Austri - 19.02.1894, Side 2

Austri - 19.02.1894, Side 2
Nj; r, a r s t n i. |jfu\ c></ pkkurt annað en að liroyta stjórnar- skránni op; setja inn í liana rýmkandi ákvæði nm kosningarréttinn, á pann hátt, sem fram er tek- ið Imi' á nndan. Hi'i' er, eins og allir munu skilja, að raiða uin mikla 02: þart'a réttarböt, réttarbót sem ekki kostaði landsjóð 1 oyri. |>ótt bún kæmist á; rétt- ariiót, er um 2000 manna eða um fjórði lduti landsjóðsgjaldenda og jiað , margir hinna beztu landsjóðsgjaldenda eiga nú fulla heimtingu á að fá tafarlaust, röttarböt sem pví brýnni nauðsyn verður að koma á, sem lengralíður. Eflsland á nú nokkra framtíö, ef vænta má nokkurra veru- legra framfara af pjöðinni og ef landsmönnum fjölgar til nokkurra muna, j)A er pað víst, að sú fjölgun og pær framfarir verða einkanlega við sjóinn; hjá kaupstaðarborgurunum, hjá purrabúð- armönnunam, hj '1 útvegsbamdunum, hjá peim mönnum er engn grasnvt og eugin jarðarumráð hnfa. því íið lslands framtíð er einkum í sjón- nin og við sjóinn. þótt pví stjórnarskráin værf svo góð og fullkomin, að henni pyrfti ekki að breyta i neinu öðru tilliti. pótt öll önnur ákvæði hennar væru frjálsleg og eðlileg, heppileg og heillavænleg fyrir land og lýð, pá ba'ri pó brýna nauðsyn til að brevta henni skjótt, vegna hinna óhafandi á- kvarðana hennar nm kosningarréttinn til al- pingis. Yér (slendingar getum pví fremur vænzt peSS, að óskir vorar í pessu efni fengju góðar undirtektir hjá stjórninni og næðu fram að ganga, sem Danir hafa milclu frjálslegri kosning- arlög en vér. Svo mætti og ganga að pví vísu, að rétt uppbornar óskir um breytingu og rýmk- un á kosningarrétti í pá átt, sem hér hefir verið tekið fram, mundu verða ein bin mes't knýjandi livöt fvrir ráðgjafa fslands, til að leggja fyrir alpinsi m'tt frmnvarp til stjórnarskrár. R. LEI+tHET'riNí!: í síðasta bl. á 1. síðu, 3. dálk. 10. limt iiafa fallið úr. á eptir orðuimm: 5 til 10 ki\, pessi orð: til sveitar. Hréf úr Voiinafirði. III. þnð m i segja Vopníirðingum pað til lofs, að peir eru nú seiu stendur engir drykkjumenn yfir höfuð að tala, en algjörir bindismenn eru fáir. J>að er mjög lofsvert, að verzlun Orum & Wullfs fiytur nftlega engin vínföng til sölu, enda er nfiver- andi verzlunarstj. Ólafur Davíðsson bindindisinað- ur. E11 hér á staðnnm er vínsöluhús og er pað eigi alll tið, sem par er drukkið yfir árið, pó ílestir neyti lítils í eiuu ogilla er variðtíma og peningnm er nienn eyða par við víndrykkju. Eg er sann- færður um pað, að ef peim tíma og pví fé, sem varið hefir verið til víndrykkju í Yopnafirði næst- liðinn maiiiisaldur, liefði verið varið til jarðabóta, væri uú búið að slétta og girða öll tun í sveit- inni og hýsa vel livevn bæ. En — “feðranna dáðlevsi er barnanna böl“ —. Vopnfirðingar eru tiestir mótstæðir pví að leyfa vínsöluna, pví peir vita, að af benni getur aldrei neitt gott leitt. En pað er nauðsynlegt, að hér sé gistihús og getur pað eigi staðizt án vínsölu eptir pví astandi sem nú er. Eptir endilangri sveitinni liggjí1 2 mjög fjöl- farnir vegir; annar eptir Hofsárdal, en liinn eptir Vesturárdal. það má pvi geta nærri að sveita- menn verða fyrir afarmiklurn átroðningi afferða- MÖniium og ágangi af gripum peirra og eg veit eigi betur, en allt slikt sé af hendi látið endur- gjaldslaust; stöka menn kunna að borga greiða, en allur porri manna gjörir pað ekki. Svo pegar til kauptúnsins kemur, eru fiestir parogígrend- inni boðnir og bún.r til að hýsa menn ókeypiS' þannig er veitingamaðuriim sviftur hinni réttu atvinini siimi og hann neyddur til, að lifa á vín- sölu, sem er hin skaðræðisfyllsta ajbrfnna, er tij er á landi voru og svéitameiin nevðast til. ?ð 1R líða vínsöluna vegna pess, að aðsóknin að kaup- túiiinu er svo mikil með köflum, að hin gestrisnu hús par og í grenndinni rúma eigi alla gestina og lilytu pví margir peirra að verða húsviltir, - ef eigi væri veitingahúsið til að gríjia til í itr- ustu nauðsýn. Auk pessa vill pað til, að gestir leíta veitingahússins, er annaðhvort eru ókunn- ugb' hér, éða kæra sig eigi um, að nota sér gest- risni manna, en peir eru f'ir og er pví yfir höf- uð mjög 1 til aðsökn að veitingahiisinu af nætur- gestum. þessvegna pykist veitmgaraaðurinn vera neyddur til að selja næturgistingu dýrar en góðu lióíi gegnir og gjörir pað sitt til, að fæla menn frá að gista hjá honurn. Hér er pannig hið megnasta ólag ákomið á allar liliðar og er nauð- svnlegt að pví sé kippt í lag. það er almenn reynsla fyrir pví, að rninni , búsæld er kringum kaupstaði en langt frá peim ! og er pað injög eðlilegt pví bæði er pað, að peir sem búa nálægt kaupstöðum fara allt of opt í kanpstað og taka par ýmsan óparfa fremur en peir, er fara sjaldan í kaupstnð, og svo verða. peir að pola stórkostlegan átroðning af ferða- mömmm og gripum peirra. Til pess, að stemma stigu fyrir pví, að slíknr átroðningur hnekkti búsæld sveitarinnar, er bezta ráðið, að bændur taki sig saman um að si'lja greiða öllum ferða- mönuum, er peim eru ókunnugir og óvandabundn- ir, og kaupstaðarbúar liýsi eigi aðra en vini sina og vandamenn. nema eptir beiðni veitingamanns- ins pegar svo margir leita gistingar lijá honum að hann getur eigi veitt peim öllum móttöku. Ef slík greiðasala yrði alinenn og bændur seldu haga fyrir hross, væri varla að óttast átroðning af ferðamönnum, eða gripum peirra í grennd við kaupstaðinn. pví verzlun Ormn & Wullfs leggur peim mönnum til haga ókeypis, er gista í kaup- staðnum, og aðsókn að veitingahúsinu mundi auk- ast svo, að það stœðist án vínsölu. Gestrisni er að visu gamall pjóðkostur Is- lendinga, en pað ma segja um liana eins og svo margt anuað, að hiin er pví að eins góð, að hún ( sé i bófi, en gangi hún úr hófi og hafi illt í för með sér, á að stemma stigu fyrir henni eins og öllu öðru, er steiídur oss fyrir prifum. því verður eigi neitað, að pað er mjög pægi- legt fyrir ferðamenn að geta hvervetna fengið gistingu ókeypis, en pað veldur aptur möttakend- um peirra ópægindúm og fjártjóni og margir eru svo gjörðir, að peir liafa ánægju af að láta gott af sér leiða og skoða peir gestrisnina pai' á með- al, en eius og hér stendur á er petta nokkuð athugavert. Eg veit pað með vissu, að mjög . margir menn, er pegið hafa næturgreiða ókeypis í kaupstaðarferðuni liingað, hafa eytt miklu meiru fé fyrir vínföng á veitingahúsinu, en némur pví. er næturgreiðinn mundi hafa kostað. Betra hefði peim verið að peir hefðu engan næturgreiða f'eng- ið ókeypis, en vin verið ófáanlegt. Eg fyrir mitt leyti er sannfærður um, að pað væri yfir höfuð [ | stór hagur hœði fyrir sveitarhúa og ferðarnenn ' að greiðasalan kœmist á, eu vínsalan hœtti. Eg skal játa pað, að greiðasalan er leiðin- leg fyrir pá, sem efnaðir eru og geta staðizt pann kostnað, er leiðir af gestanauðinni og eins er pað mjög ógeðfellt mörgu öldruðu fólki, er alla sína æfi heíir liaft yndi af að gjöra gestum sínum gott, sem kallað er, að fara nú að selja greiða, en eg álit, að pað sé siðferðisleg skylda peiira, að taka upp greiðasöluna, bæði sökum fátældinganna, sem eigi geta risið undir gesta- nauðinni og vegna almennings, til að bægja frá lionum jafn voðalegri freistingu sem vínsalan er. þetta greiðasölumál er pess vert, að pví sé verulegur gaumur gefinn og pað ítarlega skoðað frá ölltim hliðum og mega menn pví síður leiða pað iijá sér, par sem afnám vistarbandsins gj'ör- ir að líkindum greiðasolu allsendis nauðsynlega eigi að cins á Vopnafirði lieldur um allt land. Meira. Laiid hvítu drottningarinuár. —o— Kona heitir Emma E. Forsythe og er ame- rikönsk að kyni; hún er drottning „Bretlands liins mikla“, en eigi má. blanda henni saman við aðra drotningu annars „Bretlands liins inikla“, seni heitir Viktoria. Konungsríki frú Forsythe er eyja nokknr í syðri hluta Kyrrahafs undir yíirstjórn þjóðverja. A pessari eyju (nýja Bretlandi) á „livíta drottn- ingin“ 120,000 ekrur af yrkilandi. Nokkuð af pessu landi hennar liggur roeð sjó fram og er par perlufisks veiði mikil. Inn á aðalhöfnina par voru fluttar i fyrra 100 sm'destir af perlum. Erú Forsythe hefir til starfa á nýlendunni 50 norðurálfumenn og nokkur lmndruð innborna menn. Frú Forsythe stýrir sjálf öllum störfum og fyrirtækjum, og býr í inndælisfiigrum hústað á eyjunni. Hún er 36 ára gömul, fogur, menntuð og kurteys, og er ekkja. Maður hennar andaðist skönunu eptir að pau giptust og skyldi hana eptir 18 ára gamla við lítil efni. Að sjö árum liðnuin var liúu orðin kuiiii sem „hvíta drottningin í nýja Bretla.ndi“, og pegar Pemhroke livarður á ferðurn sínum kom pangað lýsti hann henni og liögum hennar í alllöngu mili. >S:ðan hafa henni heppnazt ágæt- lega öll fyrirtæki liennar og nú á hún 150,000 ekrur lands á pessum frjósömu Suðurliafseyjum. Tvö gufuskip ganga milli fjarlægari eyjanna og höfuðliafnarinnar i lieimaerjunni, og er hún uni pað leyti að semja um smíði á 4 nýjum gufu- skipum til að gegna pörfuni eyjaverzlunarinnar. Frú Forsythe ólst upp og menntaðist í Ame- ríku, en snemma hryddi á pvi, að hún undi illa megiulandsl finu. Hún unir vel virðingu peirri og trausti, er lienni er í té látið á „nýja Bret- landi“, og stýrir hún pegnum sínum með veldis- sprota kærleikans. Nýju Bretland ev um 60 milur á lcngd, en breiddin frá 1—8 mílur. Miðbík eyjarinnar er fjöllótt, en str&ndlendið liefir að geyma liinn frjó- asta jarðveg í lieirni. þótt par sé brunabeltis- loptslag, er pað engu að siðiir liressandi og lioil- næmt. þar er urmull af pokadýrum og fuglinn „Oassowary“, er gengur strútsfuglinum næst að stærð, leggui' par eggjum sínum á bersvæði, og ungar sólin peim út. Eyjan er sannkölluð para- dís fyrír náttúrufræðinginn, lótusetandann og ameríkanska starfsmenn eður starfskonur. það er pví engin furða, pó frú Forsythe færist und- an kvonbænum, par sem hún getur stjórnað sem „hvita drottningin" á pessum jarðneska sælustað. Tek.ð eptir „The Woman“, júní 1890. * * * Munur er á framkvæmdarsemi hvítu drottn- ingarinnar, sero upphaflega var félítil, og stjóru- ar hvíta landsins okkar, sem á millión i sjöði. Raunar er hér ekki perluveiði í orðsins eiginl.- merkingu, en pó eru hér sannarlegar perlur í sjónum, par sem eru fiskar ýmsrar tegundar og livalir etc. Ekki er hér frjósamasti jarðvegur í heimi, en pó svo frjósamur aðvið hann er vel rækt leggjandi. Útlendu parfirnar okkar eru auðvitað miklu meiri og fleiri en á nýja Bretlandi og áll- inn breiður, er greinir oss frá peim löndum, er úr peim geta hætt. En einmitt pess vegna væri ekki af veginum að eignast svo sem eitt gufu- skip, og svo til hins, að hleypa lífi í innanlands pródúktsíónina og koma vörunum á markaðiim. Eg hygg „hvítu drottningunni11 huíði pótt pað öllu ábatavænlegra og myndarlegra að eiga sjálf guíúskipin, er flyttu vörur og fólk til og frá, hefði hún mátt ráða hér, hekíur en að fljúga ineð fjöðrum „hins sameinaða" eða annara út- lendra félaga, og loí'a ágóðanum að detta ofan í vasa peirra. Skyldi nú elcki „hvíta drottningin“, liún frú Emnia litla geta kennt Islendingum lektsiuna sína í pessu efni? Skyhli ekki gamla ísafold i Atlandshafiiui vilja tengja höndum sarnan víð hvítu drottninguna í Kyrrahafinu og reyna að eiga gufuaflið sitt sjálf?

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.