Alþýðublaðið - 20.09.1960, Blaðsíða 11
ÍA sigraði UM
Á SUNNUDAGINN fór fram
á Akranesi keppni í frjálsum
íþróttum milli íþróttabanda-
lags Akraness og Ungm'enna
sambands Borgfi'rðinga, og lykt-
aði þeirri kejppni með naum-
um siigri Akrapess er hlaut
85 stig gegn 80. Keppnin var
geysihörð og svo tvísýn að síð
asta grein hennar boðhlaupið
réði úrslitum, sá sem sigraði í
því vann keppnina, og það var
því barist all lieið í mark. •
iÞetta var fyrstaj keppni í
frjálsum iþróttum á Akranesi
í niærféilt 10 ár og má það
segja að endurlífgun frjálsra
íþrótta á -staðnum hafi heppn
ast mjög vel, enda var mjög
til mótsins vandað. Undirbún
fngur langur og ítarlegur, völl
urinn í eins góðu lagi og unnt
var að fá hann, og mótið gekk
mjög viel og voru um tíma 4
greinar í gangi í einu.
Akurnesingar unnu nú verð
launagrip í 1. sinn, sem gefinn
var af þeim feðgunum Þórarni
Magnússyni og Guðmundi Þór
aijinssyni, og skal sá gripur
vinnast þrisvar til eignar og
■geta félögin því skipst á um að
sigra en í 5. kepipmi lef ekki fyrr
falla úrslitin.
í kaffisamkvæmi eftir keppn
i ina, var verðlaunagripurinn af
hentur af Þórarni Magnússyni,
en Guðm. Sveinbjörnsson for
maður ÍA þakkaði keppendum
góða og skemmtilega keppni
og óskaði eftir áframhaldandi
samvinnu á íþróttasviðinu miili
héra|ðanna. Binnig jþakkaðii
hann Guðmundi Þórarimssyni
fyrir störf hans að frjálsum í
iþróttum í héraðinu þetta sum-
ar, en eins og kunnugt er hef
ur Guðmundur starfað á Akra
nesi í sumar og lyft þar Gnett
istaki á sviði frjáls íþróttanna
á staðnum.
Úrslit einstakra greina urðu
sem hér segir:
100 m. hl.
Garðar JÓhannessom ÍA 12,2
Magnús Jakobsson UMÍSB 12,3
Sigurður Haraldsson ÍA 12,7
Guðm. Bachmánn UMSB • 13.4'
80 m. hl.
Björg Ingimundar. UMSB 11,8
Sigrún Jóhannsd. ÍA 11.9
Jónína Hlíðar UMSB 12.2
Fjóla Björnsd. ■ ÍA 13.3
Kúluvarp karla:
Albert Ágústsson ÍA 11.96
Bjarmi Guðráðsson Umsb 11,95
Jón Eyjólfsson Umsb 11,39
Björgvin Hjaltason ÍA 11.04
Ólafur Þórðarson ÍA utan
keppni 13,44.
Frh. á 14. síðu.
Sigursælar
stúlkur
BANDARÍSKU stúlk-
urnar voru mjög sigursæl-
ar í sundi á Olympíuleik-
unum. Þessi mynd er af
sveitinni í 4x100 m. fjór-
sundi, sem sigraði á nýju
heimsmeti — 4.41,1 mín.
í sveitinni voru Schuler,
Burke Kempner Oa von
Saltza.
Enska knatfspyrnan:
Arsenal vann
Newcastle 5:0
Enska knattspyrnan hélt
áfram á laugardaginn og urðu
úrslit einstakra leikja sem hér
segir:
I. deild:
Arsenal—Newcastle 5-0.
Aston Villa—Manc. Utd 3-1
Bolton—Everton 3-4
Burnley—Birmingham 2-1
Fulham—Chelsea 3-2
Leicester—Tottenham 1-2
Manch. City—Cardiff 4-2
Nottingham—WBA 1-2
Preston—Sheff. Wed. 2-2
Akureyri
vann 5-1
knattspyrnumenn-
IRNIR frá Akureyri léku
sinn fyrsta leik í utanför-
inni til vinabæjanna í
Noregi og Danmörku um
síðustu helgi. — Akureyr-
ingarnir sigruðu úrvalslið
Álasunds með 5 mörkum
gegn emu.
