Kirkjublaðið - 01.03.1897, Side 2

Kirkjublaðið - 01.03.1897, Side 2
34 Jesús, öruggt jeg þjer treysti, jeg er nú þinn endurleysti. Fyrir vorra synda sakir særður Jesús dó á kross, reis hann upp og ríkir, vakir, rjettlætis svo veiti hnoss. Frá síns föður hægri hönd horfir ’ann á frelsta önd; náðar raönnura breyskum biður, barnakvakið veika styður. Eg i trúnni öruggt hefi allt mitt traust á Krist, Guðs son; annað þó mig yfirgefi ekki bregzt raín trú og von. Hvorki jörð nje himinn fá hans mjer elsku tekið frá; hann er minn i harmi nauða, hans er eg í lífi og dauða. Aðvörun til manna á landskjálftasvæðinu. Eins og kunnugt er hefir miklu fje verið satnað bæði innanlands og utan, til þess að bæta úr tjóninu, sem varð af jarðskjálftunum í Árnes- og Rangárvallasýslum í ágúst og september næstliðið ár. Nokkru af fje þessu hefir þegar verið varið til þess að bæta úr hinum bráð- ustu nauðsynjum þeirra, er nauðulegast voru staddir, og þar á meðal til að kaupa fyrir verkamenn, til þess að hjálpa til að koma upp aptur til bráðabirgða húsum þeim, er mest lá á. En mestu af samskotafjenu er enn óeytt, og verður því, eða megninu af því, væntanlega skipt meðal manna á næsta sumri. Það má heita aðdáanlegt, hvað margir hafa tekið vel í þetta mál og hve fljótt og fúslega hefir verið brugð- izt við nauðsynjum manna. Má ganga að því vísu, að margir, sem gefið hafa, hafl geflð fremur af vilja en efn-

x

Kirkjublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.