Alþýðublaðið - 29.09.1960, Blaðsíða 14
APPHLAUP
ekki lystisnekkjur á stærð
við farþegaskip eða innflutt-
ar hallir frá Evrópu. En þeir
lifa áhyggjulausu lífi efna-
lega. Þeir vilja hafa allt í
sömu skorðum, þeir þurfa
einkis meira með.
En þetta þýðir ekki, að
Bandaríkin séu syfjandalegt
ríki. Framleiðsla þeirra er
gífurleg og getan enn meiri.
Hinar miklu framfarir í So-
vétríkjunum, sem eru nánast
stórkostlegar, þreyta ekki
þeirri staðreynd, að afköst og
afkastageta Bandaríkjamanna
er að minnsta kosti helmingi
meiri en Rússar. Og það, sem
meira er: öflugasti" andstæð
ingur“ Bandaríkjamanna er
ekki óvinur heldur vinur, ég
á við Vestur-Evrópu, —
vöggu bandarískrar menning
ar og hugsjóna.
Ennþá einu sinni hefur
merkilegt sögulegt lögmál
sannast: miklar þjóðfélagsleg
ar bjdtingar fara stundum
í'am án þess, að nokkur taki
aftir þeim rneðan á þeim
.:tendur. Kraftaverk áratuss-
ins milli 1950 og 1960 er end
urreisn Evrópu og hvernig
hún verður á skömmum tíma
voldug á sviði iðnaðar og al-
hliða þjóðfélagslegra fram-
íara.
1950. Það er fróðlegt að
iesa hvað Bandaríkjamenn
höfðu að segja um Evrópu það
ár, og spádóma þeirra um
framtríð Vestur-Evrópu.
,.Hvers getum við vænst af
Evxópu?“ spurði American
Æercury í vinsamlegri grein.
...Ekki mikils, en í guðanna
Viænum yfirgefum hana ekki“.
Aðrir kvörtuðu um hvað Ev-
rópuþjóðirnar væru þungur
baggi á Bandaríkjunum og
káðu ríkisstjórnina vera að
aðstoða úrkyniaðar og ábyrgð
nrlausar þjóðir, sem neituðu
að sjálpa sér sjálfar. Mar-
shalláætlunin gerði ríkjunum
'í Vestur-Evrópu mögulegt að
rétta úr kútnum og bjargaði
henni frá kommúnisma og
ringulreið. En það væri fjar-
•stæða að ætla, að þessi aðstoð
hafi ein valdið hinní miklu
byltingu í Evrópu. Það er
fyrst og fremst starf Evrópu-
manna sjálfra, sem gerði hana
að veruleika.
Næst mesta stórveldi heims
ins er ekki Sovétríkin eins og
allir endurtaka hugsunarlaust
bver á eftir öðrum, heldur
Vestur-Evrópa. Hún fram-
faiðir 105 milljónir tonna af
stáli Bandaríkin 125 millj. og
Sovétríkin 66 milljónir (allt
miðað við 1959). Þar eru fram-
leiddir 4.500.000 bílar (Banda-
ríkin 5.100.000, Sovétríkin
125.000). Þar eru byggðar
1.500.000 íbúðir (Bandaríkin
1.350.000, engar tölur til í Sov
étríkjunum). Vestur-Evrópa
framleiðir 90 millj. tonn af
sementi (Bandaríkin 63 millj.,
Sovétríkin 45 millj.) Þangað
er meira flutt inn heldur en til
annara ríkja og útflutningur-
inn er gífurlegur, tvisvar og
hálfum sinnum meiri en í
Bandaríkjunum og tíu sinnum
meiri en frá Sovétríkjunum
(43 milljarður dollara, móti
17 og 4). í þessum tölum er
Bretland talið með, einsog
vera ber. En jafnvel sexveldin
(Frakkland, Ítalía, Þýzkaland,
Belgja, Holland og Luxem-
borg eru stórveldi samanlögð.
Þau framleiddu á fyrra helm-
ingi yfirstandandi árs tæplega
40 milljónir af stáli móti 80
milljónum, sem Bandaríkja-
menn framleiddu 1940. íbúa-
fjöldi þeirra er 170.000.000,
eða 40 milljónum fleiri en
voru í Bandaríkjunum fyrir
20 árum.
Síðasthðin tíu ár hafa þjóð-
artekjur Breta tvöfaldazt. í
Vestur-Evrópu eru framleidd-
ir þrem milljónum fleiri bílar
1959 en 1950, en einni millión
færri í Bandaríkjunum. Fram
leiðslan þar hefur aukizt á
sama tíma um 97 af hundraði
en aðeips um 38 af hundraði í
Bandaríkjunum. Vonast er til
að framleiðsluaukningin í
löndum sameiginlega mark-
aðsins verði á þessu ári 11 af
hundraði og þá er hún orðin
meiri heldur en í Sovétríkj-
unum. Draumurinn er orðinn
að veruleika.
