Austri - 21.07.1894, Blaðsíða 4
N K 21
x\ II S T R I .
S4
jietta mikln op merkilegu ræðusafn
var lagt i kistuna með lioiium eptir
beiðni hans.
Hann var maður skáldmæltur en
fór jafnan dult með pað.
M agnús prestur var vel meðal-
maður vexti, greindarlegur og mikil-
leitnr, svo að engum er sá hann i
fvrsta sinni gat blandazt ltugur um
að hér var mikilmenni. Hann var
geðríkur, en Jjó sáttgjarn og viðkvæm-
ur. Glaðlyndur var hann i tali findinw
og skemtilegur. enda manna fróðastur.
Heimili hans var sjaldan gestlaust
og áttu snauðir menn athvarf hjá lion-
um bæði i andlegu og líkamlegu tilliti.
Hann var óeptirgangsamari með tekj-
ur sínar en margir aðrir, og' gaf fá-
íæklingum mikið upp af peint.
Siðustu ár æfi sinnar var hann
blindur. en sálartjöri og kriiptum hélt
hann óskertum nær pví fram tíl hinstu
stundar.
Hann var hinn ástrikasti eigin-
maður og bezti faðir barna sinna.
Hann var jarðaður í Eydölum
13. maí í viðurvist fjölda manna, og
priggja presta. Síra Guttormur í Stöð
iarðsöng liann i forföllum prófasts.
(Einn af sóknarbörnum hins látna.)
Seyðisfirði 21. júlí 1894.
Pöstskipið ,,Tjaura“ kom liingað
frá Reykjavík vestan og norðan um
land p. 13. p. m. jVTeð skipinu voru
margir farpegjar, par á meðal liing-
að til Seyðisfjarðar cand. jur. Axel
Tnlinius, adjunct porvaldur Thorodd-
sen, cand. phil. Asmundur Sveinsson,
frú Halldóra Yigfusdóttir me? syni, frii
Paulsonog Mr. Sigurður Jóhannesson á
heímleið til Winnipeg; síra Guttormur
Vigfússon frá Stöð með dóttur sína
og nokkrir skólapiltar, Einnig var
með skipinu trá Vopnafirði sýslumað-
nr Einar Thorlacius, og stórkaupmað-
ur W. Bache áleiðis til Djúpavogs.
T;1 útlanda fór landlæknirSchier-
beck með familiu og nokkrir útlendir
ferðamenn. Ennfremur voru nokkrir
Amerikufarar, par á meðal Teitur
Tngimundarson með fjölskyldu sína.
Héðan tók sér far með skipinu til
Kaupmannahafnar stórkaupmaður V.
T. Thostrup.
Settnr sj'sluinaftur i Norður-
múlasýslu er cand.jur. Axel Tulinius
í stað Einars Thorlacitisar.
rppboðsauglýsiiig.
Við 3 opinber uppboð, sem hald-
in verða mánudagana 23. júlí 6. ágúst
og 20. águst næstkomandi kl. 12 á
hádegi, verður húseignin á Búðareyri
tilhevrancli Hinrik Pfeturssyni, boðin
upp og seld hæztbjóðanda ef viðunan-
legt boð fæzt.
Húsið, sem er úr timbri, með
pappapaki, er virt á 3500 kr. |>að
er veðsett Friðriki Wathne með fyrsta ■
veðrfettí fyrir 1500 kr. og Jóni Magn-
ússyni á Eskiflrði með öðrum veðrfetti I
fyrir 1200 kr.
Húsinu fylgir útmæld landspilda
óræktuð og öumgirt fyrir ofan liúsið.
Hin 2 fvrstu uppboðin verða
haldin hér á skrifstofnnni, en liið
síðasta í húsinu sjálfu.
Söluskilmálar verða til sýnið hfer
á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta
uppboð.
S!srjfstofu Suðurmúlasýslu 3. júlí 1894.
Jön Johnsen.
LÁTÚNSBÚIN SVIPA með
tveimur hólkum hefir tapazt á Fjarð-
aröldu 30. f. m. og er finnandi beð-
inmfyrir að skila henni til ritstjórans 1
möt sanngjörnum fundarlaunum.
Hér með auglýsi eg undirskrifaður
að eg hfereptir sel ferðamönnum allan
venjulegan greiða, en skuldbind mig
pó ekki til að hafa allt, pað fvrir hendi,
er nm kaim að verða beðið.
Blöndugerði > Hróarstungu 27. maí ’94.
Höskuldur Guðmundsson.
TAKIÐ ErTIK!
fWfF- Frá 20. júní til 31. júlí p. árs
selur V. T. Thostrupsverzlan á Seyð-
isfirði mikið af margskonar sjölum,
karlmannsfötum, skófatnaði, glysvarn-
ingi, leikfangi, byssum, rekum með
skapti, talsvert af járnvöru og margt
fleira, allt fyrir mjög niðursett yerð
, en að eins gegn borgun útí hönd.
Tapazt liefir á fiskimiðum undan j
Álptavík, og allt norður að Húsavík, I
5lj3 stokkur af fiskilinu með 3. bólum !
og 80, faðma löngurn uppistöðum við
hverúból. Sumt af bólunum var merkt
Jón v. m. og sumt einungis J. V.
Finnandi er góðfúslega beðinn að skila
pessaid línu til undirskrifaðs, mót sann-
gjörnum fundarlaunum. '
Melstað 19. júlí 1894.
Jón Vestmann.
Hannevigs- j
gigtábnrðnr!
jþetta ágæta og einhlíta
gigtarmebal, ef rétt er brukab,
fæst einungis hjá W. O.
Breiðfjörb í Reykjavík, sem |
hefir á þvi abalútsölu-umboð |
fyrir ísland. Prentuð brúkun-
ar-fyrirsögn fylgir hverri fiösku.
Hvergi hér á hiiuli! j
eru eins miklar og margbreytt- j
ar fatabyu’gbir eins og hjá \Vr.•
O. Breibfjörb í Eeykjavík.
I. M. HANSEN á Seyðisfirði j
f.ekur brunaábyrgð í hinu störa enska j
brunaábyrgðarffelagi, „North Brithish j
& Merkantile“, mjög ódýrt.
„Skandia46.
Allir, sem vilja tryggja líf sitt,
ættu að muna eptir, að „Skandia“
er pað stærsta., elzta og ódýrasta lífs-
ábyrgðarffelag á Norðurlöndum.
Ffelagið hefir umboðsmenn á:
Seyðisfirði, Reyðarfirði, Eskifirði,
Vopnafirði, Akureyri og Sauðár-
krók.
VörVaxvtt
QtiQ;
J'
AW
,Ar
B
VareMærke
þetta Margarin-smjör, er al-
mennt erlendis álitið liin bezta teg-
und pessa smjörs, og er í pví 25°/0
af bezta hreinu smjöri.
Ábyrgðármaður og ritstjóri
Oand. phil. Skapti Jósepsson.
Preuta ri S i g. G r í m s s o n.
317
legt rit útúr bókaskápnnm til pessað spyrja pað ráða. Mögdu varð
að frelsa!
það var sendur riðandi maður niður að prestssetrinu í dalnum
með hréf irá prestinum til elztu déttur hans, og bað hann hana að
koiua og vaka yfir systur sinni, skyldi hún fara strax um kvöldið
svo hpn gæti verið komin undir morgun að Norðheimi.
þegar komið var miðnætti var hitaveikin komin á hæzta stig.
Prosturinn og ()rn sátu hljóðir og hugsandi við legurúm Mögdu;
við og við var Orn að gæta að æðaslættinnm og hitamælinum sem
hann hafði sett i vinstri olnbogabót hennar. Sjálf lá liún og kastaði
hinu særða höfði til og lienti sfer á allar bliðar, kveinaði og
kvartaði með orði og orði á stangli. eins og barn er beiðist hjálpar
af peim meiri mát.tar. Eptir að Tómas hafði enn einu sinni litið á mæl-
inn, stóð hann upp og benti prestinum að koma með sér.
„Eptir hálfa klukkustund er hún liðin“ sagði hann í lágum róm.
