Kirkjublaðið - 01.03.1897, Qupperneq 1

Kirkjublaðið - 01.03.1897, Qupperneq 1
mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu. YII. RVÍK, MAEZ 1897. Föstusálmur. Eptir Þórcirinn heitinn prófast Böðvarsson. Vonin óttann yfirbugar eilif Drottins miskunn er, um hans föður ástar-huga andinn stöðugt vitni ber. Ef eg hann af hjarta bið, helgan mjer hann veitir frið; þótt mjer verði þrátt að falla, þori eg hann föður kalla. Auman mig vill að sjer taka eilíf náðin guðdómleg. Hver nú þorir hart ásaka? Himindrottins barn er eg. Minning synda mig ef sker, meiri Guð en hjartað er;* rjettlættur af nægð hans náðar náð hans rjetti’ eg hendur báðar. Jesús lifið ljet á krossi, lifgjafari hann er minn; úr hans unda fæ eg fossi frið og náð í hjartað inn. Fullkomin hans fórnin er, fyrirgefning veitt er mjer. :i:) 1. Jóh. 3, 20.

x

Kirkjublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.