Austri - 12.03.1895, Blaðsíða 4

Austri - 12.03.1895, Blaðsíða 4
N* A IJ S T R I. 28 Húse i gn Benedikts gestgjafaHallgrímssonar á Eskifirði, samanstandandi af 2 rúm- góðum húsum og áföstum skúr er til sölu með góðum kjörura. Lysthafendur snúi sér sem fyrst til seljanda. Hér eptir sel eg úndirskrifaður allan greiða, án þess þó að skuld- binda mig að tilhafa allttil er menn kynnu að æskja. Kirkjubóli 6. febr. 1895. Erlendur þorsteinsson. Yandað iveruhús í Seyðisfjarðarkaupstað, með stórum geymsluskúr er til sölu. Húsinu fylgir til sölu stór umgirtur túnblettur. Ritstjóriun vísar k seljand- ann. Kaupendur gefi sig sem fyrst fram. BRUNAÁBYRGÐARFÉLAGrlÐ ,,Nye danske Brandforsikrings Selskabu Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4, 000 000 og Reservofond 800). Tekur að sér brunaábyrgð áhús- um, bæjum, gripum, vcrzlunarvörumj innanhússmunum o. fl fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir bruna- ábyrgðarskjöl (Police) eða stimpilgjald. Menn snúi ser til umboðsmanns fé- lagsins á Seyðisfirði 8t. Th. Jónssonar. I. M. HANSEN á Seyðisfirði tekur brunaábyrgð í hinu stóra enska brunaábyrgðarfelagi, „North Brithish & Merkantile", mjög ódýrt. Hús er til S0lu (Hið svo kallaða „Sigfúsarhús") á Vestdalseyri j Seyðisfjarðar-kaupstað. Húsið er múrað i binding og fylgir þvi dálitiö geymsluhús, með skydi í'yrir hest og kú. Menn snúi sér til verzlunarstjóra Friðriks Mollers á Eskifirði um kaup á húsinu. Skiptafundir verða haldnir á |>ingmúla að afloknu manntalsþingi par í sumar i júní 1895 í búum Baldvins Gislasonar frá Flögu, er dó vorið 1893, Guðmundar Einarssonar frá Flögu, er dó í des- ember 1893 og Péturs Guömundsson- ar er dó vorið 1894, verða pá búin undir- búin undir skipti og peim skipt pá, verði pað hægt. — Aðvarast allir hlut- aðeigendur um að mæta á peim fund- nm, seinna er ekki hægt að mæta, og gjöra sínar kröfur. Skrifstofu Suðurmúlasýslu 20. des. '94. Jón Johnsen. Munið eptir að i vetur tekur Árni Pálsson á Hrölfi við Seyðisfjörð að sér, að bæta og fella sildarnet. Allskonar fataafklippur og tuskur, purrar og hreinar, verða keyptar af undirskrifuðum nú fyrst um sinn fyrir 3 aura pundið. Seyðisfirði 23 jan. 1895. Sig. Johansen. Bátur til Utvegsbóndi Jón SÖltl. Guðjónsson Melum i Mjóafirði selur gott legt tveggjamannafar. og lið- m Áalgaards Uldvarefabrikker — Norges storste og ældste Ánlæg for Leiespin&ing — modtager Klude til Oprivilillg og blandet med Uld — til Karding til Uldne Plader (til stoppede Sengetæp- per), Uld—alene eller blandet med Klude eller Kohaar— til Spinding, Vævning og Strikning. Priskuranter og Töipriser paa Forlangende gratis og franko. Gods kan enten sendes direkte til Aalgaard Uld- varefabrikker i Gjæsdal pr. Sandnæs (Vareadresse: Sta- vanger) eller til Fabrikkernes Kommissionærer i Stavanger, Brödrene Haabeth. Af eigin reynslu vottum vér, aö verksmibja þessi er bæöi vandvirk og ódýr. Ritstj. Pianomagasin "Skandinavien". Kongens Nytorv 30, KjÖbenhavn. Störste Fabrik i Danmark. Fabrik & Lager af Orgel-Harnioniums 5°/0 pr. Contant eller paa Afbetaling efter Overenskomst. Illustreret Pris- liste sendes fránco. Lifsáoyrgðarfélagið „ S t a r« stofnað í Lundúnum 1843. Stofnfe 1,800,000 krönur Varasjóður 64,233,115 krónur. býður öilum er vilja tryggja líf sitt lífsabyrgh með betri kjörum en nokk- urt annað lífs;'ibyrgðarfelag á Norður- löndum. Aðalnmboðsmaðnr félagsins a Is- landi er froken Ólafía Jöhannsdöttir í Reykjavík. Umboðsmaður félagsins á Seyðisfirði er verzlunarm. Ármann Bjarnason á VestdalsejTÍ. Abyrgðarmaður og ritstjðri Oand. phil. Skapti Jósepsson. Prentari Sig. Grímsson. 