Lýður - 11.07.1889, Qupperneq 1
25 arkir ai blacVinu kosta 2 kr., erlendi
2,50kr.Borgist fyrirframtil útsölumanna.
aualýsingar teknar iyrir 2 aura liyert
orð 15 stafir frekast, af feitu letri 3 au.,
en stóruletri 5 au.; borgist fyrirfram.
LÝÐUE
ititgjörðir, frjottir og auglýsingar
sendist ritstjóranum,
Aðalútsölumenn: Halldór Pétursson
Akureyri og Björn Jónsson á Oddeyri
20. Iblað. Akureyri II. júli 1889. 1. ár
t
Jón Sigurðsson
frá Gautlöndum.
(Sungib yfir kistu hans á Akureyri þingmaríumessudag,
er lík hans var flutt norður til greftrunar.)
L
1 dag er hafið og helgað ping,
Og hringt er til máls í sölum,
Svo frelsisorðin par falli sling,
Sem frjófgandi skúr í dölum:
En pú ert til baka borinn í kring
Og birgður á pegjandi fjölum!
Og grátlega fer yfir fjöll og dal:
J>ar fell sá kappinn af hesti,
Sem metinn var dýrast manna val
Og mæringa jafninn bezti. —
Nú ertu fallinn feigur í val,
]?ú fulltrúi Norðrlands mesti!
J>ú stöðst svo sannur með silíurbár,
Sem sigrandi tákn á verði,
I3n ert nú borinn tíl baka nár
Og bregður ei optar sverði. —
Hvað vill vor faðir og frelsari bár
Úr framförum íslands verði?
Svo mörg eru sár pín, móðurjörð,
Og meiri’ en pau tárum sæti;
jpinn hlífðarmúr eru skörð við skörð
Og skammvinnt pitt eptirlæti,
J>ín forlög sýnast með sanni gjörð
Á sorglega völtum fæti.
Nú er sá kaldur og kominn úr styr,
Sem kjósandi sörhver treysti,
Og skörulegast og fræknast fyr
Yort framfaramerki reisti:
Hvað? eru nú opnar dauðans dyr,
Og dáin öll trú og breysti?
Nei, fjærri sö pví! Yort frelsisorð
J>að fellur ei dautt á götum,
Og sérhver hetja sem hnígur á storð,
Oss hjálpar svo betur rötum,
Og fyr skal oss sigra feigð og morð,
En frelsinu og trúnni glötum!
I>á dunuðu fjöll við dapran tón,
Er dauðann pú hlauzt á heiði,
En frelsisorð og frægð pín, J ó n!
Ei fellur á miðju skeiði,
J>að lifir, pað grær, og gamla Frón
Skal geyma pitt nafn og leiði!
Svo veri hafið og helgað ping
Með himinsins lagatölum,
Hátt yfir sorg og sjónhverfing
í sviplegum timans dölum!
Nú finnast „peir nafnar“ og fylia ping
I frelsisins dýrðar sölum!
II.
Yör kveðjum pig með tregatárum,
Yor trúi vin. og bróðir kær!
J>itt hörað drúpir sjúkt af sárum,
Af sorg er .oss pinn bani slær,
J>ú manndóms blömi byggðar ranns,
J>ú bænda sömi pessa lands!
J>itt silfurhvíta höfuð beygðu
Með heiðri og sæmd í móðurskaut;
Til Gruðs píns heim, og orð pað eigðu
Að æfi pín var snilldar braut!
Já, lifi snilld píns snjalla máls
Unz Snælands pjóð er sterk og frjáls!
Matth. Jochumsson.
Sorgarviöliöfn fór fram her a Akureýri í minningu
Jóns sál. Sigurðssonar frá Gautlöndum 2. p. m. Kveldið
fyrir pegar vou var á likfylgdinni gengu ýmsir menn bæjar-
ins í móti henni og fyigdu til kirkju; beið kistan par nátt-
langt. KI, 12 hófst sorgarathöfuin í viðurvist einhvers hins
mesta fjölmennis, sem lier hefir sest við nokkra útför; var
par bænda val úr öllum svoitum hér nærlendis viðstatt og
margar konur. Kistan var hulin fögrum krönsum og kór og
prédikunarstóll tjaldað dökkum reflum. Eptir sálm pann, er
fremst stendur hér í blaðinu, hélt sóknarpresturinn á Akur-
eyri ræðu og síðan séra Jónas Jónasson á Hrafnagili aðra.
Síðast var sunginn sálmurinn: 474 í sálmab. Helstu menn
hér í bænum hófu síðan út kistuna og fylgdu allir eptirhenni
fram á bryggju, en hún síðan sjóveg flutt yfir fjörðinn. Síð-
an fylgdi heill flokkur eyfirzkra bænda líkinu norður að Hálsi.
Fyrir peim voru peir herrar Eggert Laxdal og Eriðbjöm
Steinsson, sem helztir forgöngumenn höfðu verið fyrir pessari
fögru sorgarviðhöfn, er öll fór hið bezta fram. Jarðarförin
á fram að fara að Skútustöðum 11. p. m. Æflatriði Jóns
sál, munu síðar verða prentuð. Yér efum ekkí að sýslubúar
og fornir og nyjir kjósendur pessa merldsmanns muni á sin-
um tíma reisa hæfilegt minnismark á leíði hans, né heldur,
að pingmenn vorir muni gangast fyrir, að höfuðmynd hans
fái stað í alpingishúsinu, eins og pegar er fengið af nafna
hans og vini, og sem pjóð vorri ætti aldrei að verða ofvaxið
að fá gjört l mínningu henuar beztu sona.
K v e ð j a,
mældfram á eptir ræðunni yflr kistu sama, af séra Jónasi Jónassjni
Far vel að heiman, íslands aldni son,
Til unaðsheima bak við líf og dauða;