Alþýðublaðið - 29.09.1960, Blaðsíða 1
*n
41. árg. — Fimimtudagur 29. sept. 1960 — 220. tbl.
LEYSUNAI LOFT
TOGARINN Svalbakur
frá Akureyri seldi afla
sinn í Grimsby í gærmorg
un,. 104 lestir fyrir 7533
pund. Gekk löndunin
átakalaust fyrir sig. Þó
eru yfirmenn á togurun
um mjög óánægðir og hafa
, þeir boðað til fundar á
morgun, f östudag.
'V-Þjóðverjar gripu til þess
nú nýlega að takmarka laudan-
ir íslenzka togara í V-Þýzka-
landi vegna þess hversu margir
þýzkir togarar stunda nú ísfisk-
veiðar. Hefur takmörkunin yfir
leitt verið bundin við 5 togara
í viku. Ákveðið var hér heima
að íslenzkir togarar skyldu
hafa forgang til landana fram
yfir bátana, a. m. k. 5 togarar
í viku. Þegar lítill fiskur berst
úr þýzku togurunum leyfa
Þjóðverjar þó fleiri togurum
landanir. T. d. fengu 6 að selja
í síðustu viku og í þessari viku
fá 8 að selja. Fyrstu viku októ-
ber skömmtuðu Þjóðverjar í
fyrstu 2 togara en fleiri munu
líklega fá að selja.
Annar togari er nú á leið til
Englands með afla sinn. Er það
togarinn Gylfi. Mun hann vænt
anlega selja á föstudag. Þá er
ennfremur einn bátur á leið út
til Englands með afla. Er það
Stefán Ben frá Neskaupstað.
LÍTIÐ UM
SIGLINGAR BÁTA
Lítið hefur verið um sigling-
ar báta á erlendan markað und
anfarið. Siglingar báta til
Þýzkalands hafa engar verið
undanfarið, þar eð togararnir
hafa forgöngu til landana þar.
VMHWWWUWmWMMHW
Billy ergir
kommana
Berlín, 28, sept. (NTB).
Stjórnin í Austur-Þýzka-
landi hefur sent mótmæli
vegna þess, að borgarstjórnin
í Vestur-Berlín hefur veitt
Billy Graham leyfi til þess að
halda vakningas’amkomur í
stóru tjaldi við Brandenborgar
hliðið í Berlín, en það er á
mörkum borgarhlutanna. Segir
kommúnistastjórnin, að þessar
samkomur prédikarans séu
„ögrun.“ Enginn veit við hvað
boðun Billy Graham er ögrun
í Austur-Berlín.'
INNBKOT var framið í
fyrrinótt í afgreiðslu
Akraborgar í Tryggva-
götu. Þjófunum tókst að
hafa á brott með sér tó-
baksvörur fyrir um 30
þúsundir króna.
Þýfið: 204 karton af
ýmsum tegundum af sígar
ettum, 9 dúsín af reyk-
tóbaksdósum og tveir
vindlakassar.
Þjófarnir hafa líklega
haft bíl til umráða til að
koma tóbakinu burtu.
MUMUIMMMMIMMMMIWt