Lýður - 11.07.1889, Blaðsíða 4
— 80
að óðara en Færeyjar fljóta út úr föstu sambandi við systur-
lönd sín, Danmörku eða Noreg, óðara renni pær í gin hin-
um enska levíathan og hverfi úr sögu Norðurlanda með
Hjaltlandi, Orkneyjum og Suðureyjum.
Sem sýnishorn af máli Færeyinga tilfærum ver pessi
vísuorð úr nýju pjóðkvæði peirra:
Er tað ikki skomm, at várt móðursmál kæra
so illa skal fara,
Og burtur rekast sum avdeyða hundur
og týnast so sundur?-----------
Af norröna tungu rann Föroeyja málið
so hart sum stálið.----------
FRJETTIR.
Með skólapiltum fréttist samstundis að alping hafi ver-
ið sett 1. p. m., Forseti í neðri deild var valinn Benedikt
sýslumaður Sveinsson, varaforseti prestaskólakennari Eirík-
ur Briem, forsesti í efri deild séra Benedikt Kristjánsson
og í sameinuðu pingi.
Úrbréfi afAustfjörðum.
Tíðarfar síðan um sumarmál mjög rniit og vætusamt,
gróður í mesta lagi. Eiskafli er talsverður kominn, en beitu
vantar; að eins fáir hafa krækling, en naumast hefir enn
orðið síldarvart. Færeyingar fylla alla fjörðu, og pykir að
p6im lífcill bætikostur, róa peir flestir á vegum hinna Fær-
eyzku fiskiíélaga eða pá kaupmanna, og fer fleiri hluti út-
gjörðarmanna á mis við hagnað af róðrum peirra. Mikill og
tilfinnanlegur skoBur er hér á sjómönnum og vinnufólki yfir
liöfnð, en hingað til Seyðisfjarðar flykkjast úr öllum áttum
hópar af einhleypum mönnum og fjölskyldum, allt á leið til
Ameriku. Kaupgjald er orðið allt að pví tvöíallt við peð
sem var fyrir tveimur til premur árum, óvöldum hásetum
jafnvel boðinn heill lilutur og fæði ókeypis fyrir sumarvist-
ina. ,
F .
Jáig, fylgdarnmður séra Arnljóts Olafssonar, ætla að leyfa
mér sem sjónar- og vitundarvottur að gefa nokkra viðbót
við frásögnina í „Norðurlj.“ 11. tbl. um slys Jóns sál frá
Gautlöndum.
Að samferðamnnn Jóns sál. hafi álitið að hann myndi
geta haldið ferðinni áfram eptir áverkann, er ekki nenm
að nokkru leyti satt.
J>eir héldu aðeins, og Jón sál meira að segja líka
sjálfur, að lmnn ejrtir að haJa hvílt sig til morguns myndi
verða svo hress, að hann gæti setið á hesti vestur að Kot-
um ; en lengra var aldrei gjört ráð fyrir að hann færi. að svo
stöddu, og er skilsmunur á pví og ferðinni sem átti að vera til
livíkur. Ennfremur að sár hans hafi ekki verið hreinsuð og
bundin af ofangreindum ástæðum, eins og stendur í áminnstri
frásögn er furðu einfeldnislega ástæðulaust. |>au voru ekki
lu-einsuð af peirri auðskildu ástæðu, að hann með engu
móti poldi að við pau væri komið; enda purfti læknirinn
að blása inn í hann Morfíni pegar hann pvoði sárin upp
seinna. — En hvað „sárin“ sjálf snertir, pá voru pau hveigi
svo djúp að úr peim blæddi. heldur aðeins hruflur á skinn-
inu, sem leir Itafði sezt í, og eptir vitnisburði þorvarðar
Kjerúlfs, lælcnis, náðu pau hvergi inn úr innstu skinnhimn-
um. Að séra Arnljótur liafi riðið „til Skagafjarðar“ er
satt með peim litla viðauka, sem sleppt er í frásögninni,
að við vöktum öll yfir Jóni sál. frá pví um kveldið kl. 8,
er slysið vildi til, og til morguns 1 sömu mund eður í 12 kl.t.
og pá fyrst var pað að séra Arnljótur reið til Skagafjarð-
ar. Og að hann fór pá. var margra hluta vegna. Bæði
var pað, að fröken Elin Havstein er var með séra
Arnljóti, og hafði ekki fremur en aðrir sofnað neitt, mundi
ekki hafa polað að vaka ótilteldð, og svo var hitt, að séra
Arnljótur sá, að hann gat par ekkert sjálfur gert. J>ar sem
Jón frá Sleðbrjót ætlaði að bíða hjá Jóni sál. og búið
var að útvega niann til að senda til bæja og seinast pað,
sem nrest var, að hvorki séra Arnlj. né neinn áleit hör
undir nokkrum kringumstæðum um neina líf'shættu að gera.
Til sönnunar pví. að petta var eptir ástæðum, ekki neitt
fljótfærnislegt né einfaldlegt. álit er pað, sem mörgum er
kunnugt að |>orgr. Jóhnsen, læknir, sagði að meiðslin væri
öldungis ekki hættuleg, og áleit ennfremur, að Jón sál.
juyndi geta farið suðv'. með „Thyra11 pann 10. p. m.. Slíkt
liið sama sagði einnig porvarður læknir Kjerúlf, er kom
til Jons í Bakkaseli tveim dögum áður en hann dó, ensern
var pá svo frískur, að hann gekk á mílli rúma, sat uppi
og las í bókum lengstum dögum. Hann sagðist hafa hlust-
að á honum með pípu og „percuterað11 hann og ekki
getað orðið var við neina Innvortisbólgú né meiðsli og full-
yrti, að hann myndi geta komið suður með „Thyra11. j>að
er pví alveg tilhæfulaust að orðið hafi „að bera hann (Jón)
d a u ð v o n a til bæjar . . .“ pví hann var hvorki pá né áð-
ur neitt líkur pví að vera dauðvoua.
