Kirkjublaðið - 01.08.1895, Blaðsíða 12

Kirkjublaðið - 01.08.1895, Blaðsíða 12
140 Ein af nefndunum heflr á hendi umsjónina með drengjadeildinni, og langar mig til að fara nokkrum orð- um um þau störf, með því að jeg er þeim kunnastur og ann þeim mest. Menn hafa hjer á landi (Islandi), heyrt talað um og þekkja nokkuð til sunnudagaskóla-hreyfingarinnar. Sunnu- dagaskólarnir eru fyrir börn til fermingaraldurs, og er eingöngu barnaguðsþjónusta með biflíuútskýringu. Þegar drengirnir fara úr sunnudagaskólunum, taka unglingafje- lögin við og byggja ofan á það sem þeir hafa lagt. Drengjadeildirnar taka að sjer drengi frá 14—17 ára, og þá fara þeir upp í ungmennadeildina eða höf'uð- fjelagið. Þannig leitast fjeiagið við að vernda trú og sið- gæði hjá æskulýðnum á öllum aldri og sporna við að þeir falli í tálsnörur ljettúðarinnar. Við ferminguna eru drengir optast viðkvæmastir og móttækilegastir fyrir góð áhrif, en jafnframt því er þetta þó hættu-aldur fyrir þá, 4)ví nú eru þeir komnir í mannatölu og þurfa að láta það sjást t. a. m. með því að reykja og fl. þessháttar. Sömuleiðis eru þeir hróðugir af að vera sloppnir viðlær- dómspressuna. Þá kemur drengjadeildin og býður þeim í flokk sinn, þar sem þeir geta fundið kristilega glaðværð, alúðlega vini, er leiðbeina þeim, tala við þá og reyna að laða þá með írjálsum kærleika til Krists, svo aðþeirgeti orðið uppbyggilegir meðlimir safnaðarins. Það er opt erfltt hlutverk og þarf hjer á mikilli lægni og þolinmæði að halda. Nef'ndarmenn drengjadeildarinnar veiða sjálf- ir að vera vel trúaðir menn, kærleiksríkir, hreinskilnir og varkárir í orði og verki. Hjer þarf umframallt stöð- ug bæn ura blessun Guðs að eiga sjer stað, því eigi gagnar að sá og vökva, ef'Guð eigi gefur ávöxtinn. Hjer í Höfn er fyrirkomulagið þannig, að bænum er skipt nið- ur i 20 verksvið (hringi) og einn nefndarmaður fyrir hverju. Hann á að hafa sjorstaka umsjón með drengj- unum í verksviði sfnu, vera ráðanautur þeirra, útvega þeim samastað og atvinnu ef þess þarf með, heimsækja þá sem eigi koma að minnsta kosti einu sinni á mánuði og vitja þeirra sem sjúkir eru. Asunnudagskvöldin korna drengirnir hjer saman kl, 6 e. h., skemmta sjer við tafl,

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.