„það mun koma ógurleg hlóðsókn að bjartanu og — pá er allt
húið“.
Presturinn tók báðum höndum fyrir andlitið.
„Erá námsárum mínum íParis, er eg stundaði innvortissjúkdóma
við ,,Hotðl-Di<3u“ — pekki eg meðal sem við seinustu íorvöð er
brúkað við pannig lagaða sjúkdóma, pað er ákaflega sterkt, og fram
kallar annaðhvort bata eða dauðann", bætti Örn við. „En eg vil
ekki brúka pað nema með yðar vitund og pilja“.
„Og pað er hin síðasta iifgunartilraun?"
„Já, hin siðasta.u
„Eg iel líf barnsins mins í vald Drcyttins, og yðar, kæri
Tómas!“
“þakka yður fyrir!“
Hann gekk pegar að hinnm stóra mcðalaskáp og tók út úr bon-
um tvær flöskur. Brún hnikkti við er hann sá hina svörtn krossa
á miðanum á flöskunni, svo lét Örn nokkra dropa úr hverri flösku
leka i postulínsskeið, og fyllti hana svo úr annari flösku.
Andlit hans var hvíit eins og skeiðin, en höndin sem byrlaði
pennan hættulega drykk, var skjálftalaus og stöðug.
„Ó faðir minn, eg kafna, eg dey!“
Tómas lypti höfði hennar ofur hægt íVá koddauum, og lét skeið-
318
ína að niunninum, ,.Nú verðið pér að sloka petta, kæra Magda,
og svo batnar yður bráðum“.
Hún leit á bann með sínum eldglóandi augum, og var sem frö
liði ytír andlit hennar, og síðan saup hún allt meðalið úr skeiðinni.
„Eg pakka fyrir“.
Höfuðið datt máttlaust aptnr niður á koddann og máttleysis-
titringur fór um hana alla..
Örn greip uin hönd henni, til pess að. finna æðarsláttinn. Með-
alið vírtist í íyrstu hafa mjög æsandi áhrif á hana, síðan fór hún
að anda hægar. og var sem hún sofnaði vært eins og preytt barn.
„Er pessi svefn batamcrki, Tómas?“ sagði presturinn með
skjálfandi röddu.
„Annaðlivort merki bata eða— dauðans —!“
Brún kraup hægt niður við rúinstokk dóttur sinnar. „Tómas,
kæri vinur minn, biðjið pér með mér fyrir henni, að hún ekki deyi
frá okkur“.
Tónias kraup niður, án pess pó að sleppa fingrinum af aið-
inni, lirifinu af pessari alvarlegu stundu. Honum heyrðist hann
heyra vængjapyt dauðaengilsins alltaf færast nær og nær, og pað
rumiu brennandi tár af hvörmum hans niðnr á hönd Mögdu. Á
einu augnabliki hvarf allur efi um tilveru hins almáttuga guds, og
með hinni einlægu barnatrú, sem móðir hans hafði kennt bonum,
bað hann nú heitt c>g innilega til hans, „sem er hin eina hjálp hins
nauðstadda og athvarf liins hrygga“.
„Eaðir minn, ef mögulegt er, pá víki pessi kaleikur frá mér“,
bað prcsturinn hálf-hátt með gratstaí í kverkunum, „pó ekki eins og
eg vil, heldur sem pú villt“.
þessa nótt háði síra Brún heíta andans baráttu, líka peirri,
er Jakob háði við Jehóvah forðum; og nær pví öafvitandi fylgdi
Örn með. Hann var hrifinn af óbifanlegri sannfæringu og brennandi
trú um pað, að allt sem hinn góði og alvísi himnafaðir gjörir, miðar
oss til gagnsemdar, hvort heldur hann gefur eða tekur, slær eða
græðir. „Hverjum gagnar trúleysi nútíðarmannanna, eður hið aflvana
spark trúleysingjanna gegn hinum órannsakanlega, pá er stórsorgir
lífsins reita af oss flugfjaðrir huggunar vorrar og vonar", sagði
Tómas aptur og aptur við sjálfann sig.