Austri - 23.10.1894, Síða 3

Austri - 23.10.1894, Síða 3
N k. 29 A U 8 T K 1. 115 óbreyttu ávísana-hlutfallí, að vera búimi að lána landssjóði til að geta staðið straum af innlausn ávísaðra seðillána bankans svo níikið, að í ó- Jokinni skuld standi 1,062,000 kr. Hvað nvju tollálögurnar 1889 orkuðu að borg.a af þá áfallinni skuld, veit eg ekki; eg liefi ekki séð þess getið neínsstaðar. Eu það blýtur að hafa verið töluvert. Hr. Johansen segist ekki geta sannfærzt við dæmi min „uppá pað, að landssjöður tapi 100% á pvi, að gefa út Avisanir hér fyrir seðla er ríkissjóður borgar“. Eg hefi aldrei komið með neitt dæmi uppá petta. Landssjóður gefur eúgar ávísanir út „her“ fyrir seðla, sem rikissjóður borgar. J>vert 4 móti; J>að er rik- issjóður, sem „hér“ kaupir seðia landssjóðs og gefur út á sjálfan sig, gegn pessum seðlum, pær ávísanir, sem hann lætur, að ’yktum, lands- sjóð borga út úr peningadeild sinui í Höfn. Eg hefi sannað p.etta, hvað eptir annað, og nú síðast í ritlingi mínum „Fjárstjórn Islands“. Eg hefi nefnilega margsannað og margsýnt, að ísland, samkvæmt stöðu pess í ríkinu, eins og stöðulög og stjórnarskrá ákveða hana, hefir engin afskipti af öðrum póstmálmn sínwm «n ..pösfgöngum á íslandi“. Eg verð pví að' telja pað meira en meðallagi bíræfna öhollustu við krúnuna, að menn skuli sífellt vera að apa stjórn- arritara Isafoldar og sýna sig í ber- lega löglausum yfirgangi við ríkið með pví, að vera að reyna að hrifsa frá pví í hendur íslands stjórnarathöfn, sem ríkinu einu ber, bæði sarakvæmt pess eigin lögum og póstsamningum pess við lönd nm allan heim. — J>að er ríkissjóður, og enginn annar, sem gefur út póstávísanir á ísiandi; lands- fijóður, og enginn annar, sem borgar j pær út í Höfn, meðan liann orkar; en ríkissjóður pá fyvst, fyrir liann, pegar Isann, fheð ávísana mergðinni, hefir gengið svo fram af landssjóði, að orku hans prýtur til að borga pessar ávísanir. Hvcr hann hefir skRnimj, hann skilji! Hr. S. J. segir sér vera mjög kært, að einhver sannfæri sig í pessu efni. En hvað er pað í dæmi mínu. sem ekki er sannfærandi fyrir hvern meðalgreindan manu, sem vill láta sannfærast? Vilji lir, S. J. taka pað fram, ekki í sínum, heldnr í mfnum cigin orðum, pá tel eg ekki eptir mér að greiða skilningi hans götu. Ef að pað stendur skilningi hans í vegi, svo eg hafi upp hans eigin orð; „að menn verða að gæta pess, að ganga verður út frá pví sem gefnu, að landssjóður geti eigí tapað á seðl- unurn, par sem hann hlýtur að hafa handveð fyrir peim, er peir í fyrsta sinn ganga úr bankanum út á rneðal iilmenningsa, pá svara eg pví, að petta er hjátru ein og ekkert annað. Hvaða handveð skyldi landssjóður hafa frá bankanum fyrir seðlunum annað, en viðurkenningu (kvittun) bankastjórnar fjrir nióttöku seðlanna? Nu, og pó haniv hefði handveð, livaðan skyldi pví koma sú kraptaverka-gáfa, að pað sæi um að landssjóður gcti eigi tapað pvi á seðlunum, sem eg sanna að hann tapar? Hvernig á. handveð fyrir seðlum að standa pví í vegi, að menn spili eða vanspili peim eptir vild sinni? J>essí málsgrein er, pví miður, tómt athugaleysi. (Jíiðurl. í næsta blaði). Fuiutið lík. Fjárleitarmenn af Hólsfjöllum fundu í haust mannslik i gljúfragili á takniörkum Fjalla og J>istilfjarðar-afrétta norðaustur frá Ejallabyggðinni. Líkið var að nu-stu | sandorpið, en bakið bert, skinin ivein- | in, pví fötin höfðu