Lýður - 11.07.1889, Síða 3
— 79 —
bjartanlegur og góðgjarn, að fáir að ætlan vorri munu minn-
ast hans óklökvandi, peirra, sem nokkuð verulega kynritust
honum. Hann var og jafnan í góðra manna virðingn, og hin-
irheztu menn voru jafuan lians vinir. Hann pótti einkennilegur
um suint, og fas hans og málfæri ekki hversdagslegt eða
„móðins“, en ritari var hann lipur og góður. Hann lilaut
og menntun nokkra í æskn sinni (hjá séra Páli Hjálmars-
syni á Stað, er fyr meir hafði verið rektor á Hólum), og var
manna fróðastur um flest, sem land vort snerti að fornu og
uýju, og hinn mesti mennta og framfara vinur alla æfi.
Pám vikum áður en hann sálaðist skrifaði hann oss,
pjáður af svefnleysi og annari kröm: „Höfuðmein mitt er
yfirtaks svefuleysi, og er pað kraptaverk, að ég hefi enn liald-
ið öllu viti mínu, sjón og heyrn.------------Landið hér um
sveitir er síðan um aldamót blásið upp víða, og par orðið
holt, melar og moldarfiög, sem áður var grasi og skógi vaxið.
Efnahagur flestra tómt skuldabrask; auðmaður hér um sveit-
ir enginn. Mér sýnist pví bagur landsmanna sé hinn aum-
asti siðan aldamót, og pó tekur út yfir hínn andlegi upp-
blástur. Trúar- og siðaspilling sýnist fara eins og logi yfir
akur. Aldrei batnar hagur vor íslendinga nema p j ó ð i n
batni“.
Langfeðgar lians fram í kyn voru norðlenzkir (ætt sú
kennd við Kollabúða-Bjarna), en móðir hans var Sigríður
Aradóttir frá Reykhólum, Jónssonar prests Olafssonar, er
var í beinan legg kominn af séra Einari í Heydölum, föður
Odds biskups. Eu móðurmóðir Jókkums var Helga Arna-
dóttir frá Gufudal (af Eyrar ætt), en móðir Ara á Reykhól-
um var Margrét dóttir Teits sýslumanns Arasonar, og var pví
Ari kominu af hinum helztu ættum, er pá voru enda, var
Jókkum prímenningur að frændsemi við pá Bynjólf i Flatey,
Jón Sigurðsson (í Kh.), Arna stiptprófast, séra JónMattnías-
son, og 11. nafnkennda Vestfirðinga á þessari öld. Getum
vér pessa fyrir pá sök, að hinn sálaði öldungur var ekki ein-
ungis einhver hiun guðræknasti, heldur og einhver hinn ætt-
ræknasti maður, sem vér höfum borið gæfu til að pekkja.
BLÖÐIN.
Tveggja mánaða safu af íslenzkum blöðum liggur nú á
borðinu hjá mér. Mér finnst sein par liggi líkneski af öllum
helztu stjórnarkempum Norðurálfunnar. ,,þjóðólfur“ gamli er
nú einna ráðsettastur og skynsamastur, sýnist mér, eu berst
pó sem ungur fyrir írska málinu íslenzka. ,,ísafold“ og „Fjall-
konau“ eigast við í einvígi, svo að ekki má í milli sjá hvort
bera muni af öðru — alveg eins og Flóki og Bakarinn
(o. Floguet og Boulanger). J>ykist Fjallkonan bafa sært Isa-
fold á hálsi, eins og F. særði B., en sé pað satt, er pað öfugt,
pví Fjallkonan er miklu líkari Bakaranum en hinum að öðru-
leyti. «|>jóðviljiim» er á sinn hátt drengilega ritað blað, en
sver sig í ætt við járnkanslarann pýzka. Loks koma norðan-
hlöðinn: «Lýður“ er Estrup, með loptkastalavigin kríngum
Khöfn, en „Norðurljósið11 Sverdrup með hina vinstri pólitík
og — lífið í höndunum. 20. maí 1889.
G í s 1 i.
Færeyingai*.
|>ennan síðasta mannsaldur hefir tölveit vaxið viðkynn-
ing vor íslendinga við náfrændur vora á Færeyjum, einkum
pó Austfirðinga og peirra. þó ér pað optast nær litil við-
kyuning pótt sjómenn tveggja landa hittist eða kannist hver-
ir við aðra. Og pegar vér spyrjum islenzka sjómenn eða
kaupafólk um Færeyinga, t. d. á Seyðisfirði, er svarið opt-
ast nær eittlivað á pessa leið: „J>eir eru góðir fiskimenn,
en fremur fákunnaudi, og tala bjagaða íslenzku eða norsku“.
Er og svo að skilja, sem vorir landar pykist peim í flestu
íremri eins og vortland sé liiuua landi og pjóð stærra og stór-
göfugra. fessi viðkynuing er pvi nærri pví verri eu engin.
það á og þarf að vera veruleg og sönn viðkynning milli íslands
og Eæreyja, og s a m h u g u r og b r æ ð r a 1 a g milli heggja
pjóða parfað skapast. Færeyinga er allt of sjaldan minnst í
blöðum vorum og tímaritum. |>að vita pó ílestir Islending-
ar, að peir eru vorir næstu grannar og hafa næst oss gengið
bezt fram allra Norðurlandabúa að geyma lifandi tungumál
og fi. menjar feðra vorra. Mörgum er líka kunnugt, að Fær-
eyingum hefir ávallt verið lýst sem óspilltum afspring forn-
manna. J>eir pykja að jöfnuði meiri vexti og karlmannlegri
en vér, fríðari sýnum og pó minui á lopti. En á hina síð-
uua pykja peir minni háttar hvað bókvit og meuntun snert-
ir — að praktiskri kunnáttu uudanskilinni. í sjó-
mennsku og ýmsuin vinnubrögðum (pó varla í landbúnaði)
standa peir oss framar. Hér er bæði, að hvorug pjóðin hefir
ástæðu til að ofmetnast yfir annari, enda væri bítt skyldara,
að hvor pjóðin lærði sem bezt liina að pekkja og með pví
sampýða hug og félagsskap. |>egar Færeyingar eru skoðaðir
fra réttu sjónarmiði, má alla furða á, hve vel peir hafa varð-
veitt táp sitt og tungu; peir pykja menn vanafastir, svo sem
með pjóðbúnað sinu (sem pó er ekki upprunalegur), bygg-
ingar, bátasmíð, vistir, veiðiskap, svo og sína pjóðsiði, eiuk-
um vikivakana, sem vér týndum, og fl. En lang merkasti
fjársjóður peirra er pó málið. ]j>að lætur að vísu æði-undar-
lega fyrst í íslenzkum eyrum, en smásaman mun hver gáf-
aður og menntaður Islendingar kannazt við að pað er hans
eigið gamla gullfágra mál, að einungis beygingin hefir breyzt,
en allir stofnar og langflest orðin stendur enu heilt og að
f>að, sem mest er um vert, li r e i m u r málsins, sál pess, er
alveg eins og vors. Hið skemmtilega og duglega blað Eær-
eyinga, „Dimmalætting11 (= Dimmulétting), sein einn vel
menntaður Færeyingu, íslenzkur í föðurkyu, hr. R. E líersö
gefur út - ræddi mikið í ve’tur sem leið um mál og pjóð-
erni eyjanna. þykir öllum fratnfaravinum par ópolaudi að
hlýta lengur tómri dönsku og hafa hana eina fyrir rit- og
bóktnál, skóla- kirkju-og laga-mál. Er svft að sjá, sem pessu
antæli verði nú bráðum breytt í hið eina rétta og sjálfsagða
horf: að fólkið pakki íyrir lánið á blessaðri dönskunni, og
noti sitt eigið tungumál. Sýnir fátt betur undirlægjuskap
einnar pjóðar og ójafnað hius rikari, en petta, að heil pjóð læsir
sinn bezt.a búning niður í kistu, en gortar með lánsbúning,
sem pó verður að athlægi, er enginn kann að bera. „Með
máli voru og pjóðerni sagði nýlega nefndur ritstjóri — förum
vér söniu leið og frændur vorir á Hjaltlandi og öðrum Vest-
ureyjum. sem gjörsamlega hafa ofurselt sig Slcotum og Engl-
um. Eiga landsmenn par enga púfu framar og búa ílestir
undir peirri ápján og ánauð lánardrottna sinna, að slíks eru
varla dæmi. A Hjaltlundi fær alpýðau enga aura í liendur,
heldur tekur við pvi sem að lienni er rétt í uppfærðri vöru
Útpantanir eru par daglegt brauð, og dæmi til að barnsrugg-
an er takin, „en barninu pó liellt úr áður“.
Hvað framfarir Færeyinga yfir höfuð snertir, virðast pær
vera töluverðar, einkum hvað sjávaratvinnu við kemur ; má
úhætt telja þá einna fræknasta sjómenn á bátum, sem nú
eru uppi. í öðrum lilutum sýnast framfarir peirra minni
vera; bæði pykir jarð- sauðfjár- og nautgripa-rækt peirra
miklu lakari en mætti vera, og bvað alpýðu menntun fólks-
ins snertir, er lítilla framfara von iyr eu peir eignast betri
skóla ineð nýjum bókurn og bókmáli. Verzluuar og skulda-
vafs er par álíka og hér, og öll afkoma landsins í millibilsá-
. standi, rétt eins og hjá oss. Einkenuilegt er hve seint fólki
fjölgar á Færeyjum. f>eir teljast sí og æ 10—11 púsundir,
eða standa að pví leyti í stað.
Á maður að óska pess að Færeyingar mætti losiw við
Dani? Nei, pess ósknm vér ekki svo mjö-g, sein hins, aðpeir
smálosist úr böndum peirra og böndum ineðau peir eru að
mannast og menntast til sjálfsforræðis — ef pess mætti auð-
ið veróa. Sjálfsforræði kotþjóða nú á tímum er kannske
vanda meira en pólitískir vindhanar ætla. J>að er vor ætbin,