Kirkjublaðið - 01.08.1895, Qupperneq 13

Kirkjublaðið - 01.08.1895, Qupperneq 13
141 öamræður eða fagrar myndabækur til kl. 7. Þennan tíma nota nefndarmenn til að tala við drengina og eink- um þá nýkomnu. Kl. 7 er haldin ræða út af einhverjum ritningarstað og sunginn sálmur fyrir og eptir. Þá kemur hlje hálfan tíma og siðan er lesið upp eitthvað fræðandi og skemmt- andi cða haldinn fróðlegur fyrirlestur. Þá íara dreng- irnir heim. Móiið er úti um kl. 9'/r, og eru mcnn frjáls- ir að koma og fara meðan á því stendur. Á mánudags- kvöldum höldum vjer líka fund fyrir drengina með fræð- andi upplestri eða fyrirlestri, og biflíuútskýringu og sam- tal á fimmtudagskvöldum, en þessir fundir eru styttri en á sunuudögum. Vjer höfunr 5 drengiadeildir undir lröfuðfjelaginu og eru fjórar af þeim í uudirborgunum og ein í sjálfum bænum. í þeirri eru eitthvað urn 600 drengja og koma að jafnaði 2-300 á fundi á sunnudögum. í fjelaginu bjer í ílöf'n eru eitthvað 15—1600 meðlima og er rnánað- argjald 25 aurar, en allir drengir innan 17 ára eru gjald- fríir. Senr gleðilegan vott unr lrve gott orð fjelag vort hefir á sjer nrá geta þess, að menn og það jafnvel van- trúaðir sækjast eptir að fá drengi frá oss í þjónustu sína. Vjer höfum því alltaf pláss handa fátækum drengjum og sjáunr þannig til nreð þeim eptir nrætti. Á vorin höld- unr vjer skógarför fyrir drengina og er þá mikil gleði á ferðunr. Vjer ökum með járnbrautinni út á landið og göngum inn í hina ilmandi skóga þar sem beykitrjen hjetta úr laufríkum krónunum háa og fagra hvelfingu og höldunr vjerþar fyrst guðsþjónustu; er það unaðsríkt að hlusta á allar þessar ungmenna raddir lypta sjer upp með lofgjörðarrónri og taka undir nreð gleðiröddumhinna Vængjuðu söngfugla skógarins, er þeir syngja skapara sínum fagran og saklausan nrorgunsöng. Svo leikunr vjer okkur kátir og lundljettir í skógin- um og endum daginn nreð bæn og söng og þakkargjörð. Hve miklu góðu fjelag þetta kenrur til leiðár og hve mörgunr ungum manni það er til blessunar, veit sá einn, sem bæði gefur viljann framkvæmdina og árangurinn, og at uáð sinni virðist að hagnýta krapta þá, er lrann heíir

x

Kirkjublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.