Alþýðublaðið - 22.03.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.03.1921, Blaðsíða 2
a ALÞYÐUBLAÐIÐ Munið eftir hljómleikun\un á FjaHkonunni. Aígreidsla bSaðsínr er ( Aiþýðufcásinu við IngólÍ33træti og Hverfisgötn, Síxxlí 088. Anglýsingum sé sldlað þangað eða í Gutenberg í síðasts lagi ki SO árdegis, þann dag, sem þær eiga að koma £ blaðið. Áskriftargjald ein kr« á mánuði. Augiýsingaverð kr. 1,50 cm. eindáikuð. Utsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungsiega. þá mun mótorbátsferð þangað frá Réykjavík taka um a1/*—3 klt., svo engan þarf að óa við vega- fengdinni. Mánuðina maí—septem- ber mundi mega fcaida uppi svo regiubundnum íerðum að sjaidan féili dagur ór, og á traustum og fcentugum bát væri líklega ekki frágangssök að halda uppi nokk- wrnvegin reglubundnum ferðum aálega alt árið, eins og nó er gert upp á Kjaiarnes. Mig brestur kunnugleika til þess, að gera áætlun um, hve margir bæir ( Kjósinni mundu geta sotað sér þessa flutninga. Nokkuð margir eru þeir vafalaust. En hinum megin fjarðarins teist mér svo til, að s8 bæir mundu með hœgii móti geta sent mjólk- sna daglega, þótt ekki væru aðrir viðkomustaðir en þeir tveir, Kalastaðakot og Hrafneyri, sem aó eru fyrir báta, er flytja vörur ínneftir. Með nokkuð lengri flutn- Ingi geta talsvert fleiri bæir gert það. Sem stesdur er líklega ekki variegt að gera ráð fyrir, að á feverjum þessara s8 bæja séu meira en 5 kýr að mcðaltaii, og má þá áætia að ein kýrnyt yrði böfð tii heimiiisnota, en fjórar seidar. Mundu þá þessir 18 bæir nelja mjólk úr 72 kúm, og ef kýrnytin væri gerð 200 Iítrar á mánuði (það mun sízt of frekiega áætlað yfir sumarmánuðina), þá cru það 14400 lítrar samtals, sem bessir bæir selja caánaðarlega. En hversu mikil rojólk mucdi koma hiugað alls á þenna hátt, get eg sem sagt ekki áætlað vegna ó* kunnugleika í Kjósinni. Hér er gengið ót frá kúabóum, eins og þsu nó eru á Hvalfjirðar- ströndinni, en það er ekki minsti efi á því, að ef bændur kringum Hvalfjörð ættu þess kost, að kotna mjólkinni á markaðinn hérná í Reykjavík, þá mnndu þeir stórlega auka kúabú sin, og það þegar á næsta ári. Búskapar- iagið mundi breytast á þann hatt, að mest stund yrði lögð á naut- giiparæktina. í stað þess sð á flestum bæjum, a. m. w norðan megin fjarðarins, er það nú ö!lu fremur sauðfjárræktin. Að vísu mundi þetta, að öllum líkindum, veiða til þess, að mjólkurverð félli eitthvað, og það ef til viil strax, en alt um það mundi kúa- ræktin borga sig svo langsamlega betur en 3auðfjárræktin. Eitt af stærstu nauðsynjamáium þessa bæjar er það, ®ð honum sé útveguð œjólk. Um það atriði eru allir sammála — jafnvel dagblöðiu þrjú, sem anrsars eiga fá sameig inleg áhugamál. Mjólkurleysið hérna síðastliðið suraar var blátt áfram neyð, — auk þess sem slíkt ástaad var bæsum hreinasta háð ung. Mfn eigin reynzla er sú, að þegar bezt lét mátti við illan leik sarga iit handa sjúku fblki einn fjórða hluta af þeirri mjblk er lœknar kröfðust að það skyldi hafa, Slíkt má ekki við svo búið staEdá. Þetta er hvorki flokks mál né stétta. Það er mál sem almenn- iisgsheill krefur að bætt sé úr. Náttúrlega á bæjarstjóinin (að ó- gleymdum læknunum) fyrst og fremst að láta það til sín taka, en alþýða mansa á Jíka að fylgja því einarðlega frsm. Að þiísgmenn bæjarins muni allir greiða fyrir því eftir föngum, ef til ‘þeirra kasta kemur, efast víst enginn um. Þó að fjárhagshlið þessa máls sé aukaatriði — og Ifka smáat- riði — þykir mér þó ekki hlýða að minnast hennar að engu. Dag iegum bátsferðum er nú haldið uppi til mjólkurflutnings af Kjal- arnesi, og þó að þar sé sennilega um miklu minni mjólk að ræða, er mér ekki kunnugt um að sú útgetð beri sig ekki, En það mun nú um langt skeið hafa verið venja að veita einhvern styrk úr landssjóðí tii samgangna um Hval- fjörð. Sá styrkur mundi að sjálf- sögðu faila til þessa báts, því eg geri ráð fyrir að hann hefði einfc- ig vöruflutniaga og fólks. Með daglegum ferðurn mundi sá flutn- ingur jafnast svo niður, að han» gæti fráleitt vaidið örðugleikura, en hinsvegar hefði báturinn af honum eigi svo litiar tekjur. Eg býst við að víkja aftur að þessu máii innsn skamms, en áð- ur eo það verði, vænti eg að aðr- ir láti til sfn heyra um það. 5«. y. Alþingi. Neðri ðeild. Yiðskiftamálin. Umræður hófust á laugardag- inn en var frestað þungað til í gær„ Framsögumaður fcefndarinnar, Jón Þorláksson hóf umræður. Kom það fram f ræðu haos, að hann viidi í stað icnflutnirigshafta og viðskiftanefadar, heimiia lands- stjóminni að banna ianflutning á óþarfa varningi og ef til vill fleiru, t. d, byggingarefni, iiklega með einhverjum undantekniagum þó, að minsta kosti á sementi, sést af þessu, að sitthvað eru orð og efndir, og dylst engum hugur um það, að enn þá erfiðara yrði um innflutning, nema þá fyrir viidar- vini stjórnarinnar, ætti einhver deiid stjórnarráðsins, að hafa það með höndum, og annað hljóð var í viðskiftamáiastrokk Jóns Þorláks- souar við kosningarnar, ea núna. Til máls tóku P. Ottesen, M. Kr., Jón Baidvinsson (sem bentí m. a. á, að nefndarálitið væri einskonar brú /yrir stjórnina), Þorst. Jónsson, O. Proppé og at- vinnumáiaráðherra, sem lýsti yfir, að stjórnin myndi. ekki gera við- sklftamálin að kappsmáli, og mun svo fara um flestar þær ráðstaf- anir stjórnarinnar, er einhverju.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.