Austri - 30.01.1895, Síða 1

Austri - 30.01.1895, Síða 1
Kemnr út 3 ú mánnði''"eða 36 blöð til næsta nýárs, og kostar hér á landi aðoins 3 kr., erlendÍB 4 kr. Gjalddag'i ' 1. júlí. Cpi si'gn skijílor hm din við éra'mct, iCgiSd • ■ ’ a kcxnin ff- ni riif.'icrrr.?. hnr i, okíúi or, Aiifíiýsint'vr 50 arrn líiiav cðs CO íir*a in <>r Ji-rrni. délke ff, á íjrstu síúu, Y. A r SEYÐISFTRÐT. 3\ JANÚAR Í395. Ni *> o Amlsliökastilniil jgggSÆg,* Sparisjóðnr S‘Ví ”Ú' 8 m á g r c i n a r „TJm landsins gagn og iianftsyujar“. Eptir Jón Jónsson, alþm. í Bakkagerði. - —o— I. Skipafcrðir 11111 Lagaríljot. Gufuinitsferðir á Austfjorðuni. Fvamli. 1 65, tölubl. ísafoldar liefir ,. gamall Heraösbui “ „fundið sér skylt" ab mótmæla fréttagrein í 7. tölubl. Fjallk., er skýröi frá uppsiglingunni í Lagarfljótsós. Fróbir menn segja ab Isa- foldar grein þessi sé eptir sama „Austurlandsvininn", sem mest lagbi sig í framkróka ab spilla fivi að Seybisfjóröur fengi bæj- arréttindi. f»essi hijf. virðist lielzt vilja reyna aö vera jtránd- ur í götu allra áhugamála vor Austfirbinga, reyna að I_ýsa fram- faraviðleitni vorri með sem svörtustum litum og gjöra oss tortryggilega i augum þeirra er ekki þekkja til. Nafn sitt dylur hann, vitanlega í þeim tilgangi, ab ókunnugir ætli ab greinar Iians væru frá oinbverjum merk- um manni, sem öbrum fremur sæi hvað bezt hagabi oss Aust- firbingum. En sem betur fer hafa allir blutabeigendur fundiö skottulæknisþefinn af þessum greinum hans, séb ab Jiair voru ekki af góðum toga spunnar og virt þær ab vettugi. Svo var þuð í bæjarréttindamáli Seyðisfjarðar, og eins vona eg verbi í Jiví ináli er hér er um ab ræöa. Höf. byrjar grein sina á því, að þab muni satt vera ab nú hafi tekizt að lcomast a ð 1 a nd i i Lagarfijötsós meb nokk- ub af vörutíi og timbri, eptir m a r g a r a t r e n n u r, og m e ð miklum örðugleikum, enda hafi hér verib til tnikils ab vinna, Jiar sem ánafnab hafi verið fyrir þetta 7000 kr. ur landsjóði og sýslusjóðum Múla- sýsla. Höf. byrjar því grein sína á þann liátt ab lýsa þvi ytír ab þab sem hann ætlar aö mótmæla ..muni gatt vera£;. En svo bætir hann við frá sjálfum sér dylgjmn og ósannindum, um hvernig uppsiglingin hafi gengib. Hið sanna er, ab vitni allra sem vibstaddir voru, ab herra O. Wathne fór tafarlaust, ekki eptir margar atraunir, inní Ósinn Jiegar er hann kom ab honuiu, og ekki einungis „ab landi“ í Osnum eins og liöf. vill gefa í skyn, lieldur inn úr Ósnum, o-g lagbi gufubátnum þar að landi í Fljötinu innan við Ósinn og sotti þar upp vörurnar í bráb, til jjess ab flýta fyrir skip- irm 'er vörurnar flntti, svo jiab gæti komizt sem fljótast af stað aptur, að sækja rneiri vörur. þetta gekk bæöi fljótt og vel (ekki „rneb miklum erviöleik- um"), svo hcrra O. Wathne var talsvert fljötari ab koma vorun- um úr skipinu og inn fyrir Os- inn, heldur en verið (>r að skipa upp jafmniklu vörumagni í kaup- stöbum. Á þessu sést, aö frá- sögn höf. er öll miður g<ib- gjarnlegar dylgjurtil ab blekkja ókunnuga. Auk þess sem lierra O. W. flutti vorurnar þannig allar inn úr Ósnum, flutti hann líka Jiað af þeim er ekki var Jiegar tekið, inn Fljótið allt ínn á móts við Húsey. Síbast endar liöf. þessa frá- sögn sína, meiö því, að segja aö fyrir Jietta hafi 2000 kr. verib borgabar úr sýslusjóömn Múla- sýslna. Ilið sanna er, aö herra O. "Watbne voru borgaðar úr sýslusjóði Norbur-Múlasýslu kr. 1167,00 og úr sýslúsjóði Suður- Múlasýslu kr. 500, eða samtals kr. 1667,00. |>etta má sjá á fundai’gjörbum sýslunefndanna sem prentabar voru i Austra, svo og á fundargjörbum Amts- rábsins í Austuramtinu (Stjörn- art. 1894 B bls. 151.). Íívað bahlið þér lesendur góöir ab þessi höf. só vandur ab dómum sinum um ahnemx xnál, sem ekki hikar sér við að segjíi svona ó- satt, þvert ofan í það sem hann veit að opinberir x’öikningar O muni sýna. þ»vi næst kastai’ höf. fram þeirri ói'ökstuddu fullyrðing, að til þess