Alþýðublaðið - 29.09.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.09.1960, Blaðsíða 10
Dansskóli Jóns Valgeirs tekur til starfa 4. okt. Kennsla fer fram £ Alþýðuhúsinu í Reykjavík, Félagsheimili Kópavogs og Góðtemplarahúsinu í. Hafnar firði. Kennarar: Edda Scheving og Jón Valgeir. Kennslugreinar: Ballett—Stepp Spánskir dansar Akraobatik Barnadansar Samkvæmisdansar Latiu—Amerikan—dansar. Ath. Sérstaklega okkar viusælu tíma í Latin—Amerikan—dönsum Kennt verður í hjónaflokkum í Reykjavík o<r Kópavogi. Innritun til 1. okt. allan daginn í síma 50945 og 14870 til 3—6 daglega. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og aS undangengn um úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs ingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Gjaldföllnum sköttum Og öðrum þinggjöldum fyrir árið 1960, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegund- um, matvælaeftiriitsgjaldi, skipulagsgjaldi af nýbygg ingum, svo og iðgjöldum atvinnurekenda og atvinnu leysistryggingagjaldi af lögskráðum sjómönnum. Borgarfógetinn í R'eykjavík, 28. sept. 1960. Kr. Kristjánsson. Duglegur sendisveinn óskast. — Vinnutími fyrir hádegi. Afgreiðsla Alþýðublaðsins — Sími 14-900. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Miðbænum, Grímsstaðaholti, Talið við afgreiðsluna — Sími 14-900, Frá hirnaskéium Reykjavikur Börn komi í skólana laugardaginn 1. október n.k., sem hér segir: 12 ára börn kl. 9 f. h. 11 ára börn kl. 10 f. h. 10 ára böm kl. 11. Kennarafundur verður í skólunum 1. október kl. 3 e. h. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Ný sending NAKAR prjónagarn 3 þætt fyrir hand- og vélprjón Bankastræti 3. Skellinaðra til sölu í góðu ásigkomu- lagi. Upplýsingar í síma 23732. Vélsetjari óskast Leigjum sali til hverskonar félagsstarfsemi, einnig eru nokkrir laugardagar lausir fyr r árshátíðir eða önnur veizluhöld. Tryggið ykkur daga tímanlega. — Hagstæð kjör. Uppl. í síma 12350 daglega. IÐNÓ IÐNÓ Framkvæmum alls konar jarðvh^u með stórvirkum vinnuvélum. Goði h.f. Laugavegi 10 — Sími 22296. 29. sept. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.