Lýður - 28.08.1889, Side 2
°=-~-—______ ____ nnitrr ti.- «r.■ ■• „i áé--—
áfi skóla og einhvers menntalífs? Hver hefði orðið saga
pjóðaHna, hefðu bæir og s k ó 1 a r ekki myndast? Hver hefði
orðið saga norðurlands^ hefði þar aldrei verið biskup og skóli
eða lögmaður og sérstök skipan með margt? Englar og
Bandamenn pekkja enga betri frumreglu l lýðstjórnar-stefnu
en pá, að hvert hérað og bær liali sem fyllstan sérstjórnar-
rétt. Vér erum vissir um, að pingmenu úr norðurlandi
greiða aldrei atkvæði með pví, að skóli pessi sé fluttur frá
Möðruvöllum — nema hingað inn á Akureyri* Hér á hann
að vera, og hér verður hann, En ekki er ráð nema í
tíma sé tekið, allir málsmetandi menn, sem sjá pað sanna og
rétta í pessu, eins og vér pykjumst gjöra, verða nu að vera
samhuga og leggjast á eitt. Málið er einfalt, ef almenningur
vill sinna pví: Skólanuin er haldið hér nyrðra ineð líku
fyrirkomulagi og er, nema að pvi leyti, að við hann gefst
undirbúningskennsla undir efri bekki lærða skólans. Og pyki
mönnum að skólinn, par sem hann er, sé linlega sóttur —
prátt fyrir nefnda breyting, pá má engum koma til hugar að
leggja hann niður eða flytja suður samt sem áður. Énda er
vor sannfæring sú, að óðara en pessi skóli er fluttur inn á
Akureyri, muni fullmargir, og fleiri og fleiri, fást til að
nota hann.
jjSaiiieiniiigiii“ og kirltjuniál vor.
Vor íslenzka kirkja með öllu hennar háttalagi, óska-
börnum og yfirstjórn* hefir hin síðastl. ár eignast spónnýjan
og ekki all-vægan vandlætara, sem sé „Sameiningu“ peirra
séra Jóns í Winnipeg. Nálega allar pær kveðjhsendingar.
sem í pessa stefnu berast oss úr hinni vestlægu íirna-íjar-
lægð, eru oss og eflaust mörgum öðrum hér heima harðla vel-
komnar — prátt fyrir pað, pótt margt í slikum greinum sé
æði-ferskt og ameríkanskt á smekkinn; einmitt petta nýja, djarfa,
pessi stílsmáti, sem aldrei heör heyrzt á voru landi, sam-
fara pví, að pað kemnr um leið frá vinarhjörtum, frá ís-
lands börnum, endurbornum börnum, peim er alla vora
kagi sjá með nýjum augum og tala uin pá á alveg nýjan
hátt „svo sem peir er vald hafa“, svo sem peir, sem lausir eru
frá lögum vorum oglofuin, og fylgja pví einu fram, sem peim
sjálfum póknast og sjálfum sýnisti einmitt petta (segjuin
vér) vekur og spennir athygli vora og neyðir oss til — ef
ekki að taka til máls og svara, pá samt til að lesa og íhuga
hvert orð peirra og ummæli. f>að er rangt af vorum fram-
sólmar mestu tdöðum, t. d. ,.Fjallkonunni“, að virða hin ísl.
-ameríkönsku blöð svo sjaldan viðtals, bvort heldur pau gefa
oss heilsusamleg ráð eða gera oss (eins og oss flnnst) ger-
sakif. Svo skal ekki vera, hvað petta litla blað snertir. Og
nú eru pað einkum tvær greinir, sem „Samein.“ hefir sent
oss iöndum í sumar, er vér viljum tala um; er önnur eptir
séra FriðrikJ. Bergmann, en hin er eptir ritstj.
sjáifan, og hana setjum vér hér í heilu lagi. Sjá „Samein.“,
4. ár, 4. bl.t
„Biskupaskiptin á íslandi.“
„Bískupaskipti eru nú orðin á íslandi. Dr. Pétur Pét-
ursson hefir beiðst iausnar og fengið hana, eins og sjálfsagt
Var, áttræður maðurinn, og í haus stað hefir séra Hallgríinur
Sveinsson í Reykjavík verið settur af konungi. eða með öðrutn
orðum, af peim Magnúsi Stephensen og Nellemann. það var
í apríl að landshöfðingi brá sér til Kaupmannahafnar, og um
leið fór til konungs beiðni Péturs biskups um ]»»sn f(á em-
bættinu. „Eg kom, og sá og sigraði“, sagði Júfius Sesar forð-
um, og sama gat Mágnús Stephensen sagt, pegar hann koui
lieiin til Reykjavíkur aptur, pví lians kaudídat fyrir biskups-
embættið séra Hallgrímur er útnefndur. Keiinimannalýður
íslands veit ekkert um nein biskupaskipti fyr én pau eru
korain á, og jafiivel í sjálfri Reykjavik sýnast menn að eins
óljóst hafa dreymt um pað; að gamli hiskupinn væri að fafa
frá og landið væri að fá annan nýjan í hans síað, pegar lands-
höfðingi leggur á stað út yfir pollinn með hið fyrirhugaða
leyndarráð peirrar „klikku“ í Reykjavík, er hann heyrir til,
biskupsembættinu viðvíkjandi. Um leið og Pétri biskupi er
veitt Iausn er Hallgrímr prestur útuefndur í æðsta kirkju-
lega embætti Islands í mestu kyrrpey par úti í Kaupmanna-
höfn, að viðstödduin Magnúsi Stephensen einum svo sem
fulltrúa fyrir kristnina í kirkju íslands, og svo er konungs-
innsiglið, petta sem leiðandi menn á Íslandí allt af öðru
hverju eru að tilbiðja, sett uudir gjörninginn. Frá 25. maí
átti embætti hins nýja biðkups að byrja, og 30. maí átti
vígsla haiis að fara fram i Kaupmaanahöfn.
