Alþýðublaðið - 20.09.1960, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.09.1960, Blaðsíða 3
 lögregluþjóns i Reykjavík. Það átti að heita að ég væri fyrir sunnan til að læra. Það var líá sem ég lærði að synda í laugunum hjá Páli, sagði Hermann. — Ég átti heima á Spítala- stíg og við strákarnir hlup- um inn í Laugar á 15—20 mínútum, sagði Hermann og fékk sér hressilega í nefið. — Nú, ég synti svo ekkert frá 1914 og til ársins 1951 og þa synti ég 200 metrana. Þetta sannar, að maður get- ur varla gleymt að synda, hal'i • maður lært það ræki- lega í fyrstu. — Ég hafði verið sjúkling- ur um tíma og fór því að reyna að synda til að bæta skrokkinn. Mér hatnaði stórlega við það. Síðan synti ég ekki aftur fyi'r en í keppninni 1953 og gerði það undirbúningslaust. — Mér gekk verr að synda 200 metra núna og hef þó l'arið nokkrum sinnum til að æfa mig. Það er enginn vafi á því, að sundið er bezta og hollasta íþrótt, sem maður getur iðkað. — Hvernig er það, Her- mann. — Hefur bú alltaf búið hér , og hvaða atvinnu stundar þú? —Ja, ég hef nú átt heima alla mína æfi hér á Seyðis- firði, eða svo til, því ég kom hingað á öðru ári. Það hefur margt breyzt hér á þessum tíma, en það er önnur saga. — Lengst af var ég sjó- maður, eða í 30 ár. Nú vinn ég hjá Áfenginu hérna/ Að- alstarf mitt tel ég þó, að ég er erindreki Fiskifélagsins, launin við mrnni seu — Allan þann tíma, sem ég var sjómaður þurfti ég aldrei að beita sundkunn- áttu minni. Það kom ekkert fyrir. — Ég ætla svo að ítreka það, að sá gleymir seint að synda, sem hefur lært það vel í upphafi, sagði Hermann og fékk sér aftur í nefið, enn duglegar en fyrr. — bjó — svo margir gætu tekið hann sér til fyrirmyndar. Hann er bróðir Hjálmars Vilhjálms- sonar, ráðuneytisstjóra í Reykjavík. Ég efast nú um, að hann sé búinn að synda 200 metrana eins og sá gamli, sagði bæjarstjórinn. — Já, ég er 65 ára, meira að segja tæpra 66. Það er kannski ekki mikill aldur, en ég get varla sagt að ég hafi synt neití síðan ég lærði að synda árið 1913, sagði Her- mann og hló við. — — Ég lærði að synda hjá honum Páli Erlingssyni, föð- ur Erlings Pálssonar, yfir- KVOLDIÐ norrænu Ægileg flo herja á Italíu Róm, 19. sept. (NTB). ÆGILEGT þrumuveður með ofsalegi'i úrkomu gekk yfir Norður- og Mið-Ítalíu í dag, fjórða daginn í röð. Undanfarið liafa 12 manns farist í flóðum vegna þess óveðurs og í dag fórust enn nokkrir. Skammt fyrir norðan Róm hafa orðið gífurleg flóð, og er stórt land- svæði við ströndina undir vatni. Járnsmiðir kjósa UM helgina fór fram kjör fulltrúa Félags járniðnaðar- manna í Reykjavík á Alþýðu- sambandsþing. Viðhöfð var allsherjaratkvæðagreiðsla og kosið um 2 lista, A-lista stjórn- ar og trúnaðarráðs félagsins og B-lista, sem borinn er fram af andstæðingum kommúnista í félaginu. Úrslit urðu þau, að A-listinn íékk 204 atkvæði og alla menn kjörna. B-listinn fékk 91 at- kvæði. Fulltrúar félagsins á ASÍ-þingi verða því: Snorri Jónsson, Kristinn Ág. Eiríks- son, Hafsteinn Guðmundsson, Ingimar Sigurðsson og Guðjón Jónsson. 