Jean Monnet, franski hag-
fræðingurmn og helzti tals-
maður samvinnu ríkjariba í
Vestur-Evrópu, telur að ríki
þeirra hafi náð Bandaríkjun-
um 1975 í síðasta lagi. Það er
Ijóst, að Evrópa er helzti
keppinautur Bandaríkjanna
en ekki Sovétríkin.
KAUPUM
hreinar ullar-
fuskur.
BALDURSGÖTU 30.
Konan mín,
ELÍNBORG JÓNSDÓTTIR
„íSuðurgötu 114, Akranesi lézt 27. þ. m. í sjúkrahúsi Akraness.
Fyrir hönd vandamanna
Bogi Halldórsson.
Slysavarðstofaik
er opin allan aóUrtmnginn.
Læknavörður fyrir er á sama stað kl. 18— 15030. vitjanii -8. Sími
Gengisskráning 15 ág. 1960.
Kaup Sala
£ 107,07 107,35
US $ 38,00 38,10
Kanadadollar 39,17 39,27
Dönsk kr. 551,70 553,15
Norsk kr 533,40 534,80
Sænslc kr. 736,60 738,50
V-þýzkt mark 911,25 913,65
• 0
Eimskipafélag
íslands h.f.
28.9. 1960.
Dettifoss er
væntanlegur til
Reykjavíkur síð-
degis á morgun
29.9. frá N. Y.
Fjallfoss kom til Lysekil í
morgun 28.9. frá Gautaborg
og fer þaðan til Gravarna.
Goðafoss fer frá Akranesi
í kvöd 28.9. til Stykkis-
hólms, Flateyrar, Norður-
og Austurlandshafna. Gull-
foss fór frá Leith í gær 27.
9. til Khafnar. Lagaríoss er
í Rvík. Reykjafoss fer frá
Gdynia í kvöld 28.9. til Hels
inki, Ventspils og Riga. Sel
foss fer væntanlega frá Hull
í gærkvöldi 27.9. til London
Rotterdam, Bremen og Ham
borgar. Tröllafoss er í Rvík.
Tungufoss kom til Rotter-
dam 24.9. fer þaðan til Hull
og Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fór 23. þ. m.
írá Austfjörðum áleiðis til
Aaþo, Hangö og Helsinki.
Arnarfell fer í dag frá K-
höfn áleiðis til Rvíkuri Jök-
u'lfell er væntanlegt til R-
víkur 1. okt. frá Antwerp-
en. Dísarfell er á Akureyri.
Litlafell er í olíuflutningurn
í Faxaflóa. Helgafeli kemur
til Onega í dag. HamrafeJI
íer væntanlega 30. þ. m. írá
Hamborg áleiðis til Batumi
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er væntanleg til
Siglufjarðar í dag á austis
leið. Esja var á Akureyri í
gærkvöldi á vesturleið. —
Herðubreið er í Rvík. Skjald
breið fer frá Rvík í dag til
Breiðaíjarða. Þyrill er á
leið frá Rvík tH Bergen. —
Herjólfur fer frá Vestm. kl.
22 í kvöld til Rvíkur.
Laxá
fór í gær frá Lysekil á-
leiðis til Luebeck.
Jöklar h.f.
Langjökull er í Rvík. —
Vatnajökull fór frá Kefla-
vík í gærkvöldi á leið til
Rússlands.
Sameinaða:
Henrik Danica fer í dag
frá Kaupmannahöfn til
Færeyja og Reykjavíkur.
H»¥5i|ggg Flugfélag
£•3 íslands h.
i morgun. —
aft
mSmwmmur til Rvíkur
kl. 22,30 í
kvöld _ Gull_
faxi fór frá
London kl. 10 í morgun, —
væntanleg aftur til Rvíkur
kl. 20,40 í kvöld. Flugvél-
in fer aftur til Glasgow og
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), —
Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa
skers, Patreksfjarðar, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar.
Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferð
ir), Egilsstaða, Fagurhóls
mýrar, Hólmavíkur, Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Kirkju-
bæjarklausturs og Vestrn.
eyjar (2 ferðir).
Loftleiðir h.f„
Hekla er væntanleg kí
9 frá N. Y. Fer til Oslo,
Gautaborgar, Khafnar og
Hamborgar kl. 10,30.
