Austri - 21.09.1891, Side 2

Austri - 21.09.1891, Side 2
18 AUSTBI JSTr. 5 4. Tillaga til ]>ingrsfilyktirnar nin brúarpjörð á pjórsá. 5. Tillögur við landsreikningana fyr- ir árir 1888 og 1889. 6. Tillögur til þingsályktunar um gagnfræðakennslu í lærða skólan- um o. fl. 7. Tillögur til pingsályktunar um styrkveitingu til búnaðarfélaga. 8. Tillaga til þingsályktunar um kenn- aramenntun. 9. Tillaga til þingsúlyktunar um að íslands ráðgjafi sitji eigi í ríkis- ráði Dana. 10. Tillaga til þingályktunar um sam- eining búnaðarskólanna. 11. Tillaga tilpingsályktunar um lán- veitingar landsbankans. 12. Tillaga til pingsályktunar um landsbankann. 13. Tillaga til þingsályktunar um fréttapráð. 14. Tillögur til pingsályktunar um póstgöngur. 15. Tillaga til pingsályktunar um umboð fulltrúa stjórnarinnar á al- þingi. 16. J>ingsályktun um lagaskóla. 17. Tillaga til pingsályktunar um und- irbúning til brúargerða. 18. Tillaga til pingsályktunar frá póst- málanefndinni (um ymisleg póst- málefni). 19. Tillaga til pingsályktunar um til- boð til að baída uppi strandferð- um. B. Felldar. 1. Tillaga til pingsályktunar um að setja nefnd til að íhuga sundur- skiptingu jarða og fjölda purra- búða í sjávarsveitum. 2. Tillaga til pingsályktunar um mál- præði (telephona). 3. Tillaga til pingsályktunar út af fátækramálum. 4. Tillaga til pingsályktunar um brú- argæzlu við 01fusárbrúna. 5. Tillaga til pingskályktunar (um Skúmstaðaós). C. Ekki útrædd. Tillaga til píngsályktunar um strarulferðir póstgufuskipa. IV. Fyrirspurnir. 1. FyrirSpurn til landshöfðingja [um fiskiveiðasampykktir í tíullbringu- sýslu). 2. Fyrirspurn til landshöfðingja írá þingmanni Dalamanna um skaða- bætur af hálfu hins sameinaða gufuskipafélags fyrir samnings- rof. V. Onnur skjöl. 1. Framhaldsálit yfirskoðunarmanns neðri deildar alþingis um reikn- inga Arnarstapa,- Skógastpandar- og Hallbjarnareyrarumboðs 1874 og 1885. 2. Skýrsla til alþingis 1891 frá nefnd- inni um verðlaun af „Cjöf Jóns Sigurðssonar“. 3. Skýrsla landshöfðingja um „Gjöf Jóns Sigurðssonar11. 4. Skýrla um alpingishússbyggingar. sjóðinn [þjóðhátíðarsjóðinn). 5. Nefndarálit um sölu og útsend- íng alþingistíðindanna. BEItTFARARMINkíI Stefáns Thorarensens sýslumanns. Sungið í samsæti Eyfirðinga á Espihóli 15. ágíist 1891. Lagið: Fósturjörðin fyrsta sumardegi. Góði yin, sem kve&ur fjöröinn frí6a, Feðra þinna og mæðra lukkureit, Aldir tvæír vib lán og blessun blíba Byggbi kyn þitt vora mildu sveit; Stofninn græddi Grenivíkin kalda, Góbar dísir liéldu sjálfar vörð, Meðan lauf og limar gjöróu falda Lagagreinum tiginn Eyjaíjöró. ítú ert einnig þú til brautar búinn, Bezti vin ! vió tæmum þína skál; þ>rjátíu’ ára frióartió er flúin Frá því hjá oss hófstu lagamál. Úti brak og brestír sífellt dundu, Blóó og eldur flóói vítt um jöró, Kongafans og keisaraveldi brundu: Kyrt var allt við gamla Eyjafjörð ! Garibaldi ræóst á Róm og Púli, Rammur Bismarck veóur fram sem Ijón, Deyóir allt, svo dunar norður á Thúle*): Dani, Jósef, Frakka, Napoleón; Lincoln spaki, Garfield góói deyja; Gjöreybendur hefja fimbulstríb, Bússadrottni refsilogar fleygja: Riki þitt er friður alla tió! í þeim fribi, fjarri heimsins solli, Frækorn margt til bóta spratt oss hjá; Hóraðsbær hjá björtum marar- polli Bautasteinnþinn, vinur, kallast má! Meira voru margir valdsmenn ræmdir, Mildin var þér kærri en bók- stafs rök, Nauðugt opt þú breyska bræb- ur dæmdir: Bróðir kær, vér reiknum ei þá sök ! Hvab er gott vib grimind og stríó og reiði? Getur nokkub eldur sigraó bál? Sólu Gubs, sem brosir blítt í heiði, Betur vinnst en ykkur, logi og stál. — Vertú sæll, er samdir frið og kenndir, Sáttir bræður leiba þig á braut; Heill og gleói — hvar vió land sem lendir — Láti Drottinn falla þér í skaut! Far þá vel! — En hví skal burtu halda? j íiállar ei til vióar þinni sól? J M in þar úti minni vetraralda ? Mun þar úti hlýrra vinaskjól? — Dimmi, kólui, hverf þá heim til þinna; j *) Túle = ísland. Hvergi flýrðu þó liió stóra húm; Hjá oss áttu hinnstu værð aó finna, Hjá oss er þér guðvelkomið rúm! Bráóum hverfur sól á Súlutindum, Svo mun haust og vetur fylgj- ast aó ; Svo rís aptur ljós af austurlindum; Laugar nýju gulli fjörð og stab: ]Já mun, Stefán, stefnt fram þínu minni, (Stundum leynast beztu kostir manns): „Milílin fer á uiidaii samtíð smni“ Sagt mun þá — „Og lifi Ulilllí- ing lians!“ Matthías Jocliumsson. Aðra veizlu gjörðu Akureyrarhúar Stefáni sýsíumanni 26. ágúst, og orti prentari Björn Jónsson þá fyrir minni heiðursgestsins. Ritstj. Aðalfundur Gráuufjclagsins. Ár 1881 pann 9. sept. var aðal- fundur Gránufélagsina haldinn á Vest- dalseyri i Seyðisfirði; Úr félagsstjórn- inni var aðeins mætturFriðbjörnSteins- son, og hafði hann umboð frá hinum öðrum í félagsstjórninni til pess að sjá um að fundurinn væri haldinn sam- kvæiut lögum félagsins og að halda uppi svörum fyrir stjórnina á fund- inum. Herra Friðbjörn Steinssou tók sér til aðstoðar Jakob Gunnlögsson fulltrúa úr Raufarhafnardeild til að skrifa upp hina mættu fulltrúa. Kaupstjóri var eigi mættur sjálf- ur, en aptur á móti voru 11 fulltrú- ar mættir, paraí úr Papósdeild 1, úr Djúpavogsdeild 2, úr Seyðisfjarðar og Eskifjarðardeild 5, úr Vopnafjarðar- deild 1, úr Raufarhafnardeild 1 (vara fulltrúi), úr Oddeyrardeild 1. Úr Húsavíkurdeild og Siglufj.deild voru engir fulltrúar mættír. J>á var kosinn fundarstjóri Frið- björn Steinsson með 9 atkv. og skrif- ari Jakob Gunnlögsson með 9 atkv. Kom þá til umræðu sem fylgir: 1. Skýrði fundarstjóri frá, að kaup- stjóri hefði ekki getað mætt á fundinum. Síðasti aðalfundur hefði gefið lionum leyfi til að vera við brúargjörð á Suðurlandi í sumar. Las fundarstjóri upp brjef frá kaupstjóra, hvar í hann sýndi fram á, að sér hefði eigi verið unnt að mæta á þessum aðalfundi. I téðu bréfi skýrði kaupstjóri frá, að stórkaupm. F. Holme heði gef- ið eptir af skuld félagsins næst- liðið ár 6,000 kr. og ennfremur nú í sumar 30,000 kr. sem af- mælisgjöf. 2. þ>á var samþykkt í eínu hljóði að málfrelsi hefðu á fundinum menn, sem eigi væru fulltrúar, ef þeir væru eigendur að hlutabréfi, þó með pví móti að fulltrúar félags- ins gengi jafnan á undan og að aðrir en peir hefðu ekki leyfi til að tala nema einusinni i hverju máli, nema með sérstöku leyfi fundarstjóra. 