Sunnanfari - 01.09.1891, Blaðsíða 1

Sunnanfari - 01.09.1891, Blaðsíða 1
^f í 2 Itr. 50 aura árg., borgist fjrir 15. október. SUNNANFAR sagsBQ1 1 i) zv a. rnegin- jj jjj málslina; 25 ja @ aura sináletur. Sð 1 ISTr- S SEPTEMBEE 1801 Vilhjálmur Finsen er fæddur í Reykjavík 1. Apríl 1823 og er sonur Ólafs yfirdómara Finsens, Hannessonar biskups, Finnssonar biskups, Jónssonar prófasts hins fróða í Hítardal, Haldórs- sonar prófasts í Reykholti, Jóns- sonar prófasts sama staðar, Böðvars- sonar prófasts sama staðar, Jónssonar prófasts sama staðar (d. 1592), Einarssonar, Sig- valdasonar langa- lífs. Jpað er stór- mennakyn. En Sig- valdalangalifætlum vér Gunnarsson, en eigi son Illuga svarta eins og talið hefir verið, og ekki ætlum vér hann son Ólafar rikn, enhann mun hafa verið með Birni og Olöfu og ætlum vér, að hann sé sá Sigvaldi Gunnarsson, sem er við skiptin eptir Björn 1467; styðst þetta og við það að Sigvaldi langalíf átti son, er Gunnar hét, svo að nafnið er í ættinni. Séra Jón Einarsson í Reykholti var bróðir Gizurar biskups. Voru þeir frændur drjúglyndir og hyggnir og horfðu þó ekki í alt; hófst þessi ætt með þeim VlLHjÁLMTJR FlNSEN. bræðrum til metorða og hefir hún verið allþolin, því að jafnan hafa verið nokkrir afburðamenn i henni æ síðan og svo er enn. Finns nafnið er komið inn í Reykhyltingakyn frá Akramönnum á Mýrum og stafar frá Laga-Finni, er uppi var á 15. öld, og var vitur maður. En Hannes biskup nefndi sig fyrstur »Finsen« í þeirri ætt, en Hannesar nafnið er komið frá Hannesi lögmanni Eggertssyni (d. 1530). Vilhjálmur Finsen . útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1841 með bezta vitnisburði, og tók 1846 próf í lögum við Kaupmanna- hafnarháskóla, eihnig með bezta vitnisburði; tveim árum síðar fékk hann heiðurspening há- skólans í gulli fyrir ritgjörð umGrágás, er prentuð er í Ann- aler for nord. Old- kyndighed. Hann var fyrst í rentu- kammerinu ogsíðan í íslenzku stjórnar- deildinni. 1851 varð og Gullbringusýslu og bæjarfógeti og hann sýslumaður i Kjósar- og árið eptir jafnframt land þjónaði hann þeim embættum þangað til 1860 Frá því 1856 til 1859 var hann settur meðdóm

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.