Austri - 12.03.1895, Blaðsíða 1

Austri - 12.03.1895, Blaðsíða 1
KemUr út 3 & m&nnfti eðs 36 blöð til næsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr„ erlendÍB 4 kr. Gjalddagi 1. iúlí. Uppsi'gn sltrjfioir bnndin við aramót, Ofrild nema komin sé til ritstjórnns fyrir 1, október, Auglýsingar 10 aura líiian e<)a C0 suia hver þunal. dálks og háli'u dýrara á fvratu síðu, T. AE. SEYÐISFIRÐI, 12. MARZ 1895. Nr. < Fnndarboð. iBindindismálið —''<>'•— fyrir á alþingi í fyrra á Samkvæmt ályktun bindind- isfundarins á Eiðuni 14. april kom þann liátt, að upp var borið og rætt í neori deild alþingis frumvarp f. á. boðum við undirskrifaðir j til laga, sem heimilaði samþykkt- til bindindisfundar í Seyðisfirði | « um bann ge£n innflutningi föstudaginn 24. mai næstkom- andi. Skorum við á allar Templar-stúkur og á öll bindind- isíelög í Múlasýslum að senda fulltrúa á fund þennan. Seyðisfiiði 7, raarz 1895. Skapti Josepsson. Björn porlaksson. Skarphéðinn Sigurðsson. (jóð verzlun. Af því vörupantanir til mín næstl. ár urðu svo miklar, þá heíi eg — til þess að geta stundað þær svo vel eem unnt er — fiuttmig aptur hingað til höíubstaðarins og leigt öðrum verzlun þ* er eg hafði úti á landinu. Eg býðst til eins og áður að kaupa allskonar vörur fyrír landa mína, og með því eg kaupi einungis gegn borgun út í hönd, get eg keypt eins ódýrt og nokkur annar, eins og eg líka mun gjöra mér ómak til þess að fá svo hátt verð, sem unnt er, fyrir þær vörur er eg sel fyrir aðra. Eg leyfí mér að vísa til meðmæla þeirra, er stóðu í Austra og ísafold f. á., og hefi eg eiimig i höndum ágæta vitnis- burði frá nokkruin af merkustu kaupmönnum landsins, enn frem- ur hafa mínir nýju skiptavinir látið í ljósi ánægju sína útaf vióskiptunum. íslenzkir seðlar teknir með fullu verði. Princip: Stor og áreiðanleg verzlun, lítil ómakslaun, glöggir reikningar. Utanáskript til mín: Jakob Gunnlögsson Nansensgade 46 A Kjobenhavn K. áfengra drykkja, sölu þeirra og tilbúningi. Er í Austra skýrt frá meðferð og afdrifum þessa máls, svo og frá því hverjir einkanlega lögðu málinu öruggt fylgi og töluðu fyrir þvi. En það voru þeir: síra Einar Jónsson, flutningsmaður frumvarpsins, sira Jens Pálsson, bankastjóri Tryggvi Gunnarsson, og fremstur og fyrstur allra sýslumaður Guðlaugur Guð- mundsson. Nu hefir Templar-stúkun- um á Seyðisfirði þótt hlýða að tjá opinberlega þakklæti sitt þessum mönnum. Eyrir því viljum við í um- boði stúknanna „Herðnbreiðar og Leiðarstjörnu" og „Gefnar" flytja þessum formælendum bind- indismálsins alúbarfullt og ein- lægt þakklæti stúkna okkar fyrir drengilega og ötula frammi- stöðu í bíndindismálinu á sein- asta þingi. Og jafnframt öskum við í nafni stúknanna, að bind- indismálið fái að njóta sömu velvildar og fylgis af þeirra bálfu A næsta þingi. Seyðisfirði 3. marz. 1895. Skapti Jósepsson. Bj^rn porlálcsson. (Æ, T, i „Herðubreid (Æ' T. í „Gefn") og Leiðarstjörnu") Herra ritstjöri! Eg las einmitt í dag í heiór- uðu blaði yðar Austra (IV 32) um íshúsgjörð á Brimnesi við Seyðisfjörð, og er gleðilegt að heyra að slíkt framfarafyrirtæki muni þegar á næstunni komast þar a fót. En út af því sem stendur í þessari grein, að sag muni verða of dýrt til þess að hafa þar milli þilja, eins og satt er, og ab óskandi væri að eitt- hvert innlent efni yrði til þess haft, datt mcr i hug að senda yður þessar línur, ef ske kynni að þær gætu orðið til einhvers i góðs. — Hjer er reyndar ekki > um neina nýja uppgotvun að gjöra frá miuni hendi — það er langt frcá því — heldur vil eg að eins leyfa mjer að benda á efni, sem aðrar þjóðir á síð- ari árum eru farnar að nota í þessum tilgangi eins mikið