3. J>á kom fram efi um pað, livort fnndurinn væri lögmætur, með pví úr stjórninni vnr aðeins einn mað- urmætturog kaupstjóri ekki sjálf- ur, jafnvel pótt kaupstjórí og með- stjórnendur hans liefðu falið liin- um mætta manni úr stjórninni á hendur að vera fyrir sina hönd. Eptir nokkrar umræður var mál- efni petta borið undir fundinn, sem úrskurðaði í einu liljóði, að fundurinn skyldi vera lögmætur. 4. í tilefni af pví að ályktað varrétt og formlegt að aðalfundur liefði síðasta úrskurðarvald um reikn- inga kaupstjóra og verzlunarstjóra félagsins fyrir 1891, var paðsam- pykkt að kjósa 3. manna nefnd til pess að yfirlíta, hvernig téðir starfsmenn félagsins hafa staðið reikningsskil. Eptir að fundi liafði verið Irestað i pessum tilgangí 1 klukkust. lýstu nefndarmeKn yfir því, að veralunarstjórar félagsins yfir höfuð hefðu gjört glögg reikn- ingsskil, eins og líka endurskoð- unarmen fél. hefðu verið mjög nákvæmir í athugasemdum sínum og félagsstjórnin sanngjörn í úr- skurðum sinum. 5. þá var talað um rentu af hluta- hréfum, og var pað eptir langar umræður sampykkt að taka skyldi rentur af hlutabréfum eptir að hafði verið viðhöfð atkvæðagreiðsla með nafna kalli; pessir sögðu já : séra Jón Jónsson Stafafelli, Hó- seas Bjarnason Höskuldstöðum, Krístján Hallgrimsson Seyðisfirði, séra Sigurður Gunnarsson Yal- pjófsstað, Hjálmar Hermannsson Brekku, tíuttormur Vigfúss. Strönd og Sigurður Einarsson Hafursá; nei sögðu: Ari Brynjólfsson Hey- kliíi, Jakob tíunnlögsson Raufar- höfn, þorsteinn Daníelsson Skipa- lóni ogVigfúsSigfússon Vopnafirði. 6. þá opnaði fundarstjóri lokað hréf frá stórkaupm. Holme til kaup- stjóra, pess efnis; að ef fundur- inn ákvæði að taka rentur afhluta- hréfunum án þess að sýna nolckra tilhliðrunarsemi, pá segði hanri upp lánstrausti pví, sem félagið liefir haft hjá honum að undan- förnu, og gjörðu pá fulltrúarnir dálítið fundarhlé til pess að ræða um málefni petta eingöngu sín á milli. 7. Samkvæmt ósk fulltrúans úr Mjóa- firði bar fundarstjóri npp pá til- lögu hans um að taka skyldi 25% vextí af hlutahréfum félagsins og var sú tillaga felld með öllum at- kv. gegn einu. þá har fundar- stjóri upp tillögu fulltrúans Sig. Einarssonar á Hafursá um að taka skyldi 6% vexti af hlutabrj. félagsins fyrir árið 1891, og var sú tillaga einnig felld með 6 atkv. gegn 5. þá var borin upp tillaga frá varafulltrúanum í Raufarh.deild um að greiða 3°/0 vexti af hluta- bréfum félagsins fyrir árið 1891 og náði sú tíllaga sampykki með 7 atkv. gegn 4. 8. Til pess að geta minnkað skuld félagsins við Holme sem mest, á- lyktar fundurinn að skora á kaup- stjóra að sjá um að skuldír víð verzlanir félagsins verði minnk- aðar svo sem framast er unnt, Ennfremur létu fuiltrúurnir i Ijósi að peir vildu stuðla til pess að yerzlan félagsins efldist sem mest? svo að pað með framtíðinni gseti hlómgast.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.