Lýður - 11.07.1889, Blaðsíða 2

Lýður - 11.07.1889, Blaðsíða 2
— 78 — Með þér er lioríin öll vor æðsta von, Enn eptir vakir sorgin kalda — snauða. |>ú stóðst svo vel, sem íslands fornu fjöll, Með fannaskrúð um tignarmannlegt enni, Sem vorrar móður bærir örlög öll, Og engínn væri til að líkna henni. J>ú stóðst sem bjarg í straumi pungum fast Og studdir hendi sannleikans að boga, Með brjóstið fullt með afl, sem aldrei brast Og enginn mátti’ af réttum vegi toga. Hið mikla prek, sem pér í brjósti brann — J>að brann jafnheitt á köldum ellidögum; Enn pað sem ár og aldur ekki vann Eékk að eins lotið dauðans reiðarslögum. Og ísland grætur sárt inn horfna son, Og sár í fjöllum dynur harmastuna, |>að grætur sína horfna hálfa von, Er hryggðarorð um pjóðar eyru duna. En pegar d í s i n sorgarhörpu slær — Með sáru kveini lag í íslands nafni, Vor ó li a m i n g j a hels í djúpi lilær Að heillafieyja vorra brotnum staíni. Far vel að heiman, íslands aldni son, Til æðri heima, meira starf að hefja, ]?ín minning sé vor mesta’ og bezta von, Að manndóms ei á leið vér skulum tefja. Jónas Jónasson. Silfurbrúðkaupsmiimi . _ i séra Arnljótar Olafssonar Og Frú Hölmfríðar Þorsteinsdóttur. Hlessi ykkur Drottinn, heiðurshjón, Signi ykkar sæmdarból, Sambúð og hjónastól! " Blessuð se gamla Bægisá; Sjá hversu bersnauð byggð Blómgast við snilld og dyggð! Frægasta skáld hér forðum bjó, — Hann sem kvað helgan prís Horfinni Paradís. J>jóðskáldið milda J>orláksson, Ferleg pér fylgdi snót. Fátækt með haltan fót! Hefðir pú betra hlotið sprund, Flutt hefðir fagran prís F u n d i n n i Paradís. t Jafnvel hin æðsta mannleg mennt Auðnulaus er um láð Ef ei sitt festir ráð. Hver sýnir betur pað en pú, *Fríðri með faldagná, Fornvin á Bægisá! J>ú hefir eins og J>orláksson Um Eden yndisblítt Ágætis-kvæði pýtt; Eigi með tómum orðahljóm Heldur á grýttri grund Gjört pennan Edenslund; Og kvæði ort með hjarta og hönd, Eágað með fögrum prís Eundinni Paradís. J>að varstu meiri heldr en liann, Aldrei sem auðið varð Edeus að skapa garð! En — varstu einn, minn vinur? Nei, J>esskonar afrek einn Orkar ei maður neinn. Með góðri konu guð oss ljær Hagsældar hæstan prís, Hérvistar Paradís. J>ið segið, hræður, bókstafsmenn i „Adam í sorg og sút Svanni rak fyrstur út“. En púsund svannar, segi ég, Leitt hafa aptur inn I Eden manninn sinn. Heill, par sem konan krýnir mann! Heill, par sem hvergi brást Hyggindi, snilld og ást! Heill peim, sem slíkan gjöra garð! Heill par sem dygð og dáð Djúpvitur blessar ráð! En fyrst og seinast: Drottni dýrð ! Sjáið hve lopt og láð Ljómar af ást og náð! Já, fyrst og seinast: Drottni dýrð! Hvað er án hjálpar hans Hjúskapur nokkurs manns! Já, fyrst og seinast: Drottni dýrð! — Upp hjarta, hönd og mál: Heiðurs- og pakkar skál! Matth. Jochumsson. — 4. júlí andaðist einn af öldungum Vestíirðinga: Jókkum Magnússon, faðir ritstjóra pessa blaðs og hans sysl- kyna, 84 ára gamall. Haun sálaðist í húsum vinar síns, Páls bónda Ingimundarsonar á Mýrartungu (föður Gests skálds), er hann lengst dvaldi hjá — síðan 1872, að hann missti sína góðfrægu konu, J>óru Einarsdóttur — nema pau 6 ár er hann var í Odda með syni sínum, frá 1881 til 18S7. Hann var fæddur á föðurleifð sinni Skógum í J>orskafirði, og par dvaldi hann til elli og kom upp börnum sínum, utan fáein ár hin síðustu, er pau bjuggu að Grónesi. Má segja, að fá hjón með jöfnum efnum haíi getið sér betra og meira mann- orð en pau á pessari öld, í peim sveitum landsins. Á at- gjörvi hennar heflr áður verið minnst í einu blaði eða íleir- um, en hans mun líka lengi að góðu verða getið. Auk hiun- ar alkunuu gestrisi hans og frábæra dugnaðar, elju og karl- mennsku, var hann maður svo vitur og viðkvæmur, svo

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.