Alþýðublaðið - 11.09.1960, Síða 12

Alþýðublaðið - 11.09.1960, Síða 12
Útvarpsráð deilir ÚTVARPSKÁÐ samþykkti á aukafundi í fyrradag að taka ekki til lesturs í útyarp- inu auglýsingar um Þingvalla íundinn, þar sem undirskrift- ir voru samtals um 70 manna- nöfn — og átti að lesa þau oft. Hins vegar hafa engin tak raörk verið sett á lestur auglýs inga um fundinn, ef undir- skriftir eru, eins og tíðkast í útvarpinu, t. d. „Undirbúnings •rtefnd Þingvallafundar“ eða eitthvað slíkt. Strangar reglur gilda um auglýsingar frá pólitískum Eamtökum og leit .meirihluti útvarpsráðs, Sigurður Bjarna- son, Þorvaldur Garðar Kristj- ánsson, Þórarinn Þórarinsson og Benedikt Gröndal, svo á, að lestur á löngum nafnalistum gæti ekki samræmst 'þei'm reglum. Björn Th. Björnsson var á gagnstæðri skoðun. Er augljóst, hvert stefna mundi, éf útvarpið tæki slíkar auglýs ingar, og stjórnmálaflokkarn- ! ir tækju að auglýsa tugi af nöfnum þekktra borgara undir hverju íundarboði. Slík regla mundi á skömmum tíma brjóta framkvæmanlegan ramma út- varpsauglýsinga, enda hlýtur; nafn félags, samtaka, fram-, ^ kv'æmdanefnda eða slíkra að- ^ ila að veita fullnægjandi upp- lýsingar um, hver fundarboð- andi er, t K/ EINNA VÆNNA NÚ ERU síðustu forvöð, síldarstúlkur, að senda okkur nöfnin ykkar, ef þið ætlið að taka þátt í síld arstúlknahappdrætti Al- þýðublaðsins. Við hvetj- um ykkur til að fylla út seðilinn, sem við birtum núna á 3. síðu. Við endur tökum það, sem við liöf- um sagt áður, að öllum síldarstúlkum sumarsins er heimil ókeypis þátttaka og vinningurinn, sem sú lánsama hlýtur, er 2,000 króna ávísund frá blað- inu. — Af stúlkunni, sem myndin er af, er það að segja, að hún vinnur hjá Bæjarútgerðinni vestur á Hringbraut. Hún heldur á happdrættisseðli úr síldar stúlknahappdrættinu. Sunnudagur 11. desember 1960 — 205. tbl, ÍSLENDINGUM hefur | verið bannað að sækja kvikmyndahús varnarliðs' ins á Keflavíkurflugvelli, öllum nema þeim, sem eiga lögheimili þar. BannVð hef ur verið sett vegna óska kvikmyndahúsaeigenda í Keflavík. Samkvæmt reglugerð varnar liðsins og samninga þess við kvikmyndafélög, er ekki leyfi- legt að hleypa íslendingum á kvikmyndasýningar, þar sem ekki er greiddur skemmtana- skattur af sýningum og varnar liðið fær .kvikmyndirnar á mjög lágu verði. Það hefur tíðkast lengi, að Islendingar, sem hafa unnið á flugvellinum, hafa fengið leyfi til að sækja kvikmyndasýning- ar. Þetta hefur smátt og smátt farið vaxandi, þannig, að fjöl- margir úr Keflavík, Njarðvík- unum og víðar að hafa byrpzt í kvikmyndahús vannarliðsins. ’Varnarliðið var tekið að ó- kyrrast yfir þessari þróun, og þegar ósk kvikmyndahúseig- enda í Keflavík barst, var strax tekið fyrir bíóferðir allra ís- lendinga, nema þeirra, sem eiga lögheimili á flugvellinum. Þeir hafa svonefnd „bleik vegabréf.“ Fjölmargir menn, sem vinna á flúgvellinum en eiga lög- heimili annars staðar, fara eklti heim á kvöldin vegna kostn- aðar og fyrirhafnar. Þessir menn hafa ekkert við að vera á kvöldin og hafa því mikið notfært sér kvikmyndahús varn árliðsins. Bannið bitnar harðast á þess um mönnum. . ; HAB-bíllinn kom upp á miða nr. 1507, eins og við höfum áður skýrt frá. — Eigandi miðans reyndist vera 11 ára gamall dreng- ur, Úlfar Bragason, Bjark arstíg 7, Akureyri. Úlfar er sonur Braga Sigurjóns- sonar, ritstjóra. Alþýðublaðið óskar Úlf- afi til hamingju með HAB-bílinn! NORÐMENN ‘ hafa í hyggju að gera út veiði- flota til Vestur-Afríku, að upplýst er í Arbeiderbláð det í fyrradag. , Hér er um merkilega tilraun að ræða, sem kann að leiða til nýs stórtaks Norðmanna á sviði fiskveiða. í ílotanum, sem leggur afi stað innan fimm til sex vikna* verða tíu fiskibátar, fyrstiskip og rannsóknaskip. 1 (Bátarnir eru búnir kælitækj um, og er það nauðsynlegt í hifi unum þarna suður frá. Rannsóknaskipið mun leggjai úr höfn tveirnur vikum á und-. an Afríkuflotanum og kanna1 veiðisvæðið. J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.