Alþýðublaðið - 20.09.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.09.1960, Blaðsíða 7
Fregn til Alþýðublaðsins. KEFLAVÍK í gær. ELDUR kom upp í enn einu fiskvinnsluhúsinu hér upi helgina. Kviknaði þá í fiskverkunarhúsi Sigur Þórs Guðfinnsonar. Skemmdist það mikið í eld inum en hins vegar tókst að koma í veg fyrir að ald urinn læstist í áföst, næstu hús. Það var á laugardagskvöld, sem eldurinn kom upp. Varð Dagsbrúnarfund ur Framhald af 1. síðu. Dagsbrún, og þetta er heldur ekki í fyrsta sinn sem kommúnistar laga lög fé- lagsins og Alþýðusambands- ins til eftir því, sem þeim hentar. Um langt skeið hefur það tíðkast, að kommúnistar í Dagsbrún hafi alltaf haft munl fleiri á kjörskrá við kosningarj til Alþýðusambandsþings en við stjórnarkjör. Þannig kýs Dags- brún nú 34 fulltrúa á Alþýðu- sambandsþing eða fyrir hátt í 3400 meðlimi. Reikna kommún- Leifur efstur í Hafnarfirði 5. UMFERÐ Taflmóts Hafn- arfjarðar var tefld á sunnudag. Leifur Jósteinsson vann Grím Ársælsson, Bragi Kristjánsson vann Hauk Sveinsson, Lárus Johnsen vann Eið Gunnarsson, Björn Þorsteinsson vann Björn Þórðarson, Björn Jóhannesson vann Sigurgeir Gíslason. Eftir 5. umferð var staðan þessi á efstu borðunum: (fyrstu tvær tölur tákna vinningana, en hin- ar stigin). 1, Leifur Jósteinsson 5.00.QI5, 2. Björn Þorsteinsson 4.0135, 3. Bragi Kristjánsson 4.0135, 4. Lárus Johnsen 3.5165, 5. Biörn Jóhannesson 3.5115, 6. Jón Guðmundsson 3.5100. — Sjötta umferð var tefld í gær- kvrldi en 7. umferð verður tefld annað kvöld. Mikil aðsókn LAUGARDAG s. 1. opnuð Bar-Yosef og John French sýn- >ngu á klippmyndum, vatnslita- mynduin og keramik í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Miki] aðsókn hefur verið að sýn'ngunni, og hafa um 700 manns séð hana. 12 myndir eftir Bat-Yosef hafa selst, og nær allir leirmunirnir. Sýning- in rr opnuð daglega frá kl. 2 til 10. istar þá með aukameðlimum í félaginu og segjast verða að greiða af þeim skatt eins og öðr- um. Við stjórnarkjör telja þeir hinsvegar aldrei aukameðlimi með og neita meira að segja þeim að kjósa, sem skulda næsta ár á undan. En við full- trúakjör til Alþýðusambands- þings seilast þeir gjarnan til laga ASÍ um það, að meðlimir geti talizt fullgildir þó þeir skuldi eitt ár. Þannig hagræða kommúnistar lögunum eftir vild og hækka og lækka með- limatöluna í Dagsbrún eftir því hvort kosin er stjórn eða full- trúar á Alþýðusambandsþing. í reglugerð ASI stendur skýrt, að skylt sé að hafa alls- herjar atkvæðagreiðslu, ef lí- fullgildra félagsmanna æskir þess. Við síðasta stjórnarkjör voru í hæsta lagi 2500 á kjör- 'krá Dagsbrúnar, þ. e. fullgild- ir félagsmenn. 573 félagsmenn er því meii'a en 14, þannig, að stjórn Dagsbrúnar bar skylda til þess nú, að láta fara fram allsherjaratkvæðagreiðslu, — vildi hún virða lög og rétt. En kommúnistar í Dags- brún hafa aldrei kært sig um að fara eftir lögum og rétti. Enda viðurkenncii Eðvarð Sig- urðsson þetta í gær í ræðu, er hann sagði, að hversu margir, sem óskað hefðu eftir allsherj- aratkvæðagreiðslu nú, hefði stjórn Dagsbrúnar ekki látið hana fara fram, þar eð undir- skriftalistarnir hefðu ekki borizt fyrr cn eftir, að Dags- brún hefði auglýst fund til fulltrúakjörs. Var þessi yfir- lýsing Eðvaðs táknræn fyrir gerræSi þeirra kommúnista í Ðagsbrún. Jón Hjálmarsson lýsti því ,-fir í ræðu sinni á fundinum, að hann og andstæðingar komm úrnsta í Dagsbrún mundu ekki 'vka þátt í fulltrúakjörinu, ef