Sunnanfari - 01.09.1891, Qupperneq 8

Sunnanfari - 01.09.1891, Qupperneq 8
24 Frímerki. Brúkuð íslenzk frímerki, hvort sem þau svo eru eldri ellegar yngri, eru keypt fyrir hátt verð, sé þau send Chr. 0. Jörgensen í Store Strandstræde 3. Köbenhavn K. tslenzk frímerki eru keypt fyrir hátt verð. Gömul skildinga frímerki eru keypt fyiir mjög hátt verð. J>eir, sem óska þess geta einnig feingið fágæt útlend frímerki í skiptum fyrir íslenzk frímerki eptir skrá yíir hvað þá vantar. J. Jeppesens Efterf. Skindergade 15. Kjöbenhavn K. Frímerkjakaupmaður H. Rohde á Kongens Nytorv 22 Kobenhavn kaupir brúkuð íslenzk frímerki og gefur fyrir hundraðið þetta frá 3 kr. til 25 kr. Skandinavisk Antikvariat Gothersgade 49. Kpbenhavn. Byrgðir af vísindabókum. Keyptar og seldar íslenzkar bækur. Medicinal Tokayer fæst óblandaður og ósvikinn að eins frá J. BAUER. Tordenskjoldsgade 19. Kobenhavn. Chína-Lífs-Elixír. Eg undirskrifaður hefi í hin tvö undanfar- andi ár brúkað »China-IÁfs-El.ixir" herra Wal- demars Petersens, sem þeii herrar kaupmenn- irnir H. Jónsson og M. S. Blöndahl hafa til sölu og veit eg eingan magabitter, sem jafnist við ofangreindan bitter herra Petersens. Eg ræð því af eiginni reynslu og sannfæringu löndum mínum til að kaupa og brúka þennan bitter við allskonar magasjúkdómum og meltingaróreglu (dispevsi), af hvaða helzt orsök, sem magaveikindi manna eru sprottin, því að það er sannleikur, »að sæld allra manna, ungra og gamalla er undir því komin að menn hafi góða meltingu«. Eg hef einnig reynt marga aðra svo nefnda maga- bittera (arkana), en þennan bitter tek eg langt fram yfir þá alla saman. Sjónarhól 18. Febrúar 1891. L. Pálsson, prakt. læknir. Sem meltingarlyf í fremstu röð ryður »China- Lífs-Elixirinn« sér alstaður til íúms, og hefir, auk þess, sem hann er vel þektur í norðurálfunni rutt sér braut til jafnfjarra staða sem eru vesturálfa og suöurálýa heimsins, svo að það má heita full ástæða til þess, að hann sé kallaður verald- arvara. Jafn viðurkent lyf eins og þessi bitter er, er eins og nærri má geta opt og margsinnis eptirgerður: er því allur almenningur varaður við því, þegar hann ætlar að kaupa hinn ómeing- aða »China-Lífs-Elij{ir« að láta ekki glepjast af öðrum bittertegundum, sem hafa líkt nafn og eru svipaðar í útliti. en gefi því glöggvar gætur að á hverri flösku stendur þelta vörumerki, sem skrásett er: Einn Kinverji meö glas í hend- inni og verzlunarfélagsnaf niö Waldemar Peter- sen Frederikshavn og í innsiglinu vpp- í grænu lakki. China-Lífs-Elíxírinn fœst ómeingaöur í öllum verzlunarstööum á Islandi. Waldemar Pctersen, Frederikshavn. Dnnmaik. Féiagið ísland- heldur í vetur fundi sína á sama stað og undan farandi ár (Larsens Lokale St Annæ Plads 13j. Nýir félagsmenn geta gefið sig fram í Havne- gade 19. i. Forn skjöl. Abyrgðarmaður þessa blaðs óskar allra upp- lýsinga um forn skjöl íslenzk, sem menn á ís- landi kynnu að geta látið í té. Kynni menn að ljá slík skjöl er ábyrgzt að skila þeim jafngóðum. Leiðréttingar í Nr. 2 bls. 9b 1. 6. landic 1. ice- landic; bls. iia. 16. I. 27,298 kr. 1. 32,298 kr. bls. I3b. 1. 24. hnaðanæfa 1. hvaðanæfa; 1. 26 venjast 1. verjast; bls. 143 1. 14. heim til sina, falli burt. Utgefandi: Félag eitt í Kaupmannahöfn. Skrifstofa blaðsins er Elmegade 15. Ábyrgðarmaður: Jón J>orkelsson, Dr. phil. Prentsmiðja S. L. Möllers (Möller'dc Thomsen). Kaupmannahöfn.

x

Sunnanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.