Sunnanfari - 01.02.1902, Blaðsíða 5

Sunnanfari - 01.02.1902, Blaðsíða 5
n Bréf Guðbrands biskups um mök Jóns Jónssonar á Helgavatni föður Galdra-Gísla í Melrakkadal (d. 1671) við álfa. »Fyrr meir, þá Jón lieitinn lögmaðuf hélt Þingeyráklaustur, fór Jón Jóiisson á Helgavatni með drauma, vitranir og spáfarir, hvar af nokkrir hneyksluðns og héldu hans drauma fyrir guð- legar og sannar opinberanir, hvað menn þó vita að ekki voru nema djöfuisins missýn- slíkt mak við Alfamenn eða huldufólk, því gefur hann sig ekki til þeirra? Það á ekki sam- an, að hann hafi samlag með kristilega kirkju og kristna menn Og djöfla eða álfafólk. Hér fyrir áminni eg nú áðurnefndan Jón, að hann leggi af þessa forneskju, og láti sér nægja guðs orð, það fyrir honum er kent og prédikað, og hann sjálfur les og veit; en verði hann að því kunnur eða sannur hér eftir, þá hæfir ekki hon- um sé gefið heilagt sacramentum. En hvað hann fer með annað, þá heyrir það veraldlegu 1TR FORNGRIPASA ingar. Nú kemur enn fyrir mig, að sami Jón kemur enn upp með annað sérlegt, það ekki er samhljóðandi við guðs orðs kenningar um álfamenn og annað þvilikt, og sé þetta sannfregið, þá hæfir ekki að slíkur sé liðinn í kristilegri samkundu, ef hann vill ekki af sliku láta. Ekki hæfir og heldur, að honum sé þar bygt í miðri sveit; hafi hann svo mikil mök og FNINU í REYKJAVÍK IT. valdi, að straffa eftír lögum og dómi og góðra manna ráði, Bífala eg hans presti síra Stein- grími að lesa þetta bréf fyrir fóni áðurnefndum almennilega við kirkju eða á þingi, svo hann heyri, svo og líka að skikka sér hér eftir og hegða, ef nefndur Jón vill ekki að sér sjá og af láta. Þett er min fullkomin bifalning, og þar fyrir set eg mitt vanalegt signet með eiginhendi

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.