Sunnanfari - 01.03.1912, Blaðsíða 7

Sunnanfari - 01.03.1912, Blaðsíða 7
23 fádæma festu utanbókar í margar aldir í Jjóðum og munnlegum frásögnum og eptir þvi, sem hver kynslóöin eptir aðra hefir numið málið aí munni löður og móður. Svo vandlega hefir hið norræna mál haldið sér á Færeyjum, að enn er tæreyska auðskilin hverjum islenzkum manni, sé hún með skynsamlegri stafsetning upptekin og rituð, þeirri er fer svo nærri íslenzkri stafsetning sem sjált- stæði færeyskunnar þolir. Slíkt hið sama skilja Færeyingar vorar bækur svo sem þær eru ritaðar. Vandkvæðin um innbyrðis stuðning eru þvi eingin. Þegar að þessu máli var vikið í Sunnanfara lyrrum var það ekki af þvi, að neitt gæfl þá hvöt til þessa sérstaklega annað en eðli málsins á alla vegu. En nú er öðru máli að gegna. Nú hafa Færeyingar stolnað hjá sér fyrir fáum árum Bók- mentafélag til viðhalds tungu sinni og þjóðerni, og vænta scr nú nokkurrar hluttekningar héðan al landi. Og hvaðan ætti hún frekar að koma ann- arstaðar en frá íslandi, þvílíku menningarfyrirtæki til stuðnings? Félag þetta hefir nú þegar gefið út ýmsar merkilegar bækur á færeysku, svo sem: Foroysk mállœra eptir J. Dahl; Savn til Fnroyinga sögu i 16. öld eptir síra A. C. Evensen (2. hepti); Plantulœra eptir R. Rasmussen; Nökur orð um hin f^royska dansin eptir Sverri l'atursson; Bábelslornið faroysk skaldsöga eptir Regin í Lid, sem margir hér á landi munu hafa gaman af að lesa; er þar lýst Iramfaraviðleitni Fæeyinga, og hversu nýjum menningartilraunum hinum fyrstu hefir stundum reitt þar af. Enn fremur hefir félagið gefið út I. bindi af merkilegri fœreyskri kvœðabók, sem sira A. C. Evensen hefir safnað til. Tillag til félagsins á ári er 5 kr. gegn því að fá ókeypis ársbækur félagsins. Eg hefi fyrir nokkuð laungu feingið hvöt til þess að minnast þessa félags, en ekki halt tæki- færi til þess, sem mér hefir líkað, fyrri en nú. En geingið hefi eg sjálfur i það fyrir alllaungu. Frá félaginu skýra að öðru leyti bezt bréf, er eg hefi feingið um það frá gömlum kunningja min- urn, sira A. C. Evensen á Sandi í Færeyjum, sem er einn af aðalstofnendum og aðalmönnum félags- ins. Set eg hér kafla úr I'yrra bréfinu, sem eg hefi þar um feingið, og siðara bréfið alt — á færeysku hvorttveggja, og mun eingum verða skotaskuld úr þvi að skilja þau. Ylurinn, sem kemur fram í þeim hingað til lands, má og vera eptirtakanlegur. »1 Tornnes preslagarði um Tórshavn 20/o 1910. Hávirdi Jon Þorkelsson! Ja, nú munu tygnm helst illa minnast meg aftur, so langt siðan er tað, at tiðindir spurdust millum okkara. Eru tað ikki 8 ár síðan? Hvussu nógv hevir ikki tilborist hesi 8 ár! ..... Men eg vildi sloppið at sagt tygum frá nýggjari fyrirtöku hjá okkum. Um nýggjársbilið 1908 birtist lív í i>Hilt feroyska bókmentafetagið«, og er hetta triðja ár tess. Eg sendi tygum nakað litið, sum kann sýna tygum strev okkara. Millum annað: bokurn- ar fyri 1908 og fyri 1909 (sum tó ikki allar enn eru komnar; ein »avhandling« av dr. phil. J. Jakobsen vantar enn). Fyri hetta árið, 1910, ætla vit felags- monnunum eina íoroyska uríalæru, 1. hepti av Í0r- oyskum kvæðum og 3. hefti af Savn til Foroyinga sögu. Men vit stríða eitt hart strið — ökonomisk; ti felagsmennirnir eru ovláir, ikki fleiri enn o. u. 140. Verða teir ikki lleiri, man verða ymist, um vit vinna vegin langt fram. Enn er eingin islendsk- ur maður sagdur inn í »Hitt foroyska bókmenta- felagið«, meðan tó fleiri Foroyingar munu vera felagsmenn í íslendska bókmentafelaginum. Eg ivist ikki i, at tá ið eg heiti á tygum, vilja tygum einhvörsvegna eggja landsmonnum til at siga seg inn i okkara felag. Vít Foroyingarnir og íslend- ingarnir — haldi eg — áttu al borið kenslu viö hvönn annan og styðjað hvönn annan. Vit grann- arnir standa ov langt frá hvörjum öðrum. Tó kann eg siga, at Island eigir fleiri vinir í Foroy- um nú enn bert fyri 10 árum siðan. Við blíðum heilsum og teim bestu ynskjum fyri framtíð Islands. Vinarliga A. C. Evensen, prestur«. »Á Sandi, t. "/12 1911. Háttvirði vinur herra Jón Þorkelsson! Eg takki tygum mikið fyri brev tygara av 1G. juli ifjör, tó at tað er seint nú at takka. Eg vóni, at tygum hava fingið bokurnar fyri 1911 fá hinum foroyska bókmentafelaginum: R. Rssmussens plantulæru og mína kvœðabók. Tað gongst heldur trupult við okkara bók- mentafelagi. Limirnir ella felagsmennirnir eru ov fáir og av teirri grund hevir felagið drigið ikki sart av skuld á seg. Fáa vit ikki talið a felags- monnunum at norast, noyðast vit at geva arbeiðið yvir, tó at tað tykist okkum stórt spell. Eg taki mær loyvi at heita á tygara hjálp. Tað er mær fullkunnugt, at tað leingi hevir verið tygara skoð- an, at vit Foroyingar og íslendingar skuldu leita meira hvör til annan. Tit eru komnir so langt fram, meðan vit cnn standa so aftalega; tað verð- ur ti so lítið, vit enn kunna slyðja tykkum, með- an tit nógv kunna styðja okkum. Men sum eitt gamalt foroyskt orðtak sigir: »Hjálp lú mær i ár,

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.