Hvernig sem dauða hans og dauðaorsök svo er farið
svo mikið er vist, að Jón sál. bar engin sýnileg dauðmerki
fyr en hér uin bil 4 klt. áður en hann dó, ogpaukomuöll
svo að segja í einu og öllum er við voru á óvart.
1 pað heila tekið finnst mér umgétin frásögn í „Norð-
urlj.“ um slys, veikindi og legu Jóns sál. mjög svo ófullkomin,
ómerkileg og með eða móti vilja miða tií pess, að lesend-
urnir, er ekki geta pekkt til, komist á pá skoðun, að hér
liafi allt yerið draugalega eyðilegt, og hraijarlega. kulda-
kæruleysislegt; en með pví verður hinn sorglegi dauði
Jóns Sigurðssonar engu minna soi'glegur. Og hver, sem
pekkti hann, mun vera viss um pað, að honum hefði okkert
verið síður kært en pað, að vita, að dauði sinn yrði. með
öðru, tilefni til pess að dreifa skugga á samferðamenn sína
og pá um leið á einn af sínum beztu og elztu vinum, og
pað vissu menn að séra Arnljótur Ólafisson var-.
Bægisá 9. júlí 1 89.
Arnlj. Gíslason.
..Þakblœti fyrir góðg'jörð g'jalt (Juði osr mönmnn lílta!“
Hér með votta eg peim heiðruðu Seyðfirðingum, er réttu
mér hjálparhönd með féstyrk til að kosta son minn til lækn-
inga suður tíl Kvíkur, mitt imilegt hjartans pakklæti fyrir
pessa velgjörð peirra við mig, munaðarlausa ekkju. Og sérí-
lagi paklta eg peim góðu forgöngumönnum pessa kœrleiks-
verlts: verzlunarm. Armanni Bjarnarsyni og verzlunarm.
Bjarna Siggeirssyni, peirra mannúð, hluttekning og góðfýsi
við barn mitt og mig, og óska af hjarta, að peim, og öll-
um mínum hjálparmönnura, rnætti œtíð allt gott tilleggjast
bæði hér og síðar. Yéstaalseyri í júní 18^9.
Sigrfður Gisladóttir.
— 011um peim, er hlutabéf eiga í Gránufélaginu, aug-
lýsist, að peir verða að tilkynna stjórnarnefnd félagsins töl-
urnar á peim hlutabréfum, er peir eru eigendur að, ásamt
nöfnum sínum og heimili, til pess að hinir nýpreiituðu
rentuseðlar geti komist skilvíslega til hinna réttu eigenda
Eigendur fá ekki rentuseðlana, fýr en peir hafa pessu lok-
ið, er peir ættu að haia gjört fyrir lok næsta ágústmán.
Bréf um petta má stíla til stjórnarnefndar Gránufélagsins
á Oddeyri I stjórnarnefnd Gránufél. 27. juní 1889
Davið Guðmundsson, Jón A. Hjaltalin, Arnljótur Ólafsson.
— Nýsilfurbúinni svipu merktri G. I. G. hefir einhver
gleymt á næstliðnu sumri hjá Jóni Jónssyni söðlasmið á
Óddoyri.
Nýjar vorur með góðu verði
kom nú með „Thyru“ 9. p. m. til mín, ýmiskonar alinvara,
margs konar klútar fyrir karla og konur, leirtau af ymsum
tegundum, allt frá Englandi, valið par afíslenzkum æfðum
verzlunarmanúi. Auk pess hef jeg matvörn, kaífi, sikur, og
yfir höfuð fiestar algengar vörur með ágætu verði, íslenzkar
vörr tek jeg með hæsta verði mótí útlendvim vörum sem pá
eru lítið eitt dýrari.
Oddeyri 9. júlí 1889 Arni Pétursson.
— Kennsla á kvennaskólanum á Laugalandi byrjar eins
og að undanförnu 1. október næstkomaudi. J>ær meyjar
sem óska inngöngu á skólann, fyrir minnst hálft keunslu-
árið, eður frá 1. októb. til jóla, verða um pað í tima að
snúa sér til forstöðukonu skólans.
Akuroyri 10. júlí 1889.
S. T h o r a r en s e n.
gJSHT' Hér með auglýst peim, er kjörnir eru fulltúar til
að s æ k j a a ð a 1 f u n d Gránufélagsins, að sá fund-
ur skal [haldinn á Seyðis nú í ár, og erdagsettur á mínu-
dag 26. dag ágústmústmán. næstkomandi um hádegi.
1 umboði stjórnarnefndar Gránufélags,
p t. Oddeyri 26. júní 1889.
Davið Guðmundsson.
Kvi tt ani r fy r i r 1. árg. „Lýðs“.
Jakob Ólafsson Hranastöðum 2 kr. síra Guðmundur Reyk-
holti 6 kr. 40 au. Sigurður JónssonLækjamóti 2 k'r. J>ór-
arinn Hálfdánarson Bakka 2 kr.
Kitsjóri: Matth. Jochumsson.
Prentsruiðja Bjoras J óussonar.