fletzt fr.unyíir i höfuðið af leysinga vatnsstraum að vorlagi, pött nú væri par purt, Pötin voru arfafúin og hold allt horfið af beinunum og bein brotin annarsvegar. I eyfinu af fötunum fannst pó pen- J ingabudda lieilleg og lokuð, með 5 kr. j seðli og 8 kr, í silfri og fáeinum aur- um, en engin bréf eða neitt annað. Skammt frá fannst stafur og 1 skíði, samkynja skíði og fundizt hafði á sama svæði í fyrra haust af Fja.lla- mönnum og peir pá póttust pekkja j að væri skíði Hrólfs nokkurs Hrólfs- sonar sem vetrinum áður lu.fði farið - austur um fjöllin og niðrí Yopnafjörð- ,• inn; og hafði skömmu síðar lagt á stað j aptur heim á leið og farið síðast frá ' Hauksstöðum i Yopnafirði en ekkert I spurzt til hans siðan; og voru ýmsar j getgátur manna um hvarf hans. En I pegar peir fundu skíðið var ekki hægt að leita sökum kafalds. J»ykir enginn efi vera á, að petta sfe lík Hrólfs pessa, er seint í febr. 1893 fór úr Eyjafirði snöggva ferð að leita ásjár fyrir fjölskyldu sína austur í Yopnafjörð, pvi par taldist hann sveitlægur. Mun honum hafa verið par vel tekið, pví honum áskotnaðist par, svo hljóðbært varð, töluvert af fatnaði utaná sig og sina og 7—8 kr. í peningum, og 5 kr. seðil var hann beðinn að flytja frá Hauksstöðum inaí Laugaland. Aðra peninga vissu menn ekki væntanlega í vörzlum lians, enda stendur pað allt vel heima við fund- inn. Frá Hauksstöðum í Yopnafirði hafði hann síðast lagt uppá Haugs- öræfin í all björtu voðri, og lfeði bónd- | inn par honum vmnumanu sinn til j fylgdar uppá heiðarbrún, pví Hrólfur í var ókunnur leiðinni; liafði farið annan veg austur. J>aðan var honum sýnd j stefna í Haugsgil sunnan undir Haug, i hæsta hnjúk á Fjallgarði vestan til á ! öræfunum, sem eru alls nær 7 mílur milli bæja. Eylgdarmaður pessi, (sem nú er kominn vistferlum á Hólsfjöll) sneri síðan jafn harðan heim aptur f Hauksstaði en Hrölfur kom hvergi fram. Urðu uni pær mundir engar ferðir um öræfin milli Fjalla og Vopna- ijarðar svo mannsins varð eigi sakn- að fyr en löngu síðar, og aldrei nein leit eptir honuni gjörð, enda geimur- ' inn víður í allar áttir. En með pví veður spilltist er á daginn leið liefir maðurinn liklgea misst stefnumarkið og lent langtum norðar að tfeðum fjallgarði, síðart klöngrast i dimmu uppá hann og hrapað í hamragilið, en borizt svo fram úr pví með leysinga- vatni i fyrra vor, og verður pá auð- skilið pað ástand sem líkið fannst í. Allur heilaspuni óhlutvandra manna í fjarlægum sveitum, um önnur afdrif Hrólfs heitins, hlýtur við líkfund pennars, að fa’ia um koll af sjAllu sfer. H. J>. Scyóisfirái 29, oktobcr 1894. Tíðarfar má alltaf lieita ágætt, pó dálítið sfe nú farið að kölria og grána í fjöllum, en engin snjókoma má heita að hafi enn verið, og er pað æði mikill munur á pví er verið hefir imdanfarin haust um petta leyti. Síldai'lilaup kom hfer töluvert inná Seyðisfjörð pann 15. p. m. og veiddist bæði i lagnet og vörpur. A Suðurfjörðunum hefir og nokkuð veiðst af síld, og hefir O. Watline sent aptur töluvert út af henni með „Yaagen“ og nú p. 18. p. m. fór íiskiskipið danska, „Cimbria“ með c. 500 tunnur af nýrri <ö)d L VS-jT Euglauds. 33-2 Elisabet rétti póttalega úr sér. „Eg ’krefst pess, að pér segið mér sannleikann!'1 getur hún með naumindum stunið upp. „Svarið nifer, já eða nei!-‘ „Nei, irú Workamp, eg er ekki móðir drengsins. Eg liefi hingaðtil haldið pessu ieyndu, . . . en pareð pér liafið rekizt hing- að, . . . pá verð eg að segja yður satt og rétt'*. Elisahet heyrir eins og draumi á pað sem henni er sagt. ,,J»að er hversdagsleg saga“. segir saumakonan með sínuni pægiloga málrömi. „Jósep Workamp eiskaði yngri systur mina og hafði lofað henni eiginorði. Eptir að hann iiafði tekið próf í læknisfræði, ætlaði hann að giptast henni. En hún dó að pessum dreng, sem fæddist á undan bruliaupinu. Jósep Workamp tók svo pnð snjallræði að giptast . . . ríkri stúlku“. J>ær horfðu livor íramaní aðra. Elisabet var orðin náföl. „Hann hofir líka elskað mig“, segir Elisabet í lágum róm. „Hingaðtil hfelt eg pað“, sagði saumakonan, „nú skil eg pað. En hann ann líka pessum dreng hugástum. Hann kemur hér í iiverri viku og barnið kallar hann móðurbróður. Og pó að hann iiirigað til hafi eigi latið yður vita af drengnum, pá verið pér sannfærðar um pað, að honuni hefir að Uns gengið gott til pess . .. og ást til yðar“. „Drenginn!“ stamaði Elísabet, „lofið mér . . lofið mér . . . að sjá hann . . . einu sinni til!“ Og nú hleypur hún á móti drengnum, lyptir honum upp í fang 'sér og prýstir bonum að brjósti sér, kyssir lnann í ákafa bá- grátandi! — * * * J>að er koniinn aðfangadagur jóla. í búsi Jóseps Yrorkamps er kveikt á jólatrénu. „Jíú átt fyrstur að fá jólagjafir pínar, elskan niín“, segir biti unga kona og leiðir mann sinn að jóiaborðinu. „Hverjar eru pær pá?“ ætlar doktorinn a? spyrja konu sína. Ln i pví kemur hann auga á reiðprik, er kemur honum svo kunnuglega fyrir sjónir. „þetta reiðprik geí eg pér“, svaraði Elisabet; „en reiðsveinninn \ci ður að fýlgja með, og taktu nú blíðlega við honnm af minni hendi“. 329 alúðieg, en hafði pó nákvæmar gætur á honum, jafnvel svip hans og augnaráðl, ,,J>annig lítur sá eiginmaður út, er svívirðir konu sína — —“ Eitt óveðurs-kvöld í nóvembermánuði var Jósep Workamp ennpá ekki koininn heim frá sjúktingura sínura og frú Eiísabet sat ein í dagstofunni og var að reyna til að lesa í bók. J>á er hringt upp á götudyrnar og að vörmu spori kemur pjónustustúlkan inn til liennar. ,.J>að er boðberi úti fvrir. er segiv að doktor Workamp verði strax að koma yfir í „Kongsgötu". J>ó frú Elísabet svimi við pessa fregn, pá rýkur hún samt strax á fætnr, en verður pó að styðja sig við borðið. „Eg skal sjálf taia við boðberann41, segir lu’iu, og íiýtir sér ÚL „Maðurinn rninn er ekki lieima“, segir hán við hann. „Til hverra er hann súttur?“ „Til Kongsgötu“, svarar boðherinn. „Hver hefir.sent yður?“ „Eg átti að eins að bcra dokt-ornum kveðju og biðja Imnn að koma yfirí Kongsgötu; pað hefir einhverjum orðið par snugglegit illt — doktorinn veit víst hver pað er“. „Vitið pér ekki húsnúmerið?“ Rödd Elisabetar er hás af geðsliræringu. „Jú, að pví gæiti eg, pað er númer 25 á öðrum sal tii hægri handar, hjá Fuclis . . . .“ „J>að er gott, eg skal sjá ura að læknirian komi!“ Svo iokar iiún dyrunum. „Er frúnni illt?“ sjiyr pjóiiustustúlkan, er gewgur í gegnum ganginn. „Ónci, eg er frísk, en pú getur gefið niér eitt glas af vatniA & * * * J>rjár vikur eru liðnar, Sv-o lengi hefir frú Elisabet verið að tiugsa sig um, og svo lengi hefir hún beðið, til pess að sjúklingin- um í Kongsgötu gæti batnað. I dagbók læknisins er pessarar götu ekki gotið, og pannig er nllur efi horfinn uni. að liér er um

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.