsmessu í fyrra. Af aflabrögðum á Suður- og Vcsturlandinu er pað að segja, að víða leit út fyrir meðal- vertíð eða bctri. Vcrzlan verður eflaust með fjörlcgasta móti í sumar, vöruverð pó liklega engu bctra en í fyrra á útlendri vöru, urn verð á íslenzkri mjög óvíst. Afli við Norvcg með minna móti, og spillir það ckki fyrir verði á vorum fiski. Pöntunarfélög allstaðar í uppgangi: í Arness- sýslu, í Dölum, undir Jökli, á Isafirði (í stórum stíl), í þing- eyj.s. hér í sýslu og á Austfjörðum. Langstærster Kaupfélag þingeyinga. Hákarlsafli óvenjulega mikill her við fjörð- inn, en fremur lítill pilskipaafii var kominn á Suðurlandi. Aptur haf'ði hinn þjóðkunni framkvæmdamaður G. Zoega kaupmaður í Rvík. misst skip sitt eitt (afð)er ,.Reykjavík" het, skipstj. Einar Sigurðsson, með tíu (öllum) mönnum a. Samskot Vesturheims-íslendinga til Jóns alpm. Ólafs- sonar voru komin, að upphæð 1100 kr. Hvanneyri í Siglufirði er veitt biuum þjónanda presti þar, sera Bjarna þorsteinssyni. Svalbarð i þistilfirði vcitt séra Ólafi Peters^n. þann prest vígði dr. Pétur siðastan, og hafði hann þá vígt 130 presta síðan hann varð biskup 1S66, en 12 hafði hannáður vígt (í forföllum Helga biskups). Svo margapresta —segir „ísafold" — hefir enginn ísl. biskup vígt nú í 200 ár; nýsálaður er (í f. m.) séra Stefán Thordersen, prest- ur Vestmanneyinga, einkasonur Helga biskups, Hann varð sextugur. Sera Stefán var allra manna gjörvilcgastur, gleðimaður hinn mesti, hæfilegleika máður mikill og góð- menni. Hann átti Sigríði frá Viðey Ólafsd. Stephensen, sem lifir eptir hann. Arnessýslu 24. apríl 18S9. „Her mátti varla heita vetur ncma frá sólstöðum framundir þorralokinn. Eæði áður og eptir var optast sumarblíða. Slíkt er sjaldgæft her á landi; en kæmi her aldrei hafís, þá væri það alls ekki sjaldgæft. þá væri hér margt betra en í öðrum löndum. En þá pyrfti landið ekki heldur að heita ísland. Tillaga Jóns Olaf'ssonar um, að beiðast skilnaðar við Dani, hefir vakið talsverða eptirtekt, Raunar vakti þetta fyrir ýmsum áður, og allir mundu helzt vilja, að Island væri alveg frjálst, ef það gæti gengið yel. En menn horfa i ýmislegt, og þó helzt tvennt: ctc5 Danir hœtti þá að greiða oss árgjaldið og biðji hvorn halda því er hann hofir, og að þegar Island tilheyrði ekki lengur ncinu ríki, að nafninu að miunsta kosti, pá muni Prakkar, eða önnur fiskipjóð, kasta eign sinni á það, hvað sem innbú- arnir segði, og nota það svo sér til hagnaðar sem þeir bezt gætu, þykir því mörgum varúðarvert að leita skiln- aðarins fyr en fengín cr fyrirfram vissa um, að kostur se á vermd þess rikis, sem oss mundi hollast og vcr vildum helzt kjósa." Smátt og stórt. Hin fræga frú Kovalewski, kennari við háskólanu i Stokkhólmi, fekk á dögunum 5000 franka í verðlaun fyr- ir meistaralega ritgjörð í mælingafræði. Konur geta líka lært að leggja saman tölur. Friðarvinirnir. I fiestum löndum Norðurálfunnar eru nú friðarnefndir settar. Enn þá meiri þýðing hafa nefndir i sama tilgangi, meðal fjölda þingmanna Englcncl-

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.