Sunnanfari - 01.07.1900, Page 1
VIII 5.
REYKJAVÍK 1. JÚLÍ
19OO
Tveir vestur-íslenzkir prestar
Síra Friðrik Jónsson fíergmann er fæddur í
■Garðsvík á Svalbnrðsströnd við Eyafjörð 15. apríl
1858, og ólst upp á Syðra-Laugalandi í Staðarbygð
i Eyafirði hjá foreldrum sinum, Jóni bónda Berg-
xnann og Halldóru Bessadóttur. Lærði undir
hjá síra Páli heitnum Þorlákssyni, sem um þær
mundir var prestur rneðal Islendinga í Wisconsin.
Haustið 1876 fór hann á latínuskóla þann, er
Norðmenn hafa stofnað í Decorah, Iowa, og út-
skrifaðist þaðan 1881. Eftir það var hann tvö
SÍItA JÓNA8 A. SIGUKÐS80N
skóla hjá prestunum Jóni Austmann, Arna Jó-
hannsyni og Davið Guðmundssyni, sinn tima hjá
hverjum. Tók inntökupróf i Reykjavíkurskóla,
vorið 1874, en kom aldrei í skólann, því að
«m haustið veiktist hann og honum batnaði ekki
aftur fyr en um jól. i þess stað fór hann til
Vesturheims vorið eftir (1875) og var þá fyrst
Síra Friðkik J. Bekgmann
ár ýmist við barnaskólakenslu eða verxlun. Sum-
arið 1883 fór hann til Noregs og stundaði guð-
fræði við háskólann í Kristjaníu tvö ár. En ár-
ið 1885 fór hann vestur aftur, liélt þá áfram
guðfræðisnámi við »Lutheran Seminary« í Phila-
delphíu, prestasköla þess hliita lút. kirkjunnar í
Ameríku, sem General Councif nefnist, lauk þar