Austri - 29.05.1894, Síða 4

Austri - 29.05.1894, Síða 4
N R. 15 A U R T R T. fiO Svelnn Rryii,jólfsson mun eisi :ið svo stödilvi sjó sér fært að full- nægja pöntun Seyðfirðinga, jaistilflrð- inga og Langnesinga; og hefir liann- pógefið bændum full-glæsilegar vonir. eptir pví sem raun er nú á orðin. Voftalogur jarftskjáifti liefir kom- ið rétt nýlega i suðurhluta Bandaríkj- anna í Norðurameríku, er varð 10,000 manna að bana, eptir síðustu fréttum. „Tliyra“ kom liingað 27. p. m. Með henni kom frú S. Gfuðmundsson, Og kaupm. M. Einarsson með frú sinni, ogáleiðis til Vopnafjarðar og Húsavík- ur, kaupmaður W. Bache og fri'v M. Guðjohnsen. Með skipinu var og kaupmaður Arni Riis og nokkrir nt- lendingar. Héðan tóku st*r far með „Thyra.“: frú Kristín Jakobsdóttir frá Kirkjn- b:e. fröken Halldóra Bjarnardóttir frá Presthólnm, verzlnnaragent Kristján Jónasarson. Sveinn Brynjólfsson. 01- geir Júliusson o. fl. 1 fyrra var liér í blaðinu getið um páð, að einhver ópokki hefði logið pví í Kaujnnannahafnarblaðið „Poli- tiken“, að stórkaupmaður Pétur Bryde væri á hausnum, og petta vur i fjarveru ritstjórans sett af ógætni í „Politiken11. Herra Bryde höfðaði nú mál gegn „Politiken'1 og krafðist 100,000 kr. skaðabóta fyrir „Tort og Creditspilde11. Nú er fallinn dómur i yfirrfetti í Kaupmannahöfn i málinu, og ummæl- in dæmd dauð og marklaus og máls- kostnaður allur lagður á' blaðið, en engar skaðabætur. í og allskonar kökur og hvítt öí,' al!t, | sainan mjög ódýrt, Stórar kökur til veizla og brúð- kaupa fást par einnig, ef um pær er beðið fyrirfram. Klæðasaiimur. Hérmeð gef eg almenningi til vitundar, að eg tek að mér að sauma allan karlmannsfatnað. og mun eg leysa sauminn af hendi bæði fljótt og ódýrt. Fyrir að sauma karlmannsfatnað- inn tek eg 7 krónur. Ég hefi saumað fyrir hina beztu skraddara í Kaupmannahöfn nú i 7 ár og lært par að taka mál af mönnurn. Eg verð til heimilis hjá Gesti beyki Sigurðssyni á Fjarðaröldu. tíuðriður Björnsdóttir. I. M. HANSEN 4 Seyðisfirði ! tekur brunaábyrgð í.fhinu stóra enska j brunaábyrgðarfélagi, North „Brithish & j Merkantile11, mjög ódýrt. Frá 20. jviní til 31. júlí p. Ars selur V. T. Thostrupsverzlan á Seyð- istirði. mikið af margskonar sjölum. karlmannsfötum, skófatnaði, glysvarn- ingi. leikfangi. byssum, rekum með skapti, talsvert af járnvöru og margt fleira, allt lyrir mjög niðnrsett verð en að eins gegn borgun útí hönd. JJeynið nú brauðin úr Hansens bakarii á Seyðisfirði. J>ar fæst rúg- brauð, sigtibrauð, fransbrauð, kringlur KOMIÐ, SKOOIÐ, KAI IMÍ) I bókverzlan L. S. Tömassonar. Ljúðmæli'Stgr. Thorsteinssonar 3,00 — í skrautbandi .... 4,50 — Hann. Hafsteins 2.75 og 1,75 — Búlu-Hjálmars .... Hallgrímskver í bandi .... 3,00 Sálmabók í bandi . . 5,00 og 3,00 Aldamót 3. ár..................1,20 ( Supplement til isl. Ordlióg l.-7.b. 1,50 Samtalsbók isb frðnsk . . . 1,00 Elenóra (Saga frá Winnipeg) . 0,65 Mjallhvít 4. útg. m. 17 myndum 0,35 Huld 4. hefti..................0,50 j Smásögnr Péturs biskups 0,60 og 0,50 Stafrófskver Eiríks Briemr, . . 0,25 msiSS~ Chicagóförin nál. útseld. A ð a 1 r e i k n i 11 g n r sparisjödsins & Seyðisfirði 181)3. Tekjur: 1. Eptirstöðvar 1. janúar 1893. a. Veðskuldir og vextir b. Peningar í sjóði . , . 2. Vextir af veðskuldum . . 3. Ymsar tekjnr.............. 4. Vörzlufé 31. desember 1893 Sam 6925 47 22 33 ssxjsm■ 11 a n (i i a Allir, sem vilja tryggja lif sitt, ættu að muna eptir, að „Skandia11 er pað stœrsta, elzta og ódýrasta lífs- ábyrgðarfélag á Norðurlöndum. Félagið hefir umboðsmenn fi: Seyðisfirði, Reyðarfirði, Eskifirði, Vopnafirði, Akureyri og Sauðár- królc. þetta Margarin-srnjör, er al- \ mennt erlendis álitið hin bezta teg- | und pessa smjörs, og er í pví 25% af bezta hreinu smjöri. Ábyrgðarmaður o g- r i t s t j ó r i Oand. phil. Skapti Jósepsson. Prentan 8 i g. örímiío n. '•S CI? © CfQ 6947 80 483 29 4 80 10107 37 ais krónur 17543 26 Gjöld: 1. Vörzlufé 1. janúar 1893 .................................... 7116 38 2. Vextir af innlögum.............................................302 3. Yms útgjöld.................................................... 78 30 4. Eign 31. desember. 1893 a. Veðskuldir og vextir............................. 9923 72 b. Peningar í sjóði................................ 122 67 10046 39 Samtals krónur 17543 26 Seyðisfirði 24. janúar 1894. Eiiiar Thorlacim. Stefán Tli. Jonsson. Ldrus Tömasson Reikning penna liöfum við undirskrifaðir yfirfarið og borið saman viðbæk- ur sjóðsins, og ekki fundið iieitt athugávert við hann. /. M. Hansen. pörarinn Guðmundsson. jo QT? zr. © » JO CJO. m CJO, © 00 Xtl © © © 294 „Ein af hiuum beztu tilfinningum, er hrein ást. Er pað á paim hátt sem heimurinn hefir sært pig“V Warming svaraði engu. „pú veizt að pögn er sama sem sampykki11, sagði Storm hlægj- andi. „Eg hefi raunar lieyrt dálítið um pessa suiulæfingu pina yfir á Eaney. Svo pér pvkir alltaf jafnvænt um ungfrú Mögdu, eða er ekki svo?“ „Hreint ekki eins og nú stendur á. Hún er allt of rík. eg vil ekki láta íólk ímynda sér að pað séu peningaruir sem eg ætla að ná i. Væri hún fátæk, eins og eg. gæti eg elskað hana meira en sjálfan mig“. „Já en heyrðu, pað er ekki verra að fá göðan heimanmund með konuiini11. „pú ert pá ekki betri en aðrir11, sagði Warming gremjulega. „Nú er pað búið, og eg hef glatað trúnni á öllu göðu og sönnu hérua megiu11. „f>á ert pú mikill beimskingi, vinur minn. Láttu heiminn eiga sig“. * „Eg pakka pér fyrir pitt góða heilræði, en eg ætla ekki að breyta eptir pvi. Ef að Mögdu hefði pútt nokkuð vænt uin mig. hefði hún að minnsta kosti sent mér kveðju sína“. „þú vilt máske að hún komi og krjúpi á kné fyrir lífgjafa sín- um? þú ert nokkuð heimtufrekur. „Lifgjafa sínum! Eins og nú stendur á get eg pó ekki farið til hennar, eins og til pess að kreíjast borgunar fyrir hjálp mina. Og svo eigi meira um petta mál; og eg vil ekki að pað fari annara á milli, heyrirðu pað“. ,.0g siðan gekk Warming niður af pilfarinu. Nokkrum dögum seinna lagðist „fregátan11 í herskipalaginu við Neapel, en hún átti eklci að liggja par nema nokkra daga og pessvegna kepptist hver við annan, um pað að komast í land, til pess að sjá borgina, og landslagið í kring. Menn mega samt ekki halda að skipshölnin sé iðjulaus vid slíkt tækitæri, pví að bæði hvað sjóliðunum og hásetunum viðvíkur, verða peir að vinna sín vana verk, vera á-verði og halda æfingar, og einungis á hvildarstundum sínum geta menn fengið landgönguleyfi. 295 þessa fáu daga notuðu menn pví sem bezt til pess að skoða Yesuv og Pompei. Geta inenn farið með járnbraut frá Neapel til pessa einkenriilega fornaldarbæjar, sem töfrar liugsunaraugu skoðendanna. Warming hafði haft iuikið að gjöra um horð fyrstu prjá daganá og gat pessvegna ekki komið i land fyrr enn á fjórða degi. það var seint iun kvöld í lögru og björtu vcðri að Warming og aiinar sjoliði gnngu fram nmð sjónum, framhjá Sant Lucia, og ætluðu sér að skoða Posilippo-hellinn. Og pó að peir heíðu skemmt sér vel um daginn. pá vildu peir pó ganga petta áður en peir færu um horð, pví par var nmrgt að skoða og liið fegursta út- sýni. það var stafalogn, svo eigi blaktaði hár á hötði, og sjór- inn var svo sléttur og skínandi sem spegilgler og i suðri sást hylla undir Capri. Og í austri sáu peir Vesuv, og sólin. sem var að ganga til viðar, kastaði sínum eldrauðu geislum á vesturhlið luuis. Allt í kring var fullt af fólki sem var að reika til og frá, og mátti he\r;t par bæði hlátur og köll, °g ýms ólæti. í fjarlægð heyrðist Gitars ómur. „það er víst kominn tími til pess að við förum niður að bátiium, kl. er bráðum 9“, sagði Warming. „En pannig gengur pað ætinlegn, pegar mann langar sein mest til að vera, pá verður maður að fara.11 „Já“ sagði förunautur hans og stundi við. „Skyldan býður, og pessvegna verðum við að hlýða-1. „þeir voru líka komnir út að Posilippo-hellinum, svo pað var æði langur spotti sem peir purftu að ganga niður að sjónum. |>eg- ar peir voru komnir dálítinn spöl heyrðu peir mikinn hávaða og óp og köll, sem peir i fyrstu gáfu engan gamn; pegar Warming og lagsliróðir hans gengu frahmjá hópnum, paðan sem köllin kuniu, stönzuðu peir allt i einu, pvi að inn i miðjum hópnum heyrðu peir að hrópað var á dönsku: „þorpararnir og pjófarnir ykkar!“ Og um leið og Warming kallaði: „Komdu! hér er einhver landi í vandræðum11, ruddi hann sér inn í hópinn og vinur hans á eptir. En pað er eigi hægt að lýsa undran hans, er hann sá, að inní miðjum hópnum stóð stór- kaupmaður Möller og Magda hjá honum.

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.