Leifur Eiríksson er Vænt-
anlegur kl. 23 frá Luxem-
burg og Amsterdam. Fer
til New York kl 00,30.
Frétt frá menntamálaráðu-
neytinu.
Hinn 20. þ. m. lauk um-
sóknarfresti um þrjú próf-
essorsembætti við Háskóla
íslands.
geðlæknisfræði við lækna-
deild sækja þeir:
Ezra Pétursson læknir,
Jakob V. Jónasson, læknir
Karl Strand, læknir,
Ragnar Karlsson læknir,
Tómas Helgason læknir og
Þórður Möller yfirlæknir.
Unj (p;rófíessorsembæV-ti í.
efnafræði við læknadeild
sækir dr. Steingrímur Bald-
ursson efnafræðingur. — Um
prófessorsembætti í eðþs-
fræði við verkfræðideild sæk
ir Magnús Magnússon M.a.
eðlisfræðingur.
Menntamálaráðuneytið,
22. sept. 1960.
Minningaspjöld Ekknasjóðs
íslands eru seld á þessum
stöðum: Holtsapóteki, Mýr-
arhúsaskóla, Foissvogskap-
ellu, Sparisjóði Reykjavík-
ur og nágrennis, Biskups-
skrifstofu.
Málaskóli
Halldórs Þorsteinssonar.
Innritun alla daga frá kl.
5'—7 í Kennaraskólanum,
sími 13271. Sérstök nám-
skeið fyrir börn.
Samúðarspjöld Minningar-
sjóðs Sigurðar Eiríkssonar
og Bryndiísarminning eru al
greidd í Bókabúð Æskunn-
ar.
Frá Handíða- og myndlista-
skólanum. — Skólastjóri
Handíða- og myndlistaskól-
ans óskar að vekja athyglf
á því, að þeir, sem stunduðu
nám í skólanum í fyrra, —
eiga forgangsrétt til náms í
sömu kennslugreinum í vet-
ur, ef þeir óska þess. Vegna
mjög mikillar aðsóknar að
sumum kennsludeildum
skólans er því nauðsynlegt,
að fyrri nemendur skólans,
sem nú ætla að halda nám-
i'nu áfram, tilkynni þátt-
töku sína hið allra fyrsta og
eigi síðar en þriðjudag, 27.
þ. m — Skrifstofa skólans
— Skipholti 1, er opin
virka daga, nema laugar-
daga, kl. 5-7 síðd — Sími
19821.
Frá Kvennaskólanum
í Reykjavík.
Námsmeyjar komi ti'l við-
tals í dag, 29. sept. Þriðji og
fjórði bekkur klukkan 10 ár
degis og fyrsþ og annar bekk
ur klukkan 11 árdegis.
Haustfermingarbörn
í Laugarnessókn eru beð-
in að koma til viðtals í Laug
arneskirkju (austurdyr) í
kvöld kl. 6 e. h. Séra Garðar
Svavarsson.
Húsmæðraféíag Reykjavík-
ur„ Næsta saumanámskeið
byrjar mánudaginn 3. októ-
ber í Borgartúni 7 kl. 8 e.
h Nánari upplýsingar í síma
1Í810 og 14740.
Tilkynning frá Tæknibóka-
safni IMSÍ. — Yfir sumar-
mánuðina frá 1. júní til 1.
sept. verður útlánstími og
lesstofa safnsins opin frá kl.
1-7 e. h. alla virka daga
nema laugardaga kl. 1-3 e.h.
Fimmtudagur
29. sept.
13.00 Á frívakt
inni',“ sjómanna
þáttur. 20.30 Er-
indi: Um vel-
ferð barna (Jó-
hann Hannes-
son prófessor).
20.55 Einsöngur
Imre Pallo syng
ur ungversk
lög eftir' Béla
Bartók og Zol
tan Kodály. —
21.15 Þáttur af Gísla Sig-
fússyni bónda í Meðalnesi
i(C'| li Heígason í Skógar-
gerði flytur). 21.35 Einleik
ur á píanó: Victor Mersj-
anotfJ ileikur Paganinietýð-
ur eftir Franz Liszt. 22.10
Kvcjldsagan: Trúnaðarmað-
ur í Havana eftir Graham
Greene, 24. (Sveinn Skorri
Höskuldsson). 22.30 Sin-
fóni;(kir fcVnMkar: Sinfón-
ía nr. 10 eftir Sjostako-
vitsj (Fílharmoniusveitin í
Vodiczko stjórnar). 23.25
Dagskrárlok.
LAUSN Heilabrjóts:
Það hafa verið notaðir
36 cm.
£4 29. sept. 1960 — Alþýðublaðið