Austri


Austri - 31.10.1894, Qupperneq 4

Austri - 31.10.1894, Qupperneq 4
N !{; 30 A U S 'I' R T. 1 20 B æ k ii r nýkoimiar í bókverzlmi L. S. Tómassonar ú Seyðisfir&i. Aljjingistíðinclin 1894 verð . 2,00 kr. Helgidaga prédikanir eptir Pál Sig; nrðsson ... 3 kr. innb. 4 kr. Landafrœði eptir Morten Hansen innbundin .... 0,75 au. Prestkosningin. Leikrit eptir J>. Egilsson .... 75—1,00 — Söngb. stúdentafélagsins 1.90—1,80 — * 1' I s ö S u eru nAlægt 20 hestum af stör úr Jökullæk á Evjum og er hún álitin töðugæf. Lyst-hafendur snúi sév til Stefáns Arnasonar á Bóndastöðum. p. t. Seyðisflrði 30 okt. 1894. Stefán Arnason. Goðar og vcl skotn- ar rjúpur kaupir C. Wathne ti Búðareyrl, fyrir peninga úít hönd. Konráðs orðahök ^ tii söiu. Ilitstjóri visar á seljanda. Jíýr úrsmiður. Hérmeð auglýsist, að eg er sezt- ur að sem úrsmiður í húsi Magn- úsar trésmiðs Halldórssonar a Búðar- eyri við Sevðisfjörð (fyr hús Teits géstgjafa Ólafssonar), og tek að mér að gjöra við úr og klukkur og að | smíða allskonar gullsmíði, ef kring- i umstæður leyfa. Búðareyri 18. sept. 1894. Runól fur Halldórsson. F u u d u r. Sunnudaginn 21. p. m. fannst liér sjórekinn böggull, pappír, skrifbækur o. fl., vafið innaní skinn, flest slcemmt af bleytu; hefir verið rakið sundur og •purkáð. Réttur eigandi má vitja ' pessa til undirskrifaðs, en sanni eign- arrött sinn (lýsi innihaldi böggulsins) og borgi pessa auglýsingu. Skyldi hér vera sami böggull, sem „Héraðsmaður" lýsir eptir í 28. bl. „Austra“ að tekinn 'nafi verið úr mörbúð Thostrups, pá óska eg að hann birti nafn pess, er tók böggul- inn, par eð liann gefur í skin, að liaan viti paó, svo að fundur pessi vnrpi ekki grun á saklausa menn. Asknesi 27. okt. 1894. Sveinn Ólafsson. 334 Óvæntur arfur! Ekkjufrú Gfuðrun Halberg í Kaupmannahöfn hefir beðið oss að auglýsa pað i Austra, að hún hafi pann 18. september síðastliðinn af- hent sparikassabók pá yfirvaldinu, eptir hverri Ólafur nokkur Tómus- son átti á vöxtum i sparisjóði i Kaupmannahöfn, 2808 krónur 91 eyri, sem réttir erfingjar Ólafs Tóm- assonar geta nú fengið útborgaða með pví að sanna að peir séu rétt- bornir til arfs eptir liann. ]>essi Ólafur Tömasson var áð- ur i pjónustu við hina konunglegu grænlenzku verzlan, og græddist par nokkuð fé; fór síðan til Hamborgar til bróður síns par, er var gestgjafi og haldinn efnaður af ólafi. En strax um veturinn eptir varð bróðir Ólafs gjaldprota og hafði litið annað við að styðjast en • pað sem Olafur lijálpaði honum, konu hans og 2 sonum, sem Ólafur kom öllum sam- an af landi brott. Ólafur kom svo aptur öreigi til Kanpmannahafnar og komst enn í pjónustu við hina konunglegu græn- lenzku verzlun, og bað ekkjufrú Guð- i'únu Halberg fyrir, að veita pví mót,- töku sem honura kynni að fénast og setja á vöxtu og kaupa nokkrar nauð- synjar hans, Nú er pessi Ólafur Tómasson haldinn að vera dauður, og eiga pvi réttir erfingjar að gefa sig sem fyrst fram, og skulum vér leiðbeina peim til pess að gjöra erfðakröfu sína gildandi. Seyðisfirði 20. október 1894. Skapti Jósepsson. Fáð’U þer á f æ t u r n a! Hjá undirskrifuðum, sem ný- lega hefir tekið sveinsbréf, fæst allskonar s k ó f a t ii a ð ii r, handa konuin, körluin og börnum. Sömuleiðis tek eg skófatnað til að- gjörðar, og verður allt fljótt og vel af hendi leyst, og óheyrllega ó- dýrt. Búðareyri í Soyðisfirð; 20. okt. 1894. Jóhannes Norðfjðrð ! HALDIÐ ÁFRAM AÐ LESA! Bókbandsverkstofa Brynj- ölfs Brynjólfssonar er á Hrólfi við Seyðisfjörð. Bækur teknar til bands og aögjöröar. Vandað ; band, ódýrt og fljótt af hendi I leyst. N ý r s k ó i i fyrir tinga fólkió. í husi Rósll Vigfúsdóttur á Vest- dalseyri verður á yfirstandandi vetrí frá 29. p. m. til 30. apríl næstkom- andi, veitt kennsla af fröken Helgu Austmann: í hannyrðum 34 stundir á viku, í teikningu 3 stundir á viku, í Ensku 3 stundir á viku, í Donsku 6 stundir á viku, í söngæfingum 2 stund- ir hvern föstudag frá kl, 6—8 e, m. Kennslan veitíst 8 stundir daglega. f>eir sem lcynnu að vilja nota petta góða tækifæri til að mennta sig í ofannefndum námsgreinum, snúi sér til min undirskrifaðs sem aílra fvrst meðan húsrúmið leyfir, og semji við mia um inntöku á pennan skóla. Vestdalseyri 27. október 1894. Armann Bjarnason, f}|f§§?