Alþýðublaðið - 11.09.1960, Síða 7

Alþýðublaðið - 11.09.1960, Síða 7
Örn Eiðsson skrifar frá Róm: DÁN1J? FULLIS? spenningi • ROM, 10. sept. (NTB). Þeg- ar. dönsku knattspyrnumenn- irnir 11 ganga út á knatt- spyrnuvöllinn í kvöld til að keppa um gullverðlaunin við Júgósláva, munu vel flestir Danir fylgjast með af áhuga. Þeir, sem eiga sjónvarp, geta fylgzt með leiknuní frá upphafi til enda, því að honum verður sjónvarpað, en hinir hlusta á Gunnar „Nu“ Hansen lýsa leiknum í útvarpi. Svo mikill er áhuginn, að leikhúsið í Odense hefur t. d. fært frumsýningu, sem átti að vera í kvöld, frafn á eftirmið- daginn. Miklar æfingar danska heima vanaliðsins á Fjóni, sem lengi hafa staðið fyrir dyrum, hafa einnig orðið að víkja — og menn hafa komizt að raun um, að ekkert er annað að gera en fresta ,,stríðinu“, sem er nú reyndar í hinum gamla olym- píuanda. í ■ ■ ' ,y ' ..i: Ekki hefur skort góðar óskir heldur. Húsmóðir nokkur á Jót landi, sem á stærsta safn fjög urra blaða smára í heiminum, alls 16.000 stykki, hefur sent hverjum leikmanni einn. „Eg tel, að hamingjutákn mitt muni færa okkur gull, ef leikmenm- irnir hafa það á sér á meðan 3 leiknum stendur,“ segir hún. Ef sagan frá síðustu þrem ólympíuleikum endurtekur sig, vinna Danir gullið að þessu sinni. Júgóslavar hafa leikið úrslitaleikinn á öllum olympíuleikjum síðan 1948 í London, en aldrei tekizt að sigra, alltaf fengið silfrið. — f London töpuðu Júgóslavar fyr ir Svíum, 1:3, í Helsingfors fyrir Ungverjum 0:2 og í Mel- bourne fyrir Rússum 0:1. Danir eru taldir líklegri til sigurs og Rómarblöðin skrifa tæplega um arinað en danska landsliðið. ÞEGAR frjálsíþróítum var lokið á OL sl. fimmtu dag, en nokkrar greinar óútkljáðar, stóðu stigin þannig í hinni óopinheru stigakeppni leikanna: Rússar 48814 USA 4111/2 Þjóðverjar 2731/2 ítalir 18414 Pólverjar 12714 Ástralíumenn 120 V2 Ungverjar 115 Bretar 109 5/6 Japanir 8214 Tyrkir 65% Tékkar 64 Rúmenar 6114 Svíar 59% Aðrir voru fyrir neðan 40 stig,. Norðurlandaþjóð- ir höfðu: Danir 39 stig, Finnar 34%, Norðmenn 13 og íslendingar 2. Ungverjar fengu brons i knattspyrnu RÓM, 9. sept. (NTB). Ungverjar sigruðu ítrili í kvöld með tveim mörkum gegn engu og hlutu þar með fcronsverðlj^unfn í knatí-I spyrnu á Olympíuleikunum. RÓM, 6. sept. NÚ er runninn upp sá dagur, sem við höfum beðið eftir með mikilli eftirvæntingu, þ. e. þriðjudagurinn 6. september, en þá á Vilhjálmur Einarsson að keppa í þrístökki hér á Ól- ympíuleikunum. Á honum Rússinn Kerr grét, þegar áhorfendur púuðu á hann, er hann hafði ekki viljað taka í hönd Ira Davis (USA), sem varð 4. í þrístökki. byggist von okkar um verðlaun eða stig á þessum Ieikum. ■*- VEÐRIÐ HELDUR SKAPLEGRA Eftir hina miklu hita undan- farnar tvær vikur, 35 til 38 stig, finnst manni' hitinn í dag 27 stig frekar þægilegur. Sumir ís lendinga töluðu jafnvel um frek ar svalt veður og fóru í jakka! ■fr 15 KOMUST I AÐAL- KEPPNINA í ÞRÍSTÖKKI , Undankeppnin í þrístökkínu Rafer Johnson (USA) og Yang (Formósu) eftir tugþrautar- keppnina, Þeir urðu rir. 1 og 2 í keppninni. hófst k]_ 9 í morgun og var keppendum skipt í þrjá riðla vegna fjöldans, en þeir voru alls 41. í fyrsta riðli' áttu að keppa 14, en einn mætti ekki. Heims- methafinn Schmidt tók það q- sköpu létt, en náði þó 16,44 m í 1. stökki, 9 sm betra en Ólmp íumet da Silva frá Melbourne. Aðrir, sem náðu lágmarkinu (15,50) f þessum riðli' voru Dav is, USA, 15,64 m, Rahkamo, Finnlandi, 15,85 m og Ericks- son, Svíþjóð, 15,76 m, nýtt sænskt met, enda var hann ofsa kátur. Sex náðu lágmarkinu í öðr- um riðli, Kreer, Rússl. 15,56 m, Alsop, England 15,65 m, Tom- linson, Ástralíu 15,89 m, Gatti, Ítalíu 1566 m, Malcherczyk, Póllandi 15,93 m og Goriaev, Rússl. 16,21 m. ★ ÞAÐ TÓKST í 2. STÖKKI Vilhjálmur stökk fyrstur í 3. riðli ásamt 11 öðrum:. Hann tók það ósköp létt í fyrstu tilraun, en stökkið misheppnaðist og á töflunni sást 15,49 m — laðeins 1 sm frá lágmarkinu! í annarri tilraun tók hann heldur meira á og þó að hann næði ekki al- veg plankanum mældist stökk- ið 15,74 m og íslenzku blaða- mennirnir önduðu léttar. Aðrir sem náðu lágmarkinu í þessum riðþ voru Hinze, Þýzkalandi 15,86 m, Baguley, Ástralíu 15,56 I m, da Silva, Brazilíu 15,61 m, Mikhailov, Rússl. 15,68 m. * FYRSTA TILRAUN GAF VONIR iÞrístökkvararnir gengu inn á leikvanginn 15 mín. áður en keppni'n átti að hefjast, en á- horfendur þennan dag voru milli 70 og 80 þúsund. Af keppendunum 15 vorn þrír Norðurlandabúar, Vilhjálm ur, Rahamo og Eriksson, Kreer, Goriaev og Mikhailov, Rúss- landi, Schmidt og Malcherzyk Póllandi, Tomlinson og Bagu- ley, Ástralíu, Davis, Bandaríkj unum, Alsop, Englandi', Gatti, Ítalíu, Hinze, Þýzkalandi og Ó1 ympíumeistari tveggja undan- farinna leikja, da Silva, Brazi líu. í fyrstu tilraun skeði það merkilegast, að Schmidt stökk 16,78 m, nýtt Ólympíumet. Vil- hjálmur var ellefti' í stökkröð- inni, hann undirbjó sig vel, stökkið heppnaðist ágætlega og mældisf 16,37 m. Hann var ann a eftir fyrstu tilraun, en tveir aðrir stukku yfir 16 m, Kreer 16,21 og Goriaev 16,11 m. ■v ÚR 2. SÆTI í FJÓRÐA i Önnur umferð bauð upp á það óvænta, Bandaríkjamaður- i'nn Davis setti bandarískt met og stökk 16,41 m og Goriaev fór einnig fram úr Vilhjálmi me0 16,39 m. Aðeins Schmidt stökk yfir 16 metra í 3. umferð cg bætti enn Ólympíumetið — 16,81 m! Rússinn Goriaev, sem var næstur á undan Vilhjálmi í stökkröðinni, náði sínum bezta árangri í fjórðu umferð — 16,63 m og má segja að hann hafi tryggt sér annað sætið með, því stökki. + LANGUR UNDIRBÚNINGUR Goriaev, sem er ágætur þrí- stökkvari, gerði sig óvinsælan Schmidt sigrar. í keppni'nni með hinum langa undirbúningi fyrir hvert stökk. Við tókum einu sinni tímann, íslenzku blaðamennirnir, frá þvf að hann stillti sér fyrst upp í atrennunni og þangað til stökkið fór fram og hann mæid. Framhald á 10. síSu. Alþýðublaðið — 11. sept. 1960 J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.