Sunnanfari - 01.02.1902, Blaðsíða 1

Sunnanfari - 01.02.1902, Blaðsíða 1
X 2. REYKJAVÍK H* FEBRÚARMÁN. 1902 Nokkrir þingmenn. ii. ^iðast er það og algengast, að þeir, sem ráðnir eru saman í einhverja líkamlega vinnu, haldi sig að henni að staðaldri ákveðinn vinnutíma, og að ekki sé tiltakanlega mikill rnunur á því yfir- leitt, er eftir þá liggur i vinnulok. Um andlega vinnu er þrásinnis öðru máli að liggur eítir hina færustu þingmenn vora og hina lélegustu eftir hvert þingsumar. Það mun þorra manna út í frá sízt gruna, að sumir meðal þingmanna vorra vinni að jafnaði 16—17 stundir í sólarhring hverjum hér um bil allan þingtímann, sýknt og heilagt, en aðrir geri eins og förukerlingarnar sögðu um Njál, að þeir »stritast við að sitja«, — sitja á sjálfum þingfund- unum, en vinna varla handarvik þess í milli. ÞÓKÐUR J. THOHODD8EN HÉRAÐsLÆKNIR gegna. Þar kveður að jafnaði stórum mun meir að kraftamun og hæfileika, og þá eigi síður að hinu, hve dyggilega er unnið. Þar er og eftir- lit miklum mun örðugra, og stundum ókleift. Þetta mun mörgum skiljast. En þó munu fáir gera sér í hugarlund, að jafnmikið djúp sé staðfest og er í milli þess, er GUÐL. GUÐMUNDSSON SÝSLUMAÐUR Það er ekki verið að hafa slíkt á orði, þegar verið er að ginna kjósendur til að greiða at- kvæði handónýtum þingmannaefnum, í kunnings- skapar-greiða skyni. Og beri þingtiðindin vott um fremur lítil afrek þeirra, hafa lýðskjalararnir á hraðbergi svör við því, þau svör, að þeir vinni ókjörin öll í nefndum; það muni drjúgum um þá þar.

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.