Alþýðublaðið - 11.09.1960, Side 8
NU SIDDER LOLA HOK 06
BIOBR NB6LE - JEó TtíP.
VÆDOB PÁ ATHUN EB
M0R NÁB JE6 KO/AMER
I EFTERMIDDA6
- 06 SUVER HAN ÖESVÆRU6
/ MELLEMTIDEN, RV6ER HAN
SAMME VEJ SOM SAX/E.
p KLARER DU DET1 ,/«g
COP KMiOEI
VENT LIDT - JE6 HAR FAET EN
IDÉ - VI k'AN MÁSKE BRU6E HAM
NÁR V/ KOMMER TIL K0BENHAVN
ALL R16HT- JE6 6LVER HAM
DEN HELT STORE TUR,NÁR HAN
KOMMER / EFTERMIDDA6
SAMTIDI6 PÁ ET HOTELVÆRELSE / NÆRHEDEN
1633, fik tobaksryqerne-skykien oqt
sinder henrettedes. - I Rusiand sk3
man næsen af tobaksryqerne, indtil
Peter den Store i '1697 havide uæret i E
ropa og set, hvor „europæisk" detvai
at ryge.
(Nsste: Tobak pá \/alpladser)
Tobakkens værste modstander viar den
tyrkiske sultan, Murad den Grusomme
(1663-^Oj. Listede forklædt rundt om
aftenen og sá, hvem der rag. Henrettede
dem næste morgen og konfiskerede deres
eiendom. - Da Konstantinopel brændte
Hvora henclina viltu, níamma
Ah, já, svolítiS hærra og örlítið til vinstri,.
Setjið 24 eldspýtur á
borð, og áður en ein sek-
únda er liðin skuluð þér
taka vissan fjölda í vinstri
höndina og einnig í þá
hægri, þannig að tölurnar
margfaldaðar hver með ann
arri gefi útkomuna 7.
(Lausn í dagbók á 14. síðu.)
$ 11. segst. 1960 — Alþýðublaðið
ME1RA GLENS QG GAMAN A MORGUN/
Mor.c
DAUÐAREFSING
F¥RIR AÐ
REYKJA
Mésti mótstöðúmað-
ur tóbaksins \rar
hinn tyrkneski soldán Mur-
ad hinn grimmi (1623—40).
Hann læddist um dulbúinn-
á kvöldin til að sjá hverjir
það væru, sem reyktu Síð
an tók hann þá af lífi morg
uninn eftir og gerði upp-
tækar eigur þeirra. Þegar
Konstantinopel brann 1633
var tóbaksreykingamönnum
kennt um það, og þúsundir
voru tekar af lífi. í Rúss-
landi var nefið skorið af tó
baksreykingamönnum, þar
til Pétur mikli hafði verið
í Evrópu og séð hve „evrój)
ískt“ það var að reykja.
(Næst: Tóbak á vígvöllum.)
KRULLI
LEHIIY
HEILABRJÓTUR:
hafnar, og ef hann verður erfiður á
meðan, þá fer hann sömu leið og Saxie.
Getur þú séð um það? Lo.Ia: Allt í lagi.
Ég tek hann í karphúsið þegar hann
kemur í dag. Á sama tíma á hótelher-
bergi í nágrenninu er Lemmy, og hann
hugsar með sjálfum sér: Nú situr Lola
ábyggilega og nagar neglur. Ég þori
að veðja, að hún verður orðin eftirgef-
anleg, þegar ég kem í dag.
éÆf*. V’j".
★# ★^★^★^★^★^★^★^★^★^★^★^★Jí‘*lf*
Lola og forstjórinn talast við í síma um
þa® hvað gera skuli við Lemmy. For-
stjórinn: Bíddu aðeins, ég hef fengið
hugmynd. Við getum kannski notað
hann, þegar við komum til Kaupmanna