Austri - 20.08.1895, Blaðsíða 4

Austri - 20.08.1895, Blaðsíða 4
Nk. 23 A U S T R I. 92 ^rmtjrwj. iwþíjit =x*t íiasr te Hvid OportOYÍll, mærket: Det rode Kors", 11 anbefalét af raange Læger som fortrinlig for Syge og Recon- valescenter, faas paa Akureyri hos Herr B. J. Gíslason og paa Seydisfjord hos Herr Kjöbmand T. L. Jmsland. Peter líueJi. direkte Import af Vine Heknerhus 13. Kjöbenhavn. V. g A u g 1 ý s i n Buchs verksmiðju rerðlaunuðu liti til heimalitunar, sem að fegnrð og gæðum nraiiii reynast betur en aMir aðrir litir, œttu allir að kaupa, sem vilja fá fagra og varanlega liti. Og í stað hellulits ætti fólk að nota miklu fremur „Cæstorsvart", sem er langtum hentogri, haldbetri og ödýrari litur. T. L. Imsland. Congo Lífls-Elixir. Af öllum peim ótal meltingarmsðölum, er Korðurálfuinenn hafa reynt sera vörn gegn hinu banvæna loptslagi i Congo, befir pessi taugastyrkjaudi Elixír reyuzt að vera hið eina óbrigðula ráð til að vrðhalda heilsunni, með pvi að Elixírinn orkar að við- halda eðlilegum störfum magans í hvaða loptslagi sem er. pannig hafa yerkanir hans einnig reyrizí mjög góðar í keldu loptslagi. Elixírinn fæst hjá undirskriftiðum, sam er aðal-umb»ðsinaður á íslandi, og geta kaupmenn pantað harm hjá mer mót góðum pröserítum. L. J. Imslaud. CoilgO LífS-ElÍXÍr, fæst í^flöskumá kr. 1,50. Einn- ig fæst fint Charente-Cognac á 2 kr. 50 aura flaskan, og fúselfritt brennwin og ótal margt fkira mjög ódýrt, i T. L. Imslands-verelun á Sevðisfirði. 5C w H. P„ Dims, Keflavik selnr á næstkomandi liansti Kaffi. Kaiuiis, Melís. Píiðursykur. Steinolíu. Ofnkol. Muimtólíak. ISeftbfoak. Reyktóbak. Skæðaskinn. Brbkarskinn. Margarlne, ágœtt Færi. j>akpappa. Lbðarongla. pakpappaáburð. Síldarnet. pakjárn, ISærfot Kærfataefni. Karlmanna. alfatnað. Yetrarjakka. Yílrfrakka. Skbfatnað o. fl. o. fl. með LÆGSTÁ verði gegn l)orgun í peninguin. H. P. Driis, Keflavik BRUNAABYRGÐARFELAGIÐ „Nye danske Braniforsikrings Selskab" Stsrmgade 2 Kjöbenhavn. Stafnað 1864 (Aktiekapital 4, 000 000 og Keservefond 800,000). Tekur að ser brunaábyrgð á hús- iiHi, bæjum, gripuuj, verzlunarvörum, innanhússmunum o. fl fyrir fastákveðna litla borguu (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaá- byrgðarskjöl(Police)eðastimpilgjald— Menn snúi sér til umhoðsmanns fe- lagsins á Seyðisíirði St. Th. Jónssonar. \ximi . p ÞT Anglýsing, Hjá póstafgreiðslunni sem var á Höfða (nú á Keldhólum), er pöst- sending í óskilum án tilvísunarbrefs, með íír. 50, merkt I. B., vigtin sést ekki á sendingnnni, en vigtar hér 1 pund 75 kvint. Böggullinn er í hvít- um Ifireptsumbúðum og virðast vera í honum bandhniklar og fleira. AbyrgðármaSnr og ritstjóri Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentarí 8ig. örímsson. 438 „"það er jafnvel einhver sú bezta fiðla sem eg nokkurntíríia hefi seð", mælti hann, „sjálfsagt 300 punda virði". Hann tók fiðkma og strauk boganum nokkrum sinnum um strengina. „Eg leik eiginlega á "06110", tók hann til orða, ,,og pegar við erum orðnir betnr kunnugir gj'arið þér maske svo vel að samþykkja að við æfum okkur saman" . „f>að er mér sönn ánægja" svaraði eg. „Hvað voruð pér að leika áðan?" „Solo, nr Quartet eptir Mendelsohn". "Já, hann var lista tónskáld". „Eg tek hann fram yfir Beethoven". „£>að gjöri eg líka", svapaði hinn ókunni með ákafa. „Ef pað ekki væri ókurteyst, pá skyldi eg biðja yður að halda áfram að leika. f>ér leikið með ftlfinningu". Hveínig átti eg að neita hón hans, er hann pannig sló mér gullhamra? Eg tók fiðluna og sagði: „það getur ekki verið að pér hafið heyrt greinilega til mín áðan, pví eg er næsta ófullkominn i að leika". „Eg heyrði að per lékuð með tilfinningu og pað er aðalatriði í listinni". Eg byrjaði á Adagio og vandaði mig eins og m»r frekast var nnt. pegar egvarbúinn tók eg eptir pvi, að gesturinn veitti nákvæma eptirtekt bllu i herberginu. Síðan sneri h:enn sér að mer. „pað gekk ágætlega", mælti hann „það gegnir furðu hve vel yður tekst að stæla og setja yður jnní tilfinningu hins mikla tón- skálds. Eg pakka yður fyrir og bið yður ennpá fyrirgefningir á pví að eg syona óð inná yður. Eg hef orðið að reyna svo margt í liíinu og er pvi dálitið einrænn og u»darlegúr", mælti gestuírinn og studdi hendinni á ennið. „Eg er búinn að missa konu mína, sem eg unni svo heitt", hélt hann áfram, ,,og atvikaðist pað mjög sorg- lega, s-vo eg lengi var næstum firtur vitinu". Grunsemi mín vaknaði á ný, er eg varð var við hið órólega augnatillit gestsins. rKú er allt umliðið" hélt hann áfram „og leitast eg við að 439 gleyma öllu undangengnu með pví að iðka fagrar listir. Mér ge5j- ast mjög vel að yður og vil eg pvi skýra yður frá pví sem drifið heíir á daga mina. Eg ætla að trúa yður fyrir óttalegu leyndar- máli". „Earið eigi að ýfa upp harma yðar með pví að minnast á neitt yður mótdrægt mín vegna", svaraði eg og brá mér önotalega við. „Nei, pað er öðru nær" svaraði hann; „mör er hugsvölun í pví að gota talað um petta. Eg var 22. ára að aldri, var af góðum íettum og efnaður vel. það var allt útlit fyrir að eg ætti hamingju- samt líf fyrir höndum. Xlm pessar mundir bauð herra Kingzett mér heim til sín; hann átti höll eina skamt frá Glasgow. Hann átti tvæ* yndislegar dætur, Muriel og Deniso. Eg varð brátt hrifinn af fegurð peirra, og mér tó:<st að ná liylli föður peirra, svo eg kom par mjög opt. Mér leizt jafnval k báðar stúlkurnar, og loks varð eg pess var að pær elskuðu mