Sunnanfari - 01.06.1913, Blaðsíða 7
47
Visur um Skúla landfógeta.
Frá sýslumannsárum Slaíla í Skagafirði (1737—1779'.
Sýslumaður Skúli skal
skera úr því á þingum,
livort að soddan hæðnistal
liæfir Skagfirðingum.
Einar Sœmundsson (um 1777).
Golt er ekki á ringulrás,
reikar flest á stólum,
þegar hann Skúli (er) laus við lás,
lykla og stjórn á Hólum.
Náðin hæða vel í vil
vildi höldum gera,
að hoskur hiskup Hóla til
Haldór skyldi vera.
Um 1767.
Þá Skúli fógeti og Jón vicelögmaður voru invi-
teraðir af íslenzkum að koma á Sök, var þessi vísa
kveðin af einum stúdent:
í kvöld skal hafa við krúsar mök,
og kanna fornar slóðir.
Vilji þið ekki sopa á Sök
súpa, feður góðir?
Skúli kom ei, en sendi þeim 10 rd.
Vísur síra Gunnars Pálssonar um Skúla.
Síra Gunnar Pálsson til Eggerts Ólafssonar og
Bjarna Pálssonar að Viðey, þegar Skúla fógeta rak
inn á Tálknafjörð, en sumir héldu hann dauðan,
sumir kominn til Grænlands, 1754.
Satt er unr Skúla sjóhralcning,
sá að Grænlands ströndum
og löndum1)
mjök-siglandi rnaður varð,
mcir þó náði Tálknafjarð-
ar góðum gröndum.
Lá þar viku og lét í haf
listamaðurinn hýri
og dýri;
fæti ei steig á föðurjörð,
frísk er jafnan lund og hörð
hjá randa rýri.
Leiði drottins hægri hönd
hann á sjó og landi
frá grandi;
1) »NB. svo mega kallast eyjar úti fyrir megin-
landinu«, hdr.
einglafylgdin herrans há
honum geri liðsemd tjá.
Hér staka standi.
Um Skúla fógeta, pegar Skúli dóttursonur tians
fæddist, sonur Bjarna landlæknis.
Þegar hann Skúli Skúla sér
skal liann ei brosa nenna?
Þegar líkan sér hann sér,
sér hann það, sem allvel fer.
Item.
Þegar hann Skúli Skúla sér
Skúlóttur á velli,
Skúlar hann allan Skvila hér
Skúlalegur í elli.
í bréfi til Bjarna landlæknis bróður síns 1776.
Fari vel faðir Skúli,
fari heill of völl þara,
fari vel fremdarmálum,
fari með heill óspara,
fyrir aðra blæs blóði,
bramlandi i mörgu svamli.
Sýni menn sig í raunum
slíka bjargvættu margir.
1 bréfi lil sama 1776.
Skröltir Skúli gamli,
skrölti hann æ sem bezt,
vondra plága og pest,
en góðum góðs lil bramli!
Fornsögur og kappar.
(Niðurl.)
Að einn maður beri af tveimur mun þá
eins og nú jafnan hafa þótt hreystibragð,
þar sem allir stóðu jafnt að vígi. Vísa Eigils:
»Börðumst ek einn við átta ok ellifu tysvar«,
ber með sér að lnin sé sagnvísa, eins og
kveðlingur Vémundar bróður Molda-Gnúps:
»Ek bar einn
af ellifu
banaorð.
Blástu meirr.«
Annars hafa oplast nær alræmdir menn verið
tíðir á landi voru, eins og þeir Hallur feðgar
á Horni vestra og Hjörleifur og Jón eystra,
og saina er að segja um rnilda iþrótta- og
fimleikamenn.
En sé nú fornsögum vorum þannig varið,