Við og við - 29.03.1889, Síða 2
2
Æköfum höfuðórum, sem mögnuð-
ust eptir jiví -sem leið á fundar-
tímann; liéldust kvalirnar ailan dag-
inn, pangað til félagsstjórnin kl.
9 um kvöldið hrærðist til með-
aumkunar með félaginu og stytti
eymdarstundir pess.
Tilefni véikinnar mun hafa ver-
ið það, að sjóður félagsins var orð-
inn ákafiega mikill, og gátu menn
ekki komið sér saman am, hvern-
ig slíkum auö fjáryrði bezt varið,
án pess hann kærni að ein-
hverjum notum; sannaðist pað
hér, að „opt verður illt út úr
auðnum“, pví petta varð einmitt
félaginu að fjörtjóni', hafði ein-
hver félagsmanna stuogið upp á
að láta sjóðinn ganga til ekkna-
sjóðsins eða liins fyrirhugaða béka- í
safns, ellegar annara parflegra
stofnana, par eð pað hefði ekki
pörf fyrir peningana, enda ekki ó-
líklegt, að pað kæmist fljótt undir |
efni aptur, ef sektir fyrir bindind-
isbrot greiddust með skilum; en
slíkt pótti hinum framagjarnari fé-
lagsmönnum óhæfa; komu peir með
pá skarpvitru ástæðu gegn pessári
uppástungu, að nýjir menn bætt-
ust félaginu heldur, ef peir ættu
von á að verða meðeigendur að
öllum auðnum, heldur en ef pað
væri jafn fátækt og kirkjurotta,
Settust menn nú á ráðstefnu til
að útkljá petta vandamál, og eptir
allharðar pegjandi umræður var
gengið til dóma, og dæmdist pá
rétt að vera, að allur pessi gaura-
gangur hlytist af lögum félagsins,
pví pau veittu einstökum meðlim-
um of mikið frjálsræði með pen-
inga pess; skyldu nú vesalings lögin
tekin, afklædd, húðstrýkt og höggv-
in í stykki, peim til maklegrar
refsingar, en öðrum til viðvörunar;
voru svo kosnir prír hinir lögfróð-
ustu meðal félagsmanna til að
framkvæma pennan miskunnarlausa
dóm og semja ný lög fyrir félag-
ið; skyldu hin nýj u lög pannig úr
garði gerð, að enginn eyrír mætti
nokkum tíma úr félagssjóði renna
til parflegra fyrirtækja, og jafn-
framt áttu peir að ætla á, hvern-
ig tiltækilegast væri að ávaxtapenna
mikla auð, sem hingað til hefði
legið í ófyrirgefanlegu afskiptaleysi,
rétt eins og herralaus húndur,
enda mun hinum f o r s j á 1 u fé-
lagsmönnum hafa fundizt slíkt at-
hæfi sama sem að grafa pund sitt
í jörðu. Skaði að lagasmíði petta
gekk fyrir ætternisstapa við feigð
félagsins; hafa par vissulega farizt
margar djúpsettar og merkilegar
umbætur á lögfræðinni.
Enn fremur lýsti fundurinn yfir
óánægju sinni með pá félagsmenn,
sem léti í ljósi skoðanir sínar með
skynsamlegum og sannfærandi ræð-
um, slikt gæti truflað ró félagsins,
pví menn mundu pá fremur hugsa
málið og láta atkvæði sitt falla
eptir eigin sannfæring, heldur en
ef enginn segði neitt, og allir fylgdu
reglu hinna framagjarnari félags-
manna, að rteða mál sín pegjandi
á fundum, og við atkvæðagreiðslu
brúka pá sannfæringu, sein dytti
af borðum drottna sinna; var pví
einkum beint að formanni félags-
ins, að ræður hans hefðu of mikil
áhrif til hins betra á meðlimi pess;
kom fram sú uppástunga að víkja
honum úr formannsstöðu, en við
grýlu pá skaut búandkörlum held-
ur skelk í bringu, og voru flestir