Alþýðublaðið - 29.09.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 29.09.1960, Blaðsíða 16
lUwMHUMHMMMMHMMMI Leitar bróð- ur síns í Ishafinu UM klukkan 6 í gærdag kom nopska eftirlitsskipið „Garm“ tíl Reykjavíkur. Skipið er hing (gð komið til að leggja upp í lpit að norska hvalfangaranum Eadney, sem hefur verið sakn að við Grænland síðan 19. ág- Úst, — en þá heyrðist síðast i hvalfangaranum. • ,,Garm“ var nýkomir.n frá íslandi og lá í Bergen, þegar á- kveðið var að skipið færi i þessa leitarferfj. Hafði þá mestur hluti áhafnarinnar ver ið farínri í sumarleyfi, og var'ð að kalla þá í skyndi til skips •aftur. ,,Garm“ var þrjá daga á leiðíhni frá Bergen og fékk gott veður, " . iSkipstjórinn á „Garm“ Odd ’Wivestad ræddi smástund í, igærkvöldi við blaðamenn, en iskömmu áður hafði hann setiö •á óundi með nokkrum varnar Framhald á 5. síðu. Eddie maburij Liz sfanzaði j| i Keflavik I BANDARISKI kv ik- • myndaleikarinn og söngv- arinn Eddie Fisher kom | við á Keflavíkurflugvelli í gærkvöldi á leið sinni j! vestur um haf frá London. Þar í borg dvelur nú kona ;! hans, Elisabeth Taylor, og !> er að leika Kleopötru. Mr. <j Fisher sýndist ekki ýkja ;[ LAff li o n n 5 Þessi Alþýðublaðsmynd var tekin af norska eftir- litsskipinu Garm,skömniu eftir að það lagðist að bryggju hér í Reykjavík f gærkvöldi. Garm var kom ið til Bergen og áhöfnin farin í sumarleyfi, þegar boð komu um leitina. Á- höfnin var þá aftur köUuð til skips og s.iglt hingað á þrem dögum., Skipið fór héðan af tur f gærkvöldi til að leita að Rodney. SAMKVÆMT íslenzkum lög um geta aukakosningar tíi bæjarstjórnar á Akranesi alls ekki farið fram,, Með því að safna undirskriftum undir kröfu um nýjar kosningar hafa því fylgismenn fyrrverandi bæj arstjóra þar beðið Akurnesinga um að skrifa undir ósk, sem ekki er lagalega hægt að full- nægja. Þeir hafa því blekkt Akurnesinga til að skrifa undir lagalega tilgangslaust plagg. . Samkvæmt sveitastjórnar- lögunum frá 1936, 5. grein, er því aðeins hægt að efna til nýrra bæjarstjórnarkosninga í kaupstöðum, að ekkj náist meirihluti fyrir kosningu bæj- arstjóra. Nú er síyrkur meiri- hluti fyrir Hálfdán Sveinsson sfem baéjárstjóra, 7 af 9 bæjar fulltrúum, og er því ekki um slíkt að ræða. Bæjarstjórn getur ekki undir neinum kring umstæðum efnt til nýrra kosn inga. Það getur ráðherra einn og því aðeins, að ekki náist samkomulag um bæjarstjóra. Stuðningsmenn Daníels Ág- ústínussonar á Akranesi söfn- uðu fjölda undirskrifta undir skjal, þar sem bæjarstjórn er hvött til að breyta samþykkt sinni um bæjarstjóraskiptin, en láta öðrum kosti fara fram kosningar. Er sagt, að 1030 manns, eða 53%. kjósenda við síðustu kosningar, hafi skrifað undir skjalið. Ekkf er vitað, hvort allt þetta eru kjósendur. ’ Listarnir með nöfnunum hafa verið lagðir fram hjá bæj arfógeta, sem gaf vottorð um nafnafjölda, en ekki að þetta væru allt kjósendur. Það vott ar hann ekki. Hins vegar er íorðast að gefa nokkrum kost á að athuga listann. Þrátt fyrir það, að fjölda bæjarstjóra á íslandi hefur áð ur verið vikið úr starfi á miðju kjörtímabili, þegar meirihluti bæjarstjórnar hefur óskað þess, hefur aldrei kom- ið til aukakosninga af þeim sökum. Hins vegar hafa áður •farið fram aukakosningar á Akranesi, þegar bæjarstjórn Framhald á £>. síðu. HANDHAFAR valds for- seta íslands, h’afa, ao tillögu, forsætisráðherra, kvatt reglu- legt Alþingi 1960 til fundar mánudaginn 10. október, og íer þingsetnin^ fram að lokinní guðsþjónustu, er hefst í dóni- kirkjunni kl. 13,30. (Frá forsætisráðuneytinu). mmM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.