“' Mínum lieiðruðu skiptavinum gefst hér með til kynna, að eg ætla ckki til útlanda í haust, heldur stunda hér handiðn mína á. komandi vetur. Sömuleiðis bið eg alla sem skulda mér, að borga pað í peningum í lmust. Seyðistírði í september 1894. Magnús Einarsson. I. M. HANSEN á Seyðisfirði tekur brunaábyrgð í hinu störa enska brunaábyrgðarfélagi, „North Brithish & Merkantile", mjög ódýrt, “S K A N I) I A Allir, sem vilja. tryggja líf sitt, ættu að muna eptir, að „Skandia“ er pað stœrsfa, elzta og ódýrasta lífs- ábyrgðarfélag á Norðurlöndum. Félagið Jiefir umboðsmenn á: Seyðisfirði, Reyðarfirði, Eskifirði, Vopnafirði, Akureyri og Sauðár- krók. Abyrgðarmaáur og ritst.jóri Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentari 8 i g. ö r í m s 8 o a. 33 j }jau gotnesku steinBáknin raangjör rísa Rauðleit í tunglskini fimbulhá; Turnspírur liátt upp í hæðirnar vísa, Hvarfla skuggarnir múrunum á. Inn skín um blýgluggann bjart geisli mána Beint itmá altaris róðakross frána: „Hins hvíta Krists Er hylling viss; Fyr pyrnikórónu hans nmn sig hneigja Háfjöllótt norðrið og kné sín beygja“, Óiafur Tryggvason leggur að láði, Lætur hann messur syngja á strönd; Me? sér að sunnan, mildll í ráði, Munkana flutti' hairn í Dofrafjalls lönd. Hin kristna trúin sig brátt út breiðir, En búandmenn Hákon til rómu leiðir: Fyr feSra trú. Er sverðhríð sú; J>eir verjast og beijast með böðhreysti snjallar En buðlungur rekm’ á tiótta pá alla. Um miðnætur skeið gól haninn hvellur, Er Hákon blét sínum nið. Glóðvolgan knríínu — pá hryggð fóður svellur —- Úr hjartanu kippir með bæn um frið: „Sjá Æsina i friði, raig forsköp trylla, Jjygg fórnina, Kristur! og lát pig s-tilla Vor fjöllin kveð Og geð vort gleð —“ En örlaganornar nglan fiögrar Víeð íllsvita hrimnn og fársfull ögrnr. Sjá, krossfúnar vaða i iopti fyr liði, Með leiptrandi hraða pá ber; tíátt gjalla lúðrar með hvetjaiidl JiliðL Né luuningju vantar par Ólafur fer, — Og sjá má pnr róðunnar sigurteikn ljóma, Sálmar og bænsöngvar kringum pað hljóma. Með krossmyndað sverð Stýrir kóngur ferð; Á undan berst sigurorð öðlingsins nýja, Einstæður Hákon í bræði má fiýja. Hann hleypir á gneggjandí gangvara fráum, Við Gaul-á stöðvar hann alsvoittan jó: „J>ótt gjöri sig allir að önmmguin lágum, Skal eg aldrei vanvirða kyn mitt pó.“ Viknandi drepur hann drösulinn góða, Dreyranum gjörir sinn kyrtil að rjóða. „J>að blóð tjáir pér, Að banað sé mér, En, Ólafur, bíddu, hér afrek býr Og aðstoð veita mér pbr og Tgr. |>að tinnar ur augunuin, heiptugu, hörðu, Hann heldur til gr'anskúga fjalls. I jarðfylgsni paðra sem péttlegast vörðu Með prælnum Kark er nú vistin jarls. I fylgsninu lýsir furuspónn glæddur, }>eir fálátir sitja, prællinn er hræddur. Hvor öðrum í krá Trúir illa pá. A pungbúinn jarl hvessir prællinn sýn, En pó sófnar jarlinn er miðnótt dvín. J>að hvískrar í myrkrinu — Hákon i svefni Sér Hermóð birtast,, pann goðheims ár: „Nú treysta pér regin við óvænt efni, Veit Ólafi kristna banasár. Gulltárum Froyja grætur hin væna, Skal glæpdólgur suðrænn krossfestur rama Oss deildum vcrð? Upp! drag pitt sverð, 8tökk dreyranum Ólafs á okkar stalla, þá öðlastu fullsælu Rögnis halla“. Svo vitrunin kvað og var á förum. En vaknar Karkur og orð kvað slík:

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.