stjórnin neitaði allsherjarat- '-væðagreiðslu og í samræmi -’ið það var ekki stillt upp á :’óti kommúnistum á fundinum og varð listi þeirra þvi sjálf- kjörinn. hans vart um kl. 8,50 um kvöld ið. Fiskverkunarhúsið er mik- ið hús úr timbri en áfast við það er steinhús Sérstakiega varð eldurinn mikill í þaki fisk verkunarhússins og vai'ð að rífa þakið til þess að komast að eld inum. SLÖKKVILIÐIÐ AF VELL- INUM TIL AÐSTOÐAR. Slökkviliðið af Keflavíkur- flugveúi kom til aðstoðar og tókst að hefta útbreiðslu elds- ins. En skemmdir urðu eins og fyrr segir mjög miklar. Elds- upptök eru með öllu ókunn. TÍDIR BRUNAR Á FISKHÚSUM. Möimum hér þykir nú sem brunar gerist tíðir í fiskverk- unarhúsum og frystihúsum. — Fyrip aðeins viku kom upp eld ur í fiskhúsi hinum megin við götuna„ þar sem fiskverkunar- hús Sigurþórs Guðfinnssonar stendur. Os skammt er síðan stórbruni varð í frystihúsi í Grindavík. Birgir flutti er gekk enn lengra ÞJÓÐVILJINN ræðst sl. sa™i, eins og vant er hjá kom- hv ka frá 12 mílna landhelgiumt múnistum. Á umræddum fundi hverfis Jandið allt“. Þessi tíl- flutti' Birgir Finnsson o. fl. svo- laga kom fram, þegar fundár- hljóðandi tillögu um landhelg- tími var á þrotum, og var sam- „Fulltrúafundur kaupstað- þykkt með 12:11 atkv. Getur annia á Vestur-, NorSur- og ’ engum dulizt, sem athugar allar Austurlandi, haldinn á Siglu- j tiill^gurnar, iað t'illaga Birgis firði 9.-11 september 1960, tel-, o. fl. gengur lengra en báðar sunnudag á Birgi Finnsson alþingismann og sakar hann um að hafa greitt at kvæði gegn 12 mílna land ( helgi á kaupstaðafundi, Siglufirði. Sannleikurinn er hins vegar sá, að Birgir flutti sjálfur tillögu er gekk lengra en tillaga kommúnista á fundinum. Var tilíaga Birgis um það, að íslendingar ættu ótví ræðan rétt til 12 mílna landhelgi og friðunar alls landgrunnsins. Einhver Austfi'rðingur, — sennilega Bjarni Þórðarson í Neskaupstað, hefur fenglð Þjóð viljanoi til að hlaupa með þá frétt, að Birgir Finnsson, alþing ismaður, hafi nýlega á kaup- staðafundi á Siglufirði greitt at kvæði gegn 12 mílna landhelgi. Þessi frétt er fjarri öllu ur rétt okkar til 12 mílna fisk veiðilögsögu, og til friðunar fiskimiðanna á landgrunninu, vera ótvíræðan, o£ íreystir því, að í engu verði frá hon- Um hvikað“. ismálið: Önnur tillaga lá fyrir frá Jó- hannesi Stefánssyni o. fl., þar sem m. a. var svo að orði' kom- izt „að ekki komi til greina nein breyting á 12 mílna fisk- veiðilandhelginni umhverfis landið allt“, og ennfremur var þar mótmælt, „samn'.ngaviðræð um“ við brezk stjórnarvöld um íslenzka landhelgi. Þegar þessar tillögur höfðu verið ræddar nokkuð, flutti Bjarni Þórðarson breytingatil- lögu þá, sem samþykkt var af fundinum. í henni er m. a. kom izt svo að orði' „að í engu megi hinar, þar sem lýst er yfir rétti okkar til friðunar fiskimiðanna á öllu landgrunninu, en hinar tillögurnar báðar eru einskorð- 'aðar við 12 milna landhelgi. Eins og málið bar að til at~ kvæðagreiðslu var þess ekk; að- vænta að Birgir, og þeir fund- armenn, sem studdu hans- til- lögu, færu að samþykkja aðrar tillögur, sem skemmra gengu. t London, 19. sept. (NTB). - TALSMAÐUR brezku stjórn- arinnar sagði í dag, að ijlac- millan mundi þegar í stað fara til New York á Allsherjarþing- ið, ef í ljós kæmi, að Krús'tjov vildi raunverulega ganga tiF samninga um raunverulega af- vopnun. lþýðublaðið — 20. sept. 1960 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.