'Við kosningar til síðasta ASÍ-þings hlaut A-listi 193 at- kvæði, en B-listi 100. Sjálfkjörið í Vkf. Kefla- víkur og Njarðvikur FULLTRÚAR Verkakvenna- félags Keflavíkur og Njarðvík- ur á Alþýðusambandsþing urðu sjálfkjörnir á félagsfundi sl. sunnudag. Kosningu hlutu: Vil- borg Auðunsdóttir, Ólafía Guð- mundsdóttir, Svava Magnús- dóttir og Þuríður Ágústsdóttir. Fundurinn fól fulltrúum sín- um á 27. þingi ASÍ, að gagnrýna nefndarálit milliþinganefndar í laga- og skipulagsmálum Al- þýðusambandsins og beita sér af alefli gegn því, að skipulag alþýðusamtakanna verði sam- þykkt, eins og nefndin hefur lagt til, og þó einkum því atriði í tillögum nefndarinnar, að verkakvennafélög sameinist verkamannafélögum á viðkom- andi stöðum. Sömu afstöðu hafa stjórnir verkakvennafélaganna í Rvík, Hafnarfirði. Akranesi og ef til vili víðar. Eru verkakonur suðvestanlands a. m. k. ein- huga um, að beita sér gegn sam- þykkt nefndarálitsins á kom- andi þingi ASÍ. Tveir menn fundust í dag í vörubíl á þjóðvegi og eru ýms- ir vegir algerlega ófærir. Marg- ar járnbrautarlínur hafa lok- ast vegna flóða og skriðufalla, rneðal þeirra sumar fjölförn- ustu leiðir Ítalíu. Margir bændur hafa orðið að yfirgefa heimili sín og flýja til hærri staða með fjölskyldur sínar og húsdýr. í Róm er þrúgandi hiti og hið langvarandi þrumuveður hefur ekki einu sinnj dregið úr honum. Margir kjallarar í borg- inni eru fullir af vatni og ol- ympíuleikvangurinn er eins og stöðuvatn. Margir ferðamenn hafa lok- ast inni í Týról, 1300 íbúar í Giancico sluppu á síðustu stundu undan flóðinu. Pó vex stöðugt og sömuleiðis aðrár ár á Norður-Ítalíu. Sjálfkjörið ' / Framsókn i Á FUNDI Verkakvennafé- lagsins Framsóknar sl. sunnu- dag voru kjölnir 15 fulltrííar á 27. þing Alþýðusambands ís- lands. Aðeins einn listi kom fram, borinn fram af stjórn og trúnaðarráði félagsis, og varð bann sjálfkjörinn. Fulltrúar Framsóknar á ASÍ- þinginu verða því þessir: Jó- hanna Egilsdóttir, Jóna Guð- jónsdóttir, Guðbjörg Þorsteins- dóttir, Guðrún Þorgeirsdóttir, Þórunn Valdimarsdóttir, Guð- björg Brynjólfsdóttir, Pálína Þorfinnsdóttir, Línbjörg Árna- dóttir, Hulda Ottesen, Kristín Símonardóttir, Sigríður Frið- riksdóttir, Jenný Jónsdóttir, Anna Guðnadóttir, Guðbjörg- Guðmundsdóttir og Inga Jenný Þorsteinsdóttir. Sjálfkjörnir á þing A.S.Í. FULLTRÚAR Verkalýðsfé- lagsins Bjarma á Stokkseyri á ASÍ þing urðu sjálfkjörnir, þeir Björgvin Sigurðsson og Helgi Sigurðsson. Einnig varð sjálfkjörið í Iðju, félagi verksmiðjufólks á Akur- eyri. Kosnir voru Jón Ingi- marsson, Hallgrímur Jónsson, Arnfinnur Arnfinnsson, Ingi- berg Jóhann, Sigurður Karls- son og Hjörleifur Hafliðason. Loks var sjálfkjörið í báðum félögunum í Vestmannaeyfum. Fulltrúar 'Verkalýðsfélags est- mannaéyja eru Hermann Jóns- son og Sigurjón Guðmundáson, en fulltrúar Sjómannafélagsins Jötuns Sigurður Stefánsson og Ármann Höskuldsson. * Alþýðublaðið — 20. sept. 1960 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.