Sunnanfari - 01.10.1892, Síða 8

Sunnanfari - 01.10.1892, Síða 8
44 Magazin du Nord. Kongens Nytorv. Th. Wessel & Vett — Kjobenhavn K. 41 verzlunarstaður. Vefnaðarstofur í Landskronagade, Strandvejen. Magazin du Nord hefir miklar byrgðir af vefnaðarvöru af öllum tegundum, til klæðnaðar og skrauts. Gnægð af fatnaði handa konum og körlum. J>að býður eins góð kjör eins og stærstu sölubúðir heimsins af líkri tegund, bæði að því er snertir verð og vörugæði. Fyrir afarlágt verð selur það að eins góðar vörur, og sé kaupandinn ekki ánægður með vör- una, getur hann afhent hana aptur, eða feingið aðra fyrir. Magazin du Nord sendir eptir óskum sýnishorn af vörum sömuleiðis áætlanir um allan varning handa brúðhjónum. — J>egar sent er til annara landa, bætum vér upp danska tollinn. Borgun fyrir Sunnanfara á að senda Sigurði Hjörleifssyni Havnegade 19,1 op eru allir kaup- endur og útsölumenn beðnir að borga sem fyrst. Á íslandi eru menn beðnir að senda borgun ekki seinna en með síðustu skipaferðum í haust. Þeim mönnnm á íslandi, sem eingin skil hafa gert á nýjári 1893 fyrir útsölunni á 1. árg. Sunnan- fara, verður blaðið ekki sent upp frá því, fyr en þeir hafa borgað það, sem þeir hafa selt af þeim árg. blaðsins- En þeir sem þá hafa gjört skil, fá blaðið eptir sem áður, jafnvel þó þeir þá ekki háfi borgað fyrsta árg. Útsölumenn Sunnanfara í Vesturheimi eru: Chr. Olafsson 575 Main Str., Winnipeg, Sigfús Bergmann Gardar, N. D., G. S. Sigurðsson Minneota Minn. og G. M. Thompson Gimli, Man. Hr. Chr. Olafsson er aðalútsölumaður blaðs- ins í Canada og hefur einn útsölu á því í Winnipeg. Verð 1 dollar. Mælum með því sem nærandi og styrkjandi til daglegrar nautnar. KGL. HOF'LEVERANDEURER. Eirtkum tökum vér fram líxport, Consum, Cacao Pulver, Isafold, Islaudsk Ariba. í verzlan Magnúsar Einarssonar úrsmiðs á Vestdalseyri við Seyðisfjörð fást ágæt vasaúr og margskonar vandaðar vörur með mjög góðu verði. Ritstjórn: Jón J>orkelsson og Sigurður Hjörleifsson. Kongens Tværvej 4 Havnegade 19. Ábyrgðarmaður: Jón J>orkelsson, Dr. phil. Frentsmiðja S. L. Möllers (Möller & Thomsen). Kaupmannahöfn.

x

Sunnanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.