Austri - 30.11.1891, Page 1

Austri - 30.11.1891, Page 1
 Kom« út til nýárs, 8 blöð ároánuði. Verð : 1 kr.ðO&ura, <ariendis 2 krónur. Borgiat fyrir lok október, annara 2kr. Upprögn, ekrifleg, bund- in við úr'u'.ót. Ögi’.d nc.T-.a. korain cé til ritctjórar.3 fyrir 1. oktober. Augljcingar 10 aura línan, eða 60 aura Uver þral. dálk*. ó i. n-g- „AIJSTR I“. J>eir, sern setla sðr að gjörast nýjir kaupendur að „Austra“ úr næsta nýári, eru beðnir að gjöra svo vel að tilkynrot cas pað sem fyrst, svo vér getum farið nærri uni, hvað leggja purfi upp mikið af blaðinu ept- ir nýár. Einkum biðjum vér pá vini vora í vesturbluta Norðurlands, á Yostur- landi cg Suðarlandi, pangað sem vér aðeins höfum sent einstök eintök af blaoina til prcfs, að láta oss Mö fyrsta vita væntanlega áskrifendatölu bjá peim. — J>etta er oss líka mjög árið- andi sð pví leyti, að fjölgi kaupend- ur blaðsins nokkuð að mun fram úr pví ssm nú oru peir — á tó 1 f t a hundrað — pá verður óumfiýjan- lega nauðsynlegt að kaupa hraðpressu, sem er pví ómnsr.n’egri, cem pað er afráðið, að stækba blaðið úr nf- árinu, án pecs pó að vorðið li æ k k i á p v í, og til pcss að bonia hinuin tíðu fréttum, er blaðinu berast í hverri viku frá útlöndum, sem íyrst til kaupendanna. Eitstj. T I L Otto Watlmo —erá— Hét á 08s þás úti Thfr hákesjur skúlfu (róðr ras greiddr » grceði). graras stallari alla; vel bað skip nieð skilja skeleggjaðr frara leggja sitt, en seggir játtu enjalls landreka spjalli. steinn Herdíearson í»Ökk fyrir handslagib hlýja, hetja, „vor bróðir í naub“, fcoÖandi brautina nýja, biessan og naanndóm og auö! Blób vort J)ú yngir í æðum, úgæti Norbmanna son, treyetandi Garðarshólms gæbum, glóandi’ af hugprýbi’ og von! Vígroba verpur á æginn, vaknár hin dauflynda j)jóö; hvar senv j>ú svífur um sæinn, syngur þú Darraðarljó&. Kenn j)ú oss krókana’ ab slétta, kenn oss þá beinustu leib, kenn þú oss kryppuna’ aé rétta, kenn oss aó leggja fram skeið. SEYÐISFIRÐI, 30. NÓY. 1891. Kenn oss at> skelfast ei skvettinn, skúrin er heilsunni hót, kenn oss aö burtu þvo blettinn, baðstofu vanj)rif og sót! Hæð þú vorn hugsýkisþunga, * fcæð þú vorn einrænings dóm, hrynd af ocs dáðleysisdrunga, drep þú vorn harðindalcm! Sigld’ i oss sækonungsliuginn, sigld’ í oss feðranna mó5, sigld’ í css eálina’ og duginn, Sigld’ í oss víkingablób. Kvar sem þú hestinum ranga hleypir um ólgandi lá, ölaf á Ormin am langa ■ css látfcu fagnandi sjá! Vek oss, þú víkinga nafni! V-aggi þér Svalgýmir forn! Lýsiþér Lukkan í stafni ! Lúti J»ér Gerpir og Horn! Kalla, svo kve&i við dalir, kemur þá libsmannasveit; enn byggja hlutgengir halir harðsnúinn eidfjallareit! Enn lifir afrek og frami; enn lifir gígjunnar stál; enn lifir andinn hinn sami; enn lifir Hákonar mál. Á Storð þcgar gekk fram oggeystist „gullhjálmsins^ skinandi þor, enginn meb ynglingi treystist utan hann J>órólfur vor! Vasklega vígsnara garpa veki þitt Hákonar-orð — þesskonar þjébhetju snarpa, er þorir að berjast „á Storb"! Siglum hið tvistra&a saman, siglum upp holur og krik; siglum Óss gagnsemd og gaman, gull inn, á sérhverja vík ! Fram, fram,þér Próns hetjur allar! Frá, frá, þú dáðleysisorð! Fram, fram, þvi foringinn kallar: Fram, fram til sigurs „á Storð"! Siglum upp samhug í landi! Sundur meb þverúðarbönd! Siglum, uns bróðernis-bandi bundinn er Ægir við Ströiid! ITaf þú, vor lnigprúði Wathne, heiður og þakklætisyl; lif þú svo landið vort batni, lif meðan ísland er til! Matth. Joehutusson. ff » ér getnm oigi neitað oss um að birta lesendum „Austra“ ofanstand- andi kvæði, er höfundurinn