Alþýðublaðið - 28.09.1960, Blaðsíða 2
.-íBltstjörnr'. Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúar rit-
. utjórnar: Sigvaldi Hjálmarsson og IndriSi G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri:
SBjörgvin Guðmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasíi^,:
Í14 906. — ASsetur: AlþýSuhúsið. — PrentsmiSja Alþýðuþlaðsins. Hverfis-
gata 8—10. — Áskriftargjald: kr. 45,00 á mánu'ði. í lausaselu kr. 3,00 eint.
i’ÍJtgefan'lL Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Sverrlr Kjartansson.
4 .| AjÐFARIR kommúnista í Ðagsbrún undanfar
J iéb afa orðið til þess að rifja upp hjá mönnum við
: skiínað kommúnista við Iðju, félag verksmiðju
1 fólk: í Reykjavík en kommúnistar misstu þar völd
: in fyrir nokkrum árum. Sannleikurinn er sá, að
starfsaðferðir kommúnista í Iðju voru nákvæmlega
• eins og þær em nú í Bagsbrún. í mörg ár voru
i kommúnistar einráðir í Iðju, allar kosningar fóru
; frarn á fámennum félagsfundum, þar sem Björn
| Bjamason réði öllu. Féíagatalan stóð nær því í
stað Þegar andstæðingar kommúnista í Iðju tóku
höntium saman um að hnekkja völdum kommúnista
‘ í féiaginu, urðu viðbrögð kommúnistastjórnarinn
■ ar £ félaginu nákvæmlega hin sömu og hjá Dags
bnmarstjórninni nú. Kommúnistar streittust gegn
■ aíísherjaratkvæðagreiðslu og rejmdu með alls kon
i ar Mækjum að komast hjá því að leyfa hinum ó
’ foreytíu félagsmönnum að kjósa í félaginu. Svo fór
j Þö, að kommúnistar í Iðju neyddust fil þess að láta
: eftir kröfu fjölmargra félagsmanna í Iðju um alls
i herj iratkvæðagreiðslu. En það voru óeðlilega fá
ir & kjörskrá við þær atkvæðagreiðslur í fyrstu.
; Oerðar voru athugasemdir við kjörskrárnar >en það
vanfaði ekki ao kommúnistarnir í Iðju hefðu skýr
- ingar á reiðum höndum. Svo og svo margir voru
aukafélagar, svo og svo margir skuldugir, o. s. frv.
i enda þótt allir væru þeir starfandi á vinnustöðum
og ætfcu að njóta fullra réttinda í félaginu, Viðbár
; umar voru sém sagt nákvæmlega þær sömu og í
> Bagsbrún nú. En það merkilega gerðist í Iðju, að
j komrnúnistar misstu félagið þrátt fyrir alla klæk
; ina Lyðræðissinnar náðu sfjórn félagsins úr hönd
um kommúnista. Og þá sáu þeir svart á hvítu,
: hvermg kommúnistar höfðu farið að til þess að
halda völdum í félaginu. í Ijós kom, að kommún
istar höfðu við kosningar í féiaginu beitt meiri
bolaíbrögðum en nokkurn hafði órað fyrir.
'Effcir að kommúnistar misstu völdin í Iðju hefur
stóríega fjölgað í félaginu og áhrif kommúnista
að samá skapi farið minnkandi í félaginu. En komm
únistar hafa látið ófarirnar í Iðju sér að kenningu
verða. Kommúnistarnir í Dagsbrún ætla sér ekki
■ að reikna skakkt eins og Björn Bjamason og félag
ar fians gerðu. Þess vegna fjölgar yfirleitfc ekkert
í Ddgsbrún a.m.k. ekki á kjörskránni. Varlega áætl
að aruau nú vera að a.m.k. 4000 verkamenn í
Beykjavík. Kommúnistar fá hins vegar ekki nema
xAn 1400 atkv. í félaginu svo að þeir eru alia vega
í tmnnihluta meðal verkamanna í Rvík. En komm
TÍmsfcar gæta þess einnig að hafa ekki nema 2500
ájkjorskrá við stjórnarkjör og vilja helzf láta allar
kosaíngar fara fram á 300 manna- fundum. Þeir
muua enn eftir óförunum í Iðju.
a
Hannes
á h o r n i n u
HANNES Á HORNINU
liggur nú á sjúkrahúsi vegna
beinbrots er hann hlaut, svo
sera skýrt var frá í blaðinu
fyrir nokkru. En samt hugs-
ar hann til lesenda sinna, o?
skrifiar þeim nú í dag eftir
nokkurt hlé,. Mun hann senda
þeim pistil við og við.
