Alþýðublaðið - 28.09.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 28.09.1960, Blaðsíða 10
ABalfundur INNAN Efnahagssam- vinnustofnunar Evrópu (OEE C) hefur jafnan verið lögð á það áherzla af íslands hálfu að gerðqjr yrðu ráðstafamir af hálfu aðildarríkjanna tíl að gtreiða fyíjir vfiðskiptum íslands við þessi lönd, að því er varðar sölu og dreifingu á fiski. OEEC ráðið ákvað, að fram skyldi fara nákvæm rannsókn á ástandi og horfum í fiski- \ málum meðlima ríkjanna sér- í staklega með tilliti til þess thvaða ráðstafanir væru nauð- rsýnlegar til að greiða fyrir ! viðskiptum. Hefir verið unn- j ið mikið starf í sambandi við f rannsókn þessa og liggur nú ! fyrir árangur þess í skýrslum | „Fishery Policies in Western f Europa and North America“, l sem nú hefur verið gefin út af stofnuninni. Skýrsla þessi, sem er um 300 bls., er í tveim hlutum og er sá fyrri almennt yfirlit um sjávarútvegsmál f 'Vestur- Evrópu og Norður-Ameríku. Hefst þessi hluti á almennum upplýsingum um heildarafl- ann og vinnslu hans, fyrir- komulagi á fiskverzlun í hin- um ýmsu löndum, milliríkja- verzlun sjávarafurða og fisk- neyzlu. Þá er lýst þeirri stefnu í sjávarútvegsmálum, ■ sem hið opinbera í OEEC lönd rúnum fyigir ásamt þeiró að- gerðum, sem hin ýmsu lönd hafa tekið á þessu sviði. Er í þessu sambandi rætt um sam- vinnu þá á Sviði fiskimála, sem á sér stað í hinum tveim markaðsbandalögum Evrópu og vikið að milliríkjasamn- ingum til verndar fiskistofn- unum. Á grundvelli þessara upplýsinga eru síðan vanda- mál sjávarútvegsins í OEEC ríkjunum skilgreind og að fenginni þeirri niðurstöðu, að þau vandamál verði ekki leyst nema með alþjóðasamvinnu, er rætt hvernig henni skuli hagað. Ber að stefna að því m. a., að neytendum sé gert kleyft að fá sem ódýrastan og beztar sjávarafurðir og að því fjármagni og vinnuafli, sem í þessari atvinnugrein er, sé sem haganlegast beitt. Því marki megi ná með niður- fellingu tolla og viðskipta- hafta, skipulagningu dreif- ingar á frystum afurðum o. fl. Marka þessi sjónarmið fram- tíðarstefnu OEEC. Ráðgert er, að reglulegir fundir verði haldnir til að athuga, hvernig gefa megi þessum tillögum gildi. Síðari hluti skýrslunnar. landakaflarnir, eru sjálfstæð- ar lýsingar á sjávarútvegsmál- um í OEEC löndum. Eru þess- ar skýrslur allar byggðar upp á sama eða svipaðan hátt. Er fyrst lýst framleiðslu, vinnslu og verzlun sjávarafurða o. s. Framhald á 14. síðu. símstjóra AÐALFUNDUR félagsdeild- ar símstjóra á 1. fl. B. stöðvum, var haldinn í Hveragerði dag- ana 17. og 18. sept. Rædd vou á fundinum mörg hagsmunamál félagsmanna og opinberra starfsmanna yfirleitt, og marg- ar ályktanir gerðar þar að lút- andi. M. a. taldi fundurinn nauð- synlegt, að sérstakur fulltrúi Póst- og Símamálastjórnarinn- s.r hefði með öll kjaramál að gera, með hliðsjón af því hve fjölþætt þau eru orðin. Áf sömu ástæðu taldi fundur- inn tímabært orðið, að félags- samtök símamanna réðu fastan starfsmann í þjónustu sína. Á fundinum var samþykkt. álvkt- un út af skrifum blaða undan- farið. S'tjórn félagsdeildarinnar skipa nú: Jón Tómasson, for- maður, Karl Magnússon, ritari1 og Sigríður Pálsdóttir gjald- keri. Húsefgesidafélag fteykjavfkur { Opfíma ferðaritvélar. Oerðir