Austri - 21.03.1894, Blaðsíða 3

Austri - 21.03.1894, Blaðsíða 3
!S Nu. .V 1’ S T !! ! . :iL Frá pessum degi er 'kaupmaðin- JBjörn Sigurðarson orðinn eigandi að verydunum J. Guðmuntlssonar í Flatey og Sðoirðsstöð, pessum söniu verziun- uie vem Liatm frá fráfalli J. Guðmunds- sonar Ireitins hefir veitt forstöðu. Flogið hefii", að lnnsverzlau frá nýári nú — eða peim tima sem herra Björn Sigurðsson hefir keypt verzl- íinir pessar — verði talcmörkuð að imm og jafnvel ekki lánað nenm skil- visustu niönnum til skamms tíma í seim. Mun meiningiu með pví að reyna að smk afnema alla lánsverzl- un, á pann hktt sern verið hefir. Hvað satf er í pessari fregn, veit eg ógjörla, pö eg. sveitungum minum til göðs, öskaði að svo væri. Meðanlíns- verzhmio eiv svo að kalla taumlans er ekki að biiasi við velliðan manna í efuak'gu tilliti. Og pað er sann reynt. að láutakendum flestum hverjum er nimað betur gefið en færa ser í nvt arðsvonina af lánsfenu. fi«il«ufar hér i eyjum og viðar vestra, sem nf hefir spiirzt, hefir eng- ;ui veginn verið gott í haust og vetur. Hafa sifellt geugið einhverjir kvill- a.r, kvefvesöld, bólguveiki ©inliverskon- ar, lungnabólga. taugaveiki o. íl„ Dá- ið hafa samt engir hér í eyjunum í haust eða vetur uema kvennmaður eiim i Svefneyum uin p. 20 des. Var pað Andrea dóttir Hafliða hönda, Fyjólfssonar dbnu. pav. —r- Hi*r er <‘kki t(>kið út með saddimii að leita iæknis, pó á, liggi. pví langur og erf- iður sjövegivr er til Stykkishólms, par sem héraðslíeknirinn er. Slíkar ferð- h' fram og aptur, ef læknir ev sóttur, kosta miurist 70—80 krönur og o])t talsvert nreiv ef ílla geuguv, svo pað <*r ekki hverjum nTnn'hngjamiin gefið, en peir deyja lika peim mun billegav. Menn hugsa ser gott til pcssa iiýja Jækíiis. sem skipaður er fyrir Eyjahrepp, en pó pvi að eins að hann ha.fi aðsetur hér í eyjunum en ekki uppá Múlanesi. eins og heyrzt hefir einhversstaðar frá að liaim setti að hafa, — Að vísu er talsvort styttra uppá Múlanes en suður í St.hólm, en á vetrum leggur lagís opt svo tímum skiptir að ekki verðnr komizt pangað, pá eru eyjaskeggjar ei betur settir. Níi eru kosningar á Helgafells- branði- um garð gengnar. Síra S'g- urður Gunnarsson á ' íilpjó(.5si.o// - ' hafa fengið 45 atkvæði, siL'a Sigu.? ður Jensson i Flatey 32 og síra rfelgi Árnasow í Olafsvik 7. Sóknarmenn síra Sig. Jenssonar hrósuðu happi yiir afdrifum pessava kosnihga, pví hans og „familiuimar" hefði verið saknað liéðan, enla er sira Sig., pó famáll se og hægfava, prýði- lega látinn hæði sem prestur og rprivatmaðu'i'“. I öudverðum desember barst hing- að 1. blaðið af „Gretti“ ísfirzkn. — Hefi «g heyrt peirn suepli litt fagnað hér um slóðir, og haldi hann áfrain í sama dúr og petta fyrsta sýnishom, er pað spá fröðra manna, að útlegðin sé homim reiðubúin, ef liann íinnars a pvi lani íið fagna að koniast inn á nokkurt almennílegt heimili. Austisr-SkaptafeHssýsla (Lóui) 28. febr. Veturinn hefir verið hér fremur mildur og hagasaniur, en. æði um- hleypiugasamur. Framan af voru sfcundum talsverð frost (mest 30. nóv. -r- 15l/j 0.) og kom nokkur snjór á jölaföstunni', voru pá hagleysur í Or- æfum um hríð, en hér eystra voru alltaf Imgar. Síðan voru unihleyp- higar og rigningar til ársloka, og eptir pa,ð j;ifnan píðviðri fram til porra, en pá fóru aptur að koma frost og snjó- ar (mest fmst 22. jan. 101/., 0), en pá ýmist hlotar og rigningar eptir að kom fram í febr. -— Gjörði pá hag- lítið mjög um Austur-Lón og i Alpta- firði; og hefir pað haldizt síðan sum- stiiðai’, pótt talsverð hláka lcæmi síð- ustu porradagana og komu pá upp nokkvir hagar víða. Góa heilsaði með prumuveðri (18. febr.), eu pessa s;ð- ustu daga íiefir verið allmikil snjó- k<-ma, með líku frosti. Lað var fognuður fyrir allan ;tl- menniiig, að Fapós-skipið skyldi loks koraa hingað heilu og höldnu aptan í Vaagen, 17. jau., en 'leiður gestur kom með pví, par sem var hin útienda kvefsótt, er htgði hér nálegá hvern manu í rúniíð uru lengri eða skémmri tirna. Nokkrir dóu úr veikiudum pessum, iielzt gamaa| fólk og öllraust, meðal peirra var Sigríður Árnadóttir, tengdamóðir Sveins bónda Biarnason- ar í Yolaseli, sjötug að nldri, ekkja eptir binn góðkunna fravek' . ivuiar- og anðsældarmann Olaf bónd'i Gíshii'm (*J- 1883) og Kyjólfur Jóns-ou. tvrrúm bóndi að Eskifelli, rúmlega sjötugur, valinkunnur atorkumaður. Jafnframt má geta pess, að á nýársnótt andað- ist eptir mildar pjáningar af lifrar- meini Sigurður bóndi Sigurðsson í Yík 46 Ara (sonur Sigurðar hrepp- stjóra Sveinssonar prófasts Péturs- souur, og Helgu Hjörleifdóttur prests Jjoi-steinssonar, systur síra Einars heitins í Vallanesi). Hann var mikill nytsemdarinaður í sinni stétt, stiltur og ráðsetfcur, vandaður og vel nietinu. S njbfloð. Hinn 16. fehrúar kom snjöflöð á bæinn á Höskuldsstöðum í Breiðdal, sein lenti mest á bæ bóndans Einars Gunnlögssonar, er var nær læk peim er flóðið kom úr. Fjós er efst húsa’með dyrum upp- að fjalli og vatnshús til hliðar, einnig með útdyrum, og úr pví liggja beinar dyr fram á hlað. Snjóflóðið braut nið- ur vatnsliúsið og fór fram um allan bæinn, svo að hálfíyltust göngin, eld- hús, búr og baðstofudyr, svo elcki varð komizt úr baðstofunni nema út nm glugga. Timburhús er neðst í porpinn, príloptað, og braut flóðið tvo glugga á miðloptiíiu, sem vissu að fjalli, og hálffyllti lítið herbergi, er var við annan glugganu. Kjallarinn nærri fylltist af vatni. Fjósdyrnar brotnuðu upp og fvlltist fjósið i miðja súð af snjó og vatni. 1 fjósinu voru tvær kýr, tarfur og ícálfur nýalin, sem allt náðist lifandi, nema kálfurinn. Einn- ig braut snjóflóðið inn töðuhlöðu með á að gizka tuttugu hestum af töðu í, hörumhil helmingurinn náðist pur af henni, en meiri og minni skemdir. Yfir allt túuið fyrir ofan bæinn. pað sem sést fyrir flóðinu, sem er viða svo pvkkt á, hefir borið grjót og sand, en pó mun pað vera verkandi. Fólk var allt á hentugum stað, svo pað sakaði eldci. L hæ Hóseasar kom að oins noklc- ur snjökrapi í fjósíð, svo nautin stóðu rúmlega i lcvið í pví. SnjóflÖðið hatði tekið sig upp á svokallaðri Hölamýri í Qallinu s'emer stór eu pó með litluni halla, en hall- ar öll að pröngu gili sem endar fáa faðma frá hænum. Hafði komið svo mikill krapi í mýrinni nnz allt fór á stað. E. Skúla Tlioroddsens inálinu t*r nú át'rýjað til hæstaréttar. Pre.'takosnidg er nú um garð 268 265 Síðastva orða hið eg pig að gleynia Flindt. mér lízt ilia á að- ferð hans. Getirðu eigi fertgið af pér að giptast Helmutl', pá skul- uni við lifa saiuan par til sá biðill kemur er við crum bæði átiagð með. \ ertu sæl, elsku biirnið rnitt, ah.óður guð varðveiti pig. þinn elskandi sorgbitni faðir“. í iitilií en iagiegri stofu í Kronprinzessu-götu sat næsta morg- rni ung stúlka í pungum hugsunum, og var liún að hngsa um, livern- ig á pví gæti staðið. að faðir hennnr skylvli banna henni að eiga Flindt par sem hann annars léti allt eptir henni pó liann vwri purr n tnannina við aðra; hana iðraði pess að liafa lof'azt Flindt á móti vilja föður síns; og svo bættist hér olai.á söknuðurinn eptir pví, að verða að sjá á bak peim báðum um langan tíma. „Og pó má vel vera. að petta verði okknr Fliudt fyrir góðu. liver veit nema Axel géti huguazt föður mínum á leiöinni, pað er von m\n“, sagði hún. í pvi kom vinnukonau inn með bréf. „það eru víst fyrirskip- anir hans inins um bústangið, pví pær voru svo margar. að eg bað Haiin að skrila pær njip niér til minnis“. sagði hún. þjónustustúlkan átti annrikt og flýtti sér aptur útúr stofurini. svo Dolores gat í næði lesið hið langa bréf. Ept;r pví sem ÍYð á lestur brétsins vöknaði henni meir um augu, og pá liún hi ;V endiuð gekl; liún grátandi inni berbergi föður sins, kraup niður fyrir fvau ■ inynd inöður sinnar og kallaði: „Hjartkæra móðir mín! Líttu niður til min af himni pínum og gefðu mér krapt til pess að lina sorg föður míns; og eg lofa pér pvi, að hlýða Iionum, pó hjarta mitt bresti“. • þannig la liún lengi fyrir framan mynd móður sinnar og baðst fyrir í kyrpey. Kom pá hin gamla vinnukona inn til hennar og inælti; „Nú jna frökenin ekki vera svona sorgbitin; herskipsforing- iun kemur sjáltsagt heim að ári. og sá tiini líöur einhverntima; en ef pér nú strax eruð orðnar svona ópreyjtiiullar, pa mupuð pér brátt verða fftl að yfirlitum, og pá fæ eg ákúrur fyrir meðferðina á yður pegar Lierskipsforinginn kemur heim“. Holores gekk aptur inri í dagstofuna og settist við sauma aína. en aptur og aptur lagði hún pá frá sör. bréf föður liennar og sagði hentii, að upp frá pessu skyldi pað vera mark og mið lífs niííis, að launa henni ást sína. Svo flýtti eg mér að láta auka segfin til pess að wota sem bezt hinn litia vindblæ til pess að kom- ast burtu. Bráðum komumst við fram hjá liamri peim er vígið stóð á og beittum við nú skipinu norður á við uppí stöðuvindinn. Eg tét tjaida aptur á skipinu handa mér, svo.að Juanita gæti verið eia uin lyptinguua. Að tveim dögum liðnum bleyptum við akkerum framundan Friðriksstað á St. Croix. í rökkrinu fór eg með Juanitu til vinar sníus, er átti búgarð norðaná eyjunni. Skönnnu síðar vorum við gefin sarnan af prestinum í Friðriksstað, og síðan af liinum kapölslca presti í Kristjánsstað, svo að ertginn vafi gæti verið á pví, að við værum löglega gipt. Við iifðum parna sælufullt ár; pví pö eg neyddist opt til pess aö Iiggja úti á skipi mínu á. tniHum eyjanna, pá voru lieimkomur snínar til konu minnar á búgarði virtar mins, pví inndælli, par seni fiann liafði látið búa til handa okkur 2 tögur Lierbergi. Við skrifuðum föður hennar og sögðuiu honum frá giptingu okkar og vonuðum eptir pví, að lianu m.vndi láta sér pað lynda, úr pví sem konrið var, og báðxm hann um fyrirgefningu og blessun sina. En pað var ekki við pað komandi. Hanr. iét okkur aðeins stuttlega vi’tíi. að hann átskúfaði dóttur sinni. og að iaún kæmi sér ; (M frainar við og að hann viicti héreptir hvorki heyra hana ne sji. jþú getur vísfc skiiið að olckur féiL petta sárt, en einkum lagðist pað pungt á Juanitu, er tærðist upp með degi hverjum, pó hún sninntist aldrti á petta. Nokkrum sinnum braut eg uppá pví, en hún svaraði 'ér jafnau á pá ieið: „Elskan mín! mig iðrar pess aldrei, að eg fór með pér, lofaðu wié-r pví, að reiunast eigi' framar ii bréf föður míns, pað særir mig að eins meira“. Eitt sinn var mér boðið að fara með skonnortuna til St Thomas og fá hana par öðrum sjóforingja í hendur og svo átti eg að fara heim til Ðanmcrkur aptur. þessi skipun kom oklcur illa, pví Juan. ita hafðí fyrir 14 dðgw átið meybarn, og sjálf rar hún enn pá okki orðm frísk eptir barnburðinn, en pó var ekki við pað kom- andi að hún yríú eptir, pó um litirni tíma væri að gjöra. Eg tólc pvi Juanit.1.*' í.m barnið, sem varst pú, með mér. og srarta baruföst-ru,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.