og sag. og þykist eg vita að um brúkun þess sé fleirum kunnugt en mér. Efnib er innlent, mjog ödýrt og víbast hvar til. þab er mómold eba mömylsna. I fleirum útlendum tímarituxn, þýzkum og frakkneskum, er á sibari árum opt talab um hve mómylsna só hentug til ab hafa i milliveggi í íshúsum (ein vor- treffliches Isolir-material zur Ausfiillung der Zwischenwánde bei Eiskellern oder sonstigen Kiihlraumen, und verdient den Vorzug vor dem hliufig benuzten Materialien . . . etc. — „Tech- nische Mittheilungen" 1891, og víðar). Mómold er hér viba hægt ab fá, og verbur náttúr- lega komib undir atvikum hvort hentugra væri að fiytja móinn heilan ab og mylja hann í tab- vél, eba flytja mylsnuna ab. Hér er ab vísu sá galli á, ab biba verbur -sumarsins í þetta sinn til þess a'ð fá hana nóga og vel þurra, en ef íshús verða gjörð víða epfcirleiðis, sem von- andi er.til, er mönnum náttúr- lega innanhandar að safna mylsnu að sumrinu til, svo að gjöra megi íshúsin jafnvel að vetrum, þegar aðrar annir eru minnstar. Ur þvi að eg fór að nefna mómylsnuna á annað borð, má eg máske nota tækifærið til þess að drepa á fleiri kosti þessa efnis, sem menn almennt ekki hagnýta sér eins og vert væri hér á landi. Nýtt kjöt má lengi geyma í mómold, og rotnar það alls ekki, en ef .það er geymt i mjög lengi, þornar þab alveg | og verbur hart, því mómoldin ! sýgur í sig allan vökva úr þvi. ííýr fiskur liefir opt verib s«-nd- ur langar leibir i mómold, t. d. frá Triest norbur ab Eystrasalti og jafnvel til Hafnar og hefir komib ófikemmdur. Allir á- I vextir geymast einkar vel í mó- j mold, t. d. epli, og jafnvel vin- ; ber; vér íslendingar þurfum nú j ekki svo mjög á því ab halda, I en hitt er meira umvert, ab rófur og kartöflur geymast al^ veg óskemmdar í mómold fram á vor og jafnvel allt sumarib, og mómold er vist þab'eina efni, sem hægt er ab geyma kartöflur i, án þess ab þær spiri. Mikil líkindi eru einn- ig til ab geyma megi egg um langan tima óskemmd i mómold, en þab hefir jafnan þött vandi ab verja þau. — þá þykir og mómold ágæt til uppfyilingar, „til ab stoppa mebu, innanum allskonar brothættar sendingar, flöskur og þessh., því auk þess sem hún fellur svo ágætlega í allar holur, hefir hún þann kost ab hún drekkur í sig allan vökva t. d. ef ílát meb fljótandi inni- haldi brotnar i kassa sem ýmib- legt annab er í, þá drekknr mómoldin í sig allan vökyann og fyrirbyggir þannig ab ann- ab i kassanum vökni eba skemm- ist af því sem spillzt hofir. — pab er góbur sibur, sem viba er farinn ab tíðkast, að bera inómold í flói'a. til þess að þerra upp þvagib, scm annars vill fara of mjög til spillis; því auk þess sem mómoldin drekkur svo vel í sig þvagið, er hún í sjálfu sér ágætur á- burðarauki, þareð hún, eins og allar jui'taleyfar, inniheldur kali, sem viðast mun vera oflítið af í áburðinum, neroa þar sem sið- ur er að bera ösku í tún, eink- um móösku og viðar-ösku. — Heilbrigbisfræðingar ^ útlönd- um tala nú mikið um að hafa mömold, og ekkert annað, til að þerra upp öll óhreinindi ur saurinda-rennum í stórborgum, og sömul. á náðhúsum, þareð mómold sýgur bezt í sig vokva, eyðir bezt rotnun og verður þessutan ómetanlegur áburður. I útlöndum er nú farinn að skapast sérstakur mó-iðnab- ur; þannig er nú farib að vinna vefnab, ábreiður og þvíl. i'ir næstu stungunni fyrir ofan mó- inn, sem hér vestra er almennt kallað pysja — lópysja. — þetta sama lag, sem eins og kunnugt er, inniheldur langar trefjar, er lika haft til pappirsgjörðar. Ur j mónnm fæst lika Ijósi'aki (gas), | photogen, paraffín, o. m. fl, i Yfir böfuð segja efnafræðingar

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.