Síslason hf. Reykjavík. Aðal- fundur físksala FRAMHALDSAÐALFUNDUR Fiskifélags Reykjavíkur og Hafnarfjarðar var haldinn i Rreiðfirðingabúð, miðvikudag- inn 14. september 1960. Á fundinum var rætt um af- 'komu félagsmanna á liðnu starfsári, fundurinn taldi þung- lega horfa um afkomu stéttar- innar vegna stórkostlega auk- ins kostnaðar við dreifingu fiskjar og meðferðar fiskjarins í búðum félagsmanna frá heil- brigðissjónarmiði séð. Til að mæta á aðalfundi Vinnuveitendasambands ís- lands fyrir hönd félagsins var kosinn Steingrímur Magnús- Benjamín Jónsson, vararitari. Guðmundu Kristjánsson, gjald- keri, Þorkell Nikulásson, vara- gjaldkeri. Námsflokkar Reykjavíkur byrja kennslu 4. okt. í þeim er hægt aS velja eina eða fleiri námsgrein ar eftir því sem hverjum hentar. Kennslan fer fram á kvöldin frá kl. 7,30—10,30. Hver námsgrein verður kennd tvær stundir á viku. Kennslustundir í verklegum greinum (nema vél ritun) verða báðar á sama kvöldi. Kennsla fer fram í Miðbæj arskólanum. Innritunargjald er 40 krónur fyrir bóklegar greinar, 80 krónur fyrir verklegar greinar. Þátttakendur greiða ekk- ert kennslugjald nema innritunargjaldið. fyrir þá, sem hafa lært dönsku að minnsta kosti 3—4 ár, verður lögð aðaláherzla á talæfingar. f 5. og 6. fl. í ensku fer kennslan fram á ensku og verður lögð áherzla á talæfingar. í 3. fl. í þýzku fer kennslan að mestu fram á þýzku og verður lögð áherzla á talæfingar; flokkurinn er ætlaður þeim, sem hafa lært þýzku í 2—3 ár. í frönsku og þýzku verður í 1. fl, byrjað með linguap- Ihone aðferð og síðar tekin upp vanaleg byrjendabók. í öðrum tungumálaflokkum, en hér eru nsfndir að fram an verður kenndur orðaforði, málfræði og stílar jöfnum höndum. í frönsku Og spönsku verða framhaldsflokkar, ef nægi- lega margir þátttakendur láta skrá sig fyrir 1. október. í sálarfræði fer kennslan fram í samtölum og fyrirlestr- um. Innritun fer fram í Miðbæj arskólanum kl. 5—7 og 8—9 síðd. dagana 26. sept. til 1. okt. ('Ekki verður hægt að inn- rita í síma). Kennsla hefst 4. október. Bóklegar greinar: íslenzka, danska, enska, þýzka, franska, spanska, íslenzka fyrir útlendinga, bókfærsla, Heikningur, skrift, sálarfræði og upplestur. í 1. fl. í dönsku verður kennt eftir aðferð, sem krefst því nær engrar málfræðiþekkingar; í 5. fl., sem er ætlaður Verklegar greinar: Barnafatasaumur, kjólasaumur, snið- teikning, útsaumur, föndur, vélritun og teikning. Ritvélar og saumavélar verða til afnota í kennslustund um í vélritunar- og saumaflokkum. Ath.: Innritun hefst á morgun, mánudag. Gerið svo vel að geyma auglýsinguna. hún kemur ekki aftur í þessu blaði. B eftir Bjarna Sæmundsson. Verð kr. 180,00 í bandi. Li| og réffur eftir Ólaf Jóhannesson, pró- fessor. Verð kr. 165.00 í bandi. eftir Árna G. Eylands. Verð kr. 112,00 í bandi. eftir A. Sundal. Verð kr. 80.00 í bandi. Bókband og imióar eftir Guðmund Frímann. Verð kr. 83,00 í bandi. Nýyrði l-!¥. Verð ób. kr 105,00, í bandi kr. 150,00. íækniorlasafn leftir S’gur /mundsson. Verð í bvnr1 kr. 150,00. Sjérinn c sævarbíprr eftir Bíp- "æmundsson. Verð í b' ' kr. 38.00. Sendum i póstkröfu hvert á ’ d sem er. Mir ’ RSJÓDS «.■ % 28. sept. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.