Sunnanfari - 01.12.1891, Blaðsíða 14
GO
Medaille af 1-fK!as$e.
Magazin du Nord.
Kongens Nytorv. Th. Wessel & Vett — Kjobenhavn K.
41 verzlunarstaður. Vefnaðarstofur í Landskronagade, Strandvejen.
Magazin du Nord hefir miklar byrgðir af vefnaðarvöru af
Öllum tegundum, til klæðnaðar og skrauts. Gnægð af fatnaði
handa konum og körlum. J>að býður eins góð kjör eins og
stærstu sölubúðir heimsins af líkri tegund, bæði að því er
snertir verð og vörugæði. Fyrir afarlágt verð selur það að
eins góðar vörur, og sé kaupandinn ekki ánægður með vör-
una, getur hann afhent hana aptur, eða feingið aðra fyrir.
Magazin du Nord sendir eptir óskurn sýnishorn af vörum,
sömuleiðis áætlanir um allan varning handa brúðhjónum. —
J>egar sent er til annara landa, bætum vér upp danska tollinn.
því af eiginni reynslu og sannfæringu löndum
mínum til að kaupa og brúka þennan bittei við
allskonar magasjúkdómum og meltingaróreglu
(dispevsi), af hvaða helzt orsök, sem magaveikindi
manna eru sprottin, því að það er sannleikur,
»að sæld allra manna, ungra og gamalla er undir
því komin að menn hafi góða ineltingu«. Eg
hef einnig reynt marga aðra svo nefnda maga-
bittera (arkana), en þennan bitter tek eg langt
fram yfir þá alla saman.
Sjónarhól 18. Febrúar 1891.
L. Pálsson,
prakt. læknir.
Sem meltingarlyf í fremstu röð ryður »China-
Lífs-Elixirinn« sér alstaður til rúms, og hefir, auk
þess, sem hann er vel þektur í norðurálfunni rutt
sér braut til jafnfjarra staða sem eru vesturálfa
og suburálfa heimsins, svo að það má heita full
ástæða til þess, að hann sé kallaður veraldarvara.
Jafn viðurkent lyf eins og þessi bitter er,
er eins og nærri má geta opt og margsinnis
eptirgerður: er því allur almenningur varaður
við því, þegar hann ætlar að kaupa hinn ómeing-
aða »China-Lífs-Elixir« að láta ekki glepjast af
öðrum bittertegundum, sem hafa líkt nafn og
eru svipaðar í útliti, en gefi því glöggvar gætur
að á hverri flösku stendur þetta vörumerki, sem
skrásett er: Einn Kinverji meö glas í hend-
inni og verzlunarfélagsnafnib Waldemar Peler-
sen Frederikshavn og í innsiglinu vpp- í grænu
lakki.
China- Lífs-Elíxírinn fœst ómeingaöur ?
öllum verzlunarstöbum á Islandi.
Waldemar Petersen,
Frederikshavn. Danmark.
Útgefandi: Félag eitt f Kaupmannahöfn.
Skrifstofa blaðsins er Dronningensvej 6
Ábyrgðarmaður: Jón J>orkelsson, Dr. phil.
I’rentsmiðja S. L. Möllers (Möller & Tliomsen). Kaupmannahöfn.