ýV PistiII úr spítalarúmi.
Forðist fordæmi mitt!
Fagurt tún með grænu
J Srasi-
ÍT- Gufan úr hitaveitu
geymunum og myndir
hennar. ,
JAFNVEL hitaveitugeym-
arnir á Öskjuhlíð eru fallegir,
að ég tali ekki um hvíta reyk-
ina, sem standa upp úr þeim,
ýmist líða beint upp í loftið
eða breiða úr sér og liðast um
þar, allt eftir því hvernig veðr
ið er Þá sé ég margvíslegar
myndir. Mér finnst líka að
fólk, sem ég sé á götunni fyrir
utan gluggann, sé allt á einni
skemmtigöngu!
EG SAGÐI VIÐ litla ljós-
hærða stúlku, >með tagl og blátt
blóm í hárinu, — hún var að
laga koddann minn: „Veiztu
vina mín, að grasið á túninu
er miklu fallegra þegar maður
sér það úr sjúkrarúmi út um
glugga en það er, þegar maður
ér úti?“ .— Hún starði' fyrst á
mie stórurn augum, leit svo
snöggt út um gluggann, en
sag'ði svo: „Hvernig getur það
verið? Ekki finnst mér það.“
EG HEF verið fjarverandi
og verð um sinn. Eg hafði
ekki gert ráð fyrir því að þaö
ætti fyrir mér að (liggja, aö
liggja afvelta við göturæsi og
geta ekki staðið upp, enda
vakti það furðu mína fyrst í
stað, en síðan máttvana reiði.
Fólk starði á mig stórum aug-
um og flest voru þau flótta-
leg og hrsedd af því að það
vissi ekki hvað það gæti gert
til hjálpar. En einn sagði
hressilega: — „Er maðurinn
svona fullur?“
ÞAÐ ER UNDARLEGT að
vera snögglega kippt úr um-
ferðinni, burt úr daglegu arga
þrasi, símahringingum, blaða-
skriium, bifreiðaferðum, bund
inn í bælið, reirður og strekkt
ur með spólurokkum og geta
ekki rótað sér, aðeins hendur
og haus eru frjáls og hugsanir
hrúgast að manni á björtum
degi og dimmum nóttum — og
ráða lítið við þær, einna helzt
eins og xnaður sé kominn á
einhvers konar gandreið og
ríði um loftin blá. Þrautalend
EG HAFÐI ÞAGAÐ yfir
því lengi, sem ég vissi, að svo-
kölluð terrazoþrep eru stór-
hættuleg fólki, ekki sízt þegar
regn er, og hafði ætlað að minn
ast á það, rétt til' varnaðar, en
það drógst þar th nú, eftir að
ég hef sjáifur orðið fyrir þvl aö
hálfdrepa mig á þessum áferð-
airlpþ.lega umbúnaði við fjö!l-
farnar dyr í bænum, sem fel-
ur þó í sér miklar hættur. —
Mörgum fleirum en mér hefur
orðið hált á terrazzotröppum
— og þarf ég því ekkj beinlínis
að skammast mín fyrir það
hvernig fór, enda er ,mér kunn
ugt um það, að mörg fyrirtæki
hafa tryggt sig gegn slysum af
þeirra völdum.
EG HEF GERT ýmsar
skemmtilegar uppgötvanir hér
í sjúkrahúsi'nu. Eg hef til dæm
is uppgötvað það, að Landa-
kotstún er miklu fegurra en
mig haíði órað fyrir. Eg hef
labbað um það og ekið fram
hjá því óteljandi sinnum — og
ekki glaðst neitt' sérstaklega,
en nú veitir grænt grásið mér
mikla gleði tvisvar- á dag: Þá
er ég reistur svolítið við tii
þess að hægt sé að laga kodda
— og þá sé ég út um glugg-
ann grænt túnið. Það er fag-
urt og það er hlýtt.