að grafa skurbi fram hjá torfæriuxum í Fljótinu xnundi ekki brökkva allt þab íé sem ætlab sé á fjárlögunum iil brúa og vegagjörba á öllu landiixu í 2 ár. Hver hefir komiö xneb þá tillögu ab grafa skurb franx hjá fossiixxxnx hjá Kix'kjubæ? Mér vitaxxlega liefir enginn gjört Jxað. Hitt nxuxx mörgum hafa sýnzt ekki mikib þrekvirki, ab leggja sporvagnsbraut framhjá fossinum, þegar búib væri ab byggja vörix- geymsluhús vib Fljótið fyrir neöaix fossinn. Herra O. Wathne lxefir í bréfi til síra Einars Jóns- sonar á Kii’kjubæ, sem er for- maöur nefndar þeirrar er kosin var af Héi'aðrbúum til að Iiafa á hendi franxkvæmd Jxessa máls, bobizt til að koma á gufubáts- ferbum eptir endilöngu Lagar- fljóti á næstkonxandi 2 i'rum, ef hann fengi til Jxess 13 til 15 þús. króna styi’k, og fengi helm- inginn af því borgaðan, þegar lxann lxefði komiö á gufubáts- feröum upp aö Kirkjubæjarfo.ss- imiDi, og byggt þar vörugeymzlu- hús, eu lxinn helminginn, Jxegar liann liefði komið á gufubáts- fei’bum upp í Fljóts'dal svo langt scm Fljótið nær.’ Ilerra O. W. ætlar Jxví auðsjúanlega ab bera sjálfur alla ábyrgð af því, hvort hann yfirvinnur torfærurnar vib Stoinbogann og elcki lieimta box’gun nonxa hann geti unn- ib verkið. Er slíkt drengiloga gjört og sýnir óbifanlega trú á gott málefni. Mundi Iíóiabs- búinn gamli vilji taka ab sér allar brúargjörbir, og vegabætur sem áformab verbnr aö gjöra á næstkom .ndi 2 áruxn fyrir sömu boi’gun? þessi fullyrbing lxöf. um kostnabinn er 'því eins og ann- ab í gi’ein lians ói’ökstuddur sleggjudómui’, sem lxann kastar fram, til ab gjöra malefnib sem tortryggilegast í aug- uxn ókunnugra, án þess hann lxafi leitað sér nokkurra upplýs- inga um efni Jxað er um er aö ræða. Að Fljötið geti orðið grunnt á Einhleypingi, og vibar á haust- in, þurfti víst hvorki herra O. Wathne eða abrir Austfirbingar að spyrja höf. um. þab hefir enguxn formælénda þessa máls dottib í hvig ab vörnflutningar eptir Fljótinu færu fram á haust- in, heldur fyx’rihluta sumars, og það vita allir kunnugir, ab fram undir haust er nóg dýpi i Fljót- inu fyrir gufubát, bæði á Ein- hleypingi og annarstaðar. þab liefir svo opt verið tekið fram bæði í ræðum og ritum, að hent- ugast væri að vöruflutningar eptir Fljótinu færu frarn fyrri hlutasunxars, ab óþarft var fyrir höf. ab fara ab vekia tal um þab. Ab farvegni’ Fljötsins geti breytzt í Osnum, þegar Jxaö rífui’ sig fi’axxx á vorin, dettur heldur engum í hug ab neita, exx þab mun heldur eiigurn sem til þekk- ir, sýnast ókleyft ab rruela ár- legti dýpib á nokkur Ixundrub f.Smum yzt í Fljötinu. En svo bætir höf. því vib, „ab Ar og ár í bili, komi svo miklar gx’jnn- ingar i Ósinn, að alls ekki verbi komizt upp í hann“. Hér fer Ixöf. meb algjöi’ö ösannindi, enda Jjekkir hann alls ekkert tii Jress, Jxvx mér er vist óhætt ab fullyrða þab að hann hefir aldrei kom b ab Lagar- fljótsós. Allir sem þekkja vatnsmegxxib í Lagarfljóti mmxu lika geta skilib þab, ab þab hlýt~ ur að rífa s.'r djúpan farvog, Jxegar Jxaö vex á vorin, og fellur til sjávar gegmun mjóan ós. Svo kemur nú siðast Jxessi makalausa tillaga liííf.: „Oóöiir akvegnr beggjaniegin Fljóts- i n s, m e b f r a m b æ j u m m m: d i verða lientugastur fyr’r flestar sveitirnar og kostnaöni’inn yib þáð svo sem onginn, í umiin- burbi við skurbina og gufubát- ana“. — O íxvab laxKLtjórniu og þingið, má vera mak.xláust grunnliyggib, ef þab lætui’ lxann Sigurð Thoi’oddsen lengur vera ab káka viö vegagjiu'ðir hér á landi, þó nokkur hundrub krón- um væri ko.-Jaö til aö fullkomxxa hann í námi sínu ei’lendis, exx eiga abra eins perlu af veg- fræðingi, eins og þenna „gatnla Hórabsbúa“, sem sprottib liefir upp alveg kostnaðarlaust hér innanlands!! Eg lield vib Aust- fii’ðingar ættum skilið ab fá íxokkur Jxúsuud krónur úr laxxd- sjóði fyrir ab hafa framleitt slíkt undi’a-barn! Ab Ixafa tvo ak

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.