Sunnanfari - 01.10.1892, Blaðsíða 1

Sunnanfari - 01.10.1892, Blaðsíða 1
Veri) 2 kr. jö m 50 aura árg., jjj S borgist fyrir k @ 15. oklóbcr. í Aiiglysingar l 20 a. mcgin- S] miílslina; 25 m aura smálctiir. 8 0.- -.V- -.V ,V .V ,\l vV , II, 4 .A. OKTOBER 1892 fyrstir, því ekki ritaði Olafur stiptamtmaður föðurnafn sitt svo, nema ef vera skyldi öðru manni, er hvoru undir dönsk skjöl. En faðir Olafs stipt- leingst allra hefir setið undir stjórn á fari því, amtmanns var séra Stephán á Höskuldsstöðum er auðna ísiands hefir leikið á, hversu reiðfara (d. 1748), Ólafsson prófasts á Hrafhagili yrði. Ætlum vér því Oddgeir Stephensen. Nú kemur hér mynd af þeim margan muni fýsa að sjá yfirbragð þess manns,sem mestu hefir ráðið um fullan þriðj- ung aldar um öll þau mál, sem ísland hefir varðað mestu. Má það og vera nokkur hvöt til þess að geta hans nokkuð hér, að það er nær ekki vanza- laust, hver minning honum hefir verið gerð áður í íslenzk- um blöðum: Getið verður hins mæta mamis miður en skyldi tíðum Oddgeir Stephensen er fæddur 27. Maí 1812áLágafelliíMos- fellssveit, og var kyn- stór. Faðir hans var Björn dómsmálaritari, er síðast bjó á Esju- bergi (d. 1835), bróðir þeirra Magnúsar kon- ferenzráðs í Viðey og Stepháns amtmanns á Hvítárvöllum, föður Magnúsar sýslumanns í Vatnsdal, föður Magnúsar landshöfðingja sem nú er. En faðir þeirra bræðra var Ólafur stipt- amtmaður Stephánsson (d. 1812). ]?eir bræður Olafssynir tóku sér ættarnafnið Stephensen Oddgeir Stephensen (d. 1730), Guðmunds- sonar, Jónssonar á Siglunesi, Guðmunds- sonar. þ>að er Siglu- nesætt. En bróðir Guðmundar var séra Sveinn á Barði (d. 1687), en af honum eru í beinan karllegg komnir þ>órarinssynir og þeir Goðdalaprest- ar og Sveinn læknir Pálsson og það fólk. Kona séra Olafs á Hrafnagili og amma Olafs stiptamtmanns var Anna dóttir séra Stepháns skálds í Vallanesi Olafssonar prests í Kirkjubæ i Tungu, bróður Odds biskups, Einarssonar prests í Eydölum, merkilegs manns, en móðir séra Stepháns í Vallanesi var Kristín dóttir séra Stepháns í Odda (d. 1615), Gíslasonar biskups í Skálholti (d. 1587), Jóns- sonar. J>angað rekjum vér Stepháns nafn í Stephensens ætt, því að ekki þorum vér að segja, að séra Stephán í Odda hafi borið nafn Stepháns biskups. Kona séra Stepháns á Hösk- uldsstöðum og móðir Oiafs stiptamtmanns var

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.