West Ham—Blackpool 3-3
Wolves—Blackburn 0-0
II. deild:
Bristol R.—Leyton 4-2
Charlton—Luton 4-1
Derby—Stoke 1-1
Leeds Middlesbro 4-4
Liverpool—Scunthorpa 3-2
Norwich—Lincoln 5-1
Plymouth—Portsmouth 5-1
Rotherham—Ipswich 1-1
Sheff. U.—Swansee 3-0
Southampton-Brighton 4-2
Sunder.—Huddersfield 1-2
í I. deild hefur Tottenham
hlotið flest stig eða 18 eftir 9
leiki. Sheffield Wed. hefur 15,
Burnley, Everton og Wolves
hafa 12 stig. Þrjú neðstu fé-
lögin, Nottingham Forrest,
Blackpool og WBA hafa 4 stig
Baráttan er jafnari í II. deild,
þar er Ipswich efst með 14
stig, en síðan koma Norwich
og Sheff. Utd með 13. —
Neðst er Swansea með 4,
Brigton 5, Stoke og Bristol
Rovers eru með 7 stig.
í 3. deild er Grimsbv efst
með 15 stig, og í 4, deild
ampíon með 16 stig.
Spennandi bæjakeppni:.
Hafnarfjörður
sigraði Keflavík
UM helgina var háð bæja-
keppni í frjálsíþróttum milli
Hafnfirðinga og Keflvíkinga.
Keppnin fór fram í Hafnarfirði
við erfiðar aðstæður og má því
telja árangur í mörgum grein-
um ágætan. Úrslit urðu þau, að
Hafnfirðingar báru sigur úr
býtum eftir jafna og spennandi
keppni — 62:57 st,
Flest einstaklingsstig hlaut
hinn bráðefnilegi Kristján
Stefánsson, Hafnarfirði, sem er
einn efnilegasti úr hópi yngri
frjálsíþróttamanna. Er óskandi
að Kristján taki nú til við frjáls
íþróttirnar af fullri alvöru og
þá mun enn betri' árangur koma
í ljós.
Margir fleiri efnilegir piltar
eru á þessum stöðum, en það
sem fyrst og fremst háir því, að
betri árangur náist er bætt ’að-
staða til æfinga og keppni. Von
andi rætist úr því hið bráðasta.
Að keppni lokinni buðu Kefl-
víkingar til kaffidrykkju í
Hafnarfirði, en til stóð upphaf-
lega að keppnin færi fram þar,
en úr því gat ekki orðið.
ÚRSLIT
í bæjakeppni milli Hafnarfj.
og Keflavíkur.. — Fyrri dagur:
100 m hlaup:
Guðm. Hallgrímsson, K 11,7
Höskuldur Karlsson, K 11,8
Ragnar Magnússon, H 11,9
Guðjón J. Sigurðsson, H 12,0
Kúluvarp:
Sigurður Júlíusson, H, 13,66
Halldór Halldórsson, K, 13,43
Björn Jóhannsson K, 13,16
Kristján Stefánsson, H, 12,32
Þrístökk:
Kristján Stefánsson, H^ 13,02
Egill Friðleifsson, H, 12,89
Einar Erlendsson K, 12,84
Höskuldur Karlsson, K, 11,72
Kringlukast:
Sigurður Júlíusson, H, 41,55
Halldór Halldórsson, K, 40,57
Kristján Stefánsson, H, 37,83
Björn Jóhannsson, K 36,12
400 m. hlaup:
Guðm. 'Hallgrímsson K, 53,S
Guðjón I. Sigurðsson, H, 55,5
Björn Jóhannsson, K, 56,2
Páll Eiríksson, H, 56,9
Stig eftir fyrri dag 27:28
fyrir Hafnarfjörð.
SEINNI DAGUR:
Stangarstökk:
Páll Eiríksson, H, 2,97
Einar Erlendsson, K, 2,80
Halldór Halldórsson, K, 2,80
Gunnar Karlsson, felldi byrjun.
Framhald á 14. síðu.
að fyrsti fslendingurinn,
sem synti 200 m
bringusund á betri
tíma en 3 mín. var Sig’
urður Jónsson, KR.
að íslenzkt sundfólk fæi'ði
okkur fyrsta sigurinn
í landskeppni, en það
var gegn Norðmönnum
1948.
að næsta Evrópumeistara
mót í frjálsíþróttram
verður háð í Belgratt,
Júgóslavíu 1962.
Alþýðublaðið — 20. sept. 1960 J