hefir sent oss til prentunar, pótt vér vitum að eiganda blaðsins muni stórum mis- líka við oss og að hann jafnvel mundi hafa fyrirboðið oss að taka pað i blaðið, ef hann hefði ekki núveriðí útlöndum,pví svo erhonum mótstæði- legt, að blaðið flytji lcf um sjálfan hann, pólt vér fáum pað skrifað úr ýmsuin ffttum. En' kvæðið er, að eins miklu leyti, gagnleg hugvekja til Þjóð- arinnar, eins og lof um l erra Otto Yóathne. Álítuni vér og rangt, að lofa alpýðu ekki að sjá pvílikan skáld- skap, sem öllu fremur er hennar allr- ar eigin eign en noklcurs eiiistaklings, og sýnir henni, að „svanir“ vorir eru ekki allir liljóðir orðnir. Ritst. IJm túvlnnu, eptir Albert Jónsson. —o— Eðlilegt er, að vér íslendingar stöndura á baki öðrum mennt- uburn þjóðum í öllum verkleg- um framförum, en sorglegt er til þess ab vita, hve langt vér erum á eptir þeim, og hversu þetta bægir oss frá allskonar vel- líöan. |>að er t. d. hörmulegt, að ekkert skuli vera til í land- inu sem með jréttu megi kallast ibnaður. Oss vantar þekkinguna og féð til að geta fylgzt með menningu heimsins, en hitt er þó öllu lakara, að oss skortir á- huga og framtakssemi og félags- lund, þó að vér bregðum opt fyr- ir oss málsháttunum: „margar hendur vinna létt verk“ og „sig- ursæll er góður vilji“. Mér þótti það því gleöilegur vottur um vaknandi áhuga, er eg sá af Akureyrarblöðunum í fyrra vetur, að Eyfirðingar eru farnir að ráðgast um ab koma á fót hjá sér einskonar vísi til iðnaðar, og eg álít mjög heppi- legt, að þeir hafa helzt augastað á tóvinnunni. j>ví ab það er hin brýnasta þörf að auka og bæta tóvinnuna í landinu. j»ab er sárt Hr. 13. að sjá svo margra manna vinnu ganga til þess sem unnib er úr uliinni, og svo litlu verki afkast- að i samanburði við vinnumagn- ið; það er sárt að landsmenn skuli ekki almennilega geta tætt utan á sig fötin úr sinni afbragðs góðu ull, heldur selja hana óunna hverju verði sem er, fyrir útlent skjóllaust og haldlaust ónýti. Af hverju kemur þetta? Mér virðist það sprottib af röngu verk- lagi og illum og ófullkomnum á- höldum. j>að er svo ógn lítil endurbófc gjörð á þeim. Menn sarga enn með gömlu kömbun- um, skrölta enn með gömlu rokk- unum og berjast um í gamla vef- stólnum, þrátt fyrir það þótt all- stabar í heiminum hafi þessi á- höld fyrir mörgum tugum ára tekið einni breytingunni eptir aðra, einni annari betri. Hér á landi á slikt sér ekki stað, að því er eg þekki, að undantekn- um binum ágætu kembingar- og spunavélum, sem Magnús á Hall- dórsstöðum hefir með lofsverðum dugnaði og áhuga komið upp hjá sér. Svo má og hér meb telja talsverðar umbætur á vefnaði, sem gjörðar hafa verið í Ási í Hegranesi, með því ab nota full- komnari og fjölvirkari vefstöla, en hinir gömlu vefstólar voru. Mér virðist nú af þessu auð- sætt, að brýna nauðsyn beri til að bæta og auka tóvinnuna hjá oss meb nýjum og betri áhöld- um, og til þess vil eg láta þess- ar línur miða, sem hér fara á eptir, að koma fram með tillög- ur í þá átt. En eg ætla þab ekki affarasselt að byrja mjög geyst eða œtla sér mjög mikið í fyrstu. j»ess vegna lúta tillög- ur minar að þessu sinni aðeins að umbótum er snerta kembing og spuna á ull, og ekki meira. Eg fyrir mitt leyti verb að álíta það fyrírkomulag haganlðg- ast að byrjað væri á ab koma upp stórum og fullkomnum kemb- ingarvélum á vissum stöbunpþar sem öllu hagabi sem bezt, að- sókn úr öllum áttum sem auð- veldust og nægilegt vatnsafl væri til að nota, og sem ekkí þverr- aði, hvorki sumar né vetur (t.d.:

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.