38-2 inn par ekki þurf fyrir 260,000 tons af brennivíni, pð mikið kuöni að vera brúkað þar af þeirri vðru. En þegar búið er að gróðursetja korngæft gras frá Hólum um allar Árms- og Eang- árvallasýslur og þar eru orðnir 7 þúsund bændur, er hver hefir 200 kýr og 100 gyltnr; þegar eins er búið að fara með Faxaflóft-sléttuna, Húnaflóa-sléttunn, Skagafjörðinn allan að sjálf- sögðu, Eyjafjörðinn, Dalina i þingeyjarsýslu, Héraðsflóa-undirlendið, og Breiðdftlinn, þegar á öllum þessum stöðum er búið að gróður- setja grasið frá. Hólum, og ibúar landsins orðnir að minnsta kosti ein roillión og kýrnar 140 milliónir og gylturnar 70 milliónir, auk karlsvínanna — því miður er eg bninn að gleyma hvað þau beita á norrænu, en það vona eg að m6r fyrirgefizt, þar eð eg hefi ekki h?yrt nefnd svín i mörg ár; annars mun eg við tækifæri afla mér þessarar þokkingar sem mig vantar, hji einum af hinum hálærðu Iiúsltólamöimum deildarinnar — þegar svona er komið, þá vil eg spyrja, hvort afurðirnar verði ekki meiri on 260 þúsund tons og hvort landsbúar muni komast af með 260 þúsund tonna aðflutninga., það er að segja 23—24 teningsfet á mann. Hver skrattion er það? Vér getum gætt snöggvast, að gamni voru, að þvi, hve mikið verður fiutt út af smjöri og grisum. En hvað ostana snertir, þá treysti eg m6r siður til við þá, af því eg þekki ekki hlntföllin milli mjólkur- pottanna og ostpundanna. A landinu eru þá sem sagt 140 milliónir kúa. Nú mjólkar hver kyr 20 potta á dag — raunið eptir því að grasið sem hún jetur, er frá Hólum — það gerir 2800 millionir potta á dag, eða rúma millión millióna potta um árið. Ef nú hverjir 10 pottar gera 1 pd. af smjöri, þá verða það hundrað þús- und milliónir punda um árið, Heldur meira enn mmna. Gylturnar eru 70 milliónir. Hver gylta á 10 grísa á ári. það er því létt að reikna það út hve margir grísarnir verða, þeir verða akkúrat 700 millií'nir. Vildi nú hál. þingdeild fá, sðr spjald og griffil og reikna út, hve mörg teningsfet þessar hundrað þúsund mílliónir punda smjörs og þessar sjö hundruð milliónir grisa gjöra, þá hefði cg beðið Jiana að segja mer, hvort af muni veita að bætt se að mun * við vagnapa. Raunar treysti eg mér ekki til að reikna þetta út nú, enn mér finnstað ekki muni veita af því, að landiðeigi 10 locomotiv sem hvert dragi 20 vagna. — Menn kunna m'i að segja, að 383 allt smjörið og allir grísirnir verði ekki flutt til útlanda; lands. fólkið þurfi eitthvað sér til matar. En þá spyr eg, hvað eigi að gjðra við alla kíilfana, sem mör reiknast pð séu 20 á mann^ og svo hefi eg ekki ennþá minnzt á sauðijenaðinn, sem að sjnlfsögða verðnr að minnsta kosti helmingi fleiri en nú. Og svo er þess að gæta að þá er allt gras korngæft, og því sýnist mér ekkert .1 móti því, að vinnufólki sé skamtað gras með kálfsketi, enda mun það ekki hollt að eta mikið af kálfskéti án þess að hafa jurtafæðu með. — Eg verð her að gjöra þá athugasemd, að reikningsdæmin hér að framan eru reiknuð út af mér hér í þessum sporum, og gcta því auðveldlega smá feil hafa læðst ínn í þau. — En það er nú í öllu falli gefið, að það er óhugsandi, að nokk- urntíma vanti vörur til úflutnings. úr landinu, hve margir gnfuvagnar sem á ferðinni verða. Aðfluttu vörurnar verða aptur miklu minni. þó er það bót i máli að ósköpin öll verða flutt inní landið af bjór og brennivini til að byrgja hin mörgu veitingahús, er iélagið mun reisa víðsvegar um landið samkvæmt frumvarpinu. Svo þurfa sýslu- inenn, læknar og prestar að kaupa ógrynnin öll af Kampavíni, Ostrum og öðrum þeim matvælum er höfðingjar i útlöndum hafa til matar, til þess að danskir doktorarar sem ferðast ktuina her með franskar konur, þurfi ekki að draga fram líöð á súru hnakka- spiki og mjólk; enda er það skömm að bjóða dönskum höfðingjum íslenzkan mat. þá er það eitt sem eg vildi minnast á hcr, með því það getur staðið í sambandi við flutningapörfina, sem er nú á dagskrá, og og. það er háskóli vor. Hálærðri þingdeild er ekki ókunnugt um það, í hvílíkt öefni þar er komið, þar sem ekki hefir lukkazt að ía töiu lærisveina uppúr 20, enn • prófessórarnir eru 40, eða 2 á mann. þo nú þessir 20 stúdentar verði inestu aibragðsmenn og aí'armenni, þk verða þeir samt landinu ofdýrir. J]g hefi heyrt stungið uppíi því, að senda prófessórana út um land sem umferðarkennara, svo að þeir geti notið þess ijár scm varið er til umi'erðar- eða flökku- kennara, og draga svo sömu upphæð af launum peirra. Aðrir vilja senda þá til fabrikkunnar á Herðubreið og enn aðrir leigja þá bændum til að tægja nll. Yrði nú eitthvað af þessu ráðið af,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.