ÞAKKIR
>Góðir Siglfirðingar. —
ÞAR EÐ við höfum flutt
alfarin frá Siglufirði, len gát
um ekki kvatt nema örfáa af
vinum okkar <Og góðum kunn
ingjum, viljum við hér eð
senda >Siglfirðingum okkar
ibeztu kveðjur og þakkir. fyr
ir ágæta viðkynningu, allan
þann tírna er kynni okkar
hafa staðið.
Alveg sérstaklega þökkum
við Kvenfélaginu Von, fyrir
einstaka hlýju og ógleyman
legar. stundir, á sbemmtunum
aldraða fólksins, er félagið
ibýður til á hverjum vetri,
til að gleðja þá rosknu og
stytta þeim skugga skamm-
degisins.
Við óskum Siglufirði og
þeim er þar búa, allrar bless
unar, í nútíð og framtíð, og
vonum ð fólkið, sem byggir
,þessa sérkennilegu litlu fjalla
kví, verði ætíð jafnágætt fólk
og það er nú.
Guð og gæfan fylgi ykkur
öllum og Firðinum ykkar
litla.
Sigríður og Kristján
(frá Lindargötu 24).
ingin er þá að halda sér sem
fastast svo að maður detti ekki
af baki!
ANNARS HEFUR maður
nóg að gera bundinn við ból-
ið í sjúkrahúsi að hlýða regl-
um, að segja sögur og ræða
við þjáningafélaga sína, að
lesa blöðin, jafnvel smáauglýs
ingarnar, að hlusta á útvarpið,
og lækna sjálfan sig, sem mað
ur getur hjálpað lækninum
með svo að ótrúlegt er. Mað-
ur er naunverúiega önnum
kafi'nn
EG LÆT staðar numið að
þessu sinni. Eg vildi senda les -
endum mínum orð. Það er ó-
hætt fyrir þá að serida mér
línu. Bréf bíða afgreiðslu. Eg
mun ef til vill senda frá mér
pistla við og við eftir því sern
kaupin gerast á eyrinni.
Hannes á horninu.
Sjálfkjörið
i Landssam-
bandi Vöru-
bifreiðastjóra
VIÐ kjör fulltrúa Landssam-
bands vörubifreiðastjóra á 27,
þing Allþýðusambands Islands
kom fram aðeins einn listi, —•
listi stjórnar og trúnaðarmamia
ráðs( og er hann því sjálfkjöi-
inn.
Samkv.æmt því verða þessir
menn fulltrúar Landssambands
vörubifreiðastjóra á næsta Al-
þýðusambandsþingi:
Ársæll Valdimarsson, Akran.
Ásgrímur Gíslason, Rvík.
Ástvaldur Helgason, Ve.
Einar Ögmundsson, Rvík.
Guðm. Snorrason, A.
Jens Steindórsson, ís.
Magnús Þ. Helgason, ÍKeflav.
Pétur Guðfinnsson, Rvík.
Sig. Bjarnason, Hafnarf.
Sig. Ingvarsson, Eyrar.bakka,
Hagstæð-
ur ágúst
VERÐMÆTI útflutnings í
ágúst 1960 nam 209.236 þús,
kr„ samkvæmf bráðabirgðayfir
litf frá Hagstofu íslands, — Á
sama tíma nam innflutningue
184.506 þús. kr., þannig, að
vöruskiptajöfnuðurinn í ágúst
var hagstæður um 24.730 þúSj
kr.
Á tímabilinu janúar-ágúst
1960 nam útflutningur 1.556.-
953 þús. kr„ en innflutningur
2.056,866 þús. kr, (þar af skip
fyrir 276,965 þús. kr.); Vöru-
skiptajöfnuðurinn er því óhag-
stæður á fyrstu átta mánuðum
ársins um 499.913 þús„ kr.
% aaetæpt: 196« — mwMtom