Sunnanfari - 01.06.1893, Side 8

Sunnanfari - 01.06.1893, Side 8
112 því að hann sé íslendingur. það kemur mér mjög ókunnugleika fyrir, að Jóhannes hafi sagt mér munn- lega að hann hafi ekki skrifað þessar greinir, því að við höfum aldrei talað eitt einasta orð um hver væri höfundur greinanna; er Jóhannes því miður ósannindamaður um þetta. En sagt hafa mér menn að hann hafi jafnan orðið skömmustulegur þegar minzt hafi verið á við hann, hver hefði ritað grein- irnar. Eg ítreka það að endingu enn, að eg vona að þessir menn sjái mig í friði eptirleiðis í blöðunum. Khöfn 24. Maí Jón porkelsson. Loksins sprakk þá blaöran hjá Valtý og fékk ábyrgðarmaður b’aðsins þetta >meistarstykki sendandi« þann 27. Maí, en stefnan mun, ef til viil, eiga að koma fyrst eptir að hann er farinn til Islands, ef annars nokkuð verður úr henni. Réttritanin er Valtýs: »Herra ritstjóri! Med því ad grein yðar med fyrirsíjgninni »Valtýr og hlateyjar bók« í Sunnanfara II, II inniheldur mörg og frek ósannindi [Valtýr er nú einn til frásagna um það enn sem komið er, hvað ósatt er af því; bezt að bíða átektanna, kunningi, áður en tekið er mikið uppí sig] um mig, sem ad ýmsu leyti eru meiðandi og miða til að skerða mannord mitt, tilkynnist yður hjer með, ad jeg hefi þegar gert ráðstafanir til að höfða mál á móti yður fyrir tjeða grein [já, já, skárri eru það nú »hátíðlegheitin«]. Samkvæmt prentfrelsislögunum krefst jeg þess, ad þessar línur verdi teknar upp í næsta blad, sem út kemur af Sunnanfara. Khöfn. 26. maí 1893. Valtýr Gudmundsson. Tii herra ritstjóra. Dr. pliil. Jóns J>orkelssonar.« Við sjáumst seinna með guðs hjálp, Valtýr minn! Kostar á íslandi 50 a., í Vesturheimi 20 cents. Aðalútsala á íslandi hjá herra bóksala Sigfúsi Eymundssyoi, íVesturheimi fást mynd- irnar hjá öllum útsölumönnum biaðsins. Auglysing. Hver sá, er veit heimili Valgerðar Sumarlínu H. Bjarnasen, er sigdi til Kaupmannahafnar sum- arið 1883 frá Reykjavík, er beðinn að gera svo vel að senda undirrituðum utanáskript til hennar, eða gera ritstjóra Sunnanfara aðvart um utan- áskriptina G. M. Thompson, Gimli P. O. Man. Canada, America. Mælum með því sem nærandi og styrkjandi til daglegrar nautnar. KGL. HOF=LEVERANDEURER. Einkum tökum vér fram Export, Consuin, Ciicao l’ulver, Isufold, Islanilsk Ariba. „Sameiningin11, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi ísiendinga, gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi í Vestúrheimi og prentað í Winnipeg. Ritstj. Jón Bjarna- son. Verðí Vesturh. I dollar árg., á Islandi nærri því helm- ingi lægra: 2 kr. Mjbg vandað að prentun og útgerð allri. 8. árg byrjaði í Maits 1893. Fæst í bókaverzlun Sig. Krist- jánssonar í Reykjavík og hiá ýmsum mönnum víðs vegar út um alt land. Heimskringla og Öldin* er stærsta íslenzka blað í heimi, elzta og út- breiddasta íslenzka blað í Vesturheiini, kemur út hvein miðvikudag og laugardag, tvö blöð á viku, hvort 24 dálkar. Ritstjóri: Jón Ólafsson fyrv. alþm. Kostar í Danmörk, sent eitt sinn á viku 6 kr.; sent tvisvar á viku 7 kr. 50- A tslandi 6 kr. í Canada og Bandaríkjunum 2 dollara. Nokkur eintök af fyrsta árgangi Sunnanfara fást nú til kaups hjá útgefendunum í Kaupmanna- höfn. Á kostnað Snnnanfara er út komið: Mynd af forstöðumanni prestaskólans séra Helga Hálfdánarsyni. Kostar áíslandi 1 krónu, íVesturheimi 30 cents. Mynd af Guðbrandi biskup Þorlákssyni. Skandinavísk Antikvarial Gothersgade 49. Kobenhavn. Byrgðir af vísindabókum. Keyptar og seldar íslenzkar bækur. Itrúkuð íslenzk friincrki. kaupi eg þessu verði fyrir 100 frímerki: 3 aura kr. 1.75 20 aura kr. 5,00 5 aura lu 4.OO 5 — - 2,00 40 — - 6,00 10 — - 4.50 6 — - 4,00 16 — - 10,00 10 “ * DSO pjónustu frímerki 20 — - 6,00 16 — - 7 00 3 aura kr. 2,50 Slciidingafrímerki hvert frá 10 a. til I kr. F. Seith. Admiralgade 9, Kjabenhavn, Danmark. Brúkuð íslenzk frímerki eru keypt íyrir hátt verð. Eí' menn Óska þess, geta menn feingið útlend frímerki í skiptum. Gömul íslenzk skildinga- frímerki eru keypt fyrir mjög .hátt verð. J. Jeppesen, Skindergade 15. Ritstjórn: Jón J>orkelsson og Sigurður Hjörleifsson. Kongens Tværvej 4 Peder Skramsgade 24. Abyrgðarmaður: Jón J>orkelsson, Dr. phil. Prentsmiðja S. L. Möllers (Möller Thomsen). Kaujimnnnnhöfin.

x

Sunnanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.