Aldrei hefir pað eins lítið og nú komið til kasta kirkj-
unnar á íslandi, hvern hún hefði yfir sér sem biskup. A
hinni sauðsvörtu 17. öld má he.ita, að biskupar íslands væri
settir í embætti sín af kennilýðnum íslenzka, og kosningar
presta á biskupum peirra að eins staðfestur af konungi. var
einveldistið, Nú á íslandi að hafa fleygt svo stórvægilega
fram til frelsis og framfara. Og nú, undir lok 19. aldarinn-
ar^ er pað eiginlega Magnús Stephensen, Islands Scavenius
einn, sem ræður yfir biskupsstólnum.
Ekki einu einasta Reykjavíkurblaðinu verður að vegi að
koma með neina minnstu athugasemd út af pessari biskups-
útnefning. Annaðhvort pora pau ekkert að segja, ellegar
þeim íinnst biskupsembættið hú orðið vera svo ómerkilegt og
pýðingarlaust fyrir ísland og kirkju þess, að pað standi á sama,
hvernig með pað stór-„brauð“ er farið. Gainli biskupinn
var á seinasta embœttisári sínu búinn að lýsa yfir pví í einni
eða tveim blaðagreinum, að biskupsvaldinu hefði greinilega
farið aptur i seiuni tíð, og pað mátti nærri því lesa pað á
milli línanna bjá honum, að petta íslenzka biskupsembætti væri
nú farið að pýða ákaflega lítið fyrir kirkju og kristni ís-
lands. Og pessu trúa líklega bjaðamenn og prestar og fjöldi
leikmanna á íslandi. Og pví er að líkindum steinsliljóð par
heima nú við biskupaskiptinn. Mönnum befði líklega staðið
á sauia, pó biskupsembættínu hefði verið slegið saman vid
landshöfðiiigjnembættið og Magnús Stephensen farið að vlgja
kennimenn kirkjunnar.11
„En úr pví að hann var nú ekki gjörður að biskupi (—
Friðrik sjöundi vildi einu sinni endilega gjöra Madvig gamla,
málfræðinginn alpekkta, að biskupi —), pá sýndist frá kirkju-
legu sjónarmiði lang-merkasti guðfræðingur Islands séra Helgi
Hálfdánarson forstöðumaður prestaskólans, liefði átt að koma til
greina sem biskupsefni fyrir ísland á undan peim, sem nú
hefir útnefndur verið. Séra Hallgrímur Sveinsson er gáfaður
maður og hefir eflaust pjónað prestsembætti sínu óaðfinnanlega
og með samvizkusemi, og frá íslenzku sjónarmiði pykir hann
víst vera góður kennimaður, og bann er lipurmenni mikið.
En pað liggur ekkert opinberlega eptir pann mann, að eins
ein hugvekja og ein prédikun, varla nokkur blaðagrein. Hann
var reyndar annar útgefandi kirkjutiðindanna íslenzkn,
sem út komu hálft annað ár fyrir nokkrum tíma liðnum par
beima, og sem séra Friðrik J. Bergmann nefndi í seinasta
nr. „Sainein.“, en liann ritaði víst allsendis okkert í pað
rit isjálfur. Hann er kandidat frá Kaupm.hafnarháskóla, með
að eins 2. vitnisburði. — Séra Helgi Hálfdánarson er miklu
eldri maður en séra Hallgrímur, hafði tekið embættispróf í
Khöfn með ágætri 1. einkunn og gjörst kennimaður i kirkju
íslands nobkru áður en hinn kom í skóla, er og befir ávalt
pótt andríkur prédikari, og liefir ávalt verið að vinna
einhver parfa\erk fyrir kirkjuna. jpað af kirkjusögu
hans, sem út er komið , er allvíða kunnugt. Barna
lærdómskver hans hefir nú alveg rutt sér til rúms í íslenzk-
um söfnuðuin. Og hann var vitanlegá einliver langfremsti
maðurinn í pví að útvega íslandi nýja sálmabók, og sú nýja
sálmabók er pó, hvað sem segja má um nútíðareymdina í is-
lenzku kirkjunni, einhver mesti heiður fyrir land og lýð.
Hafi nokkur íslendingur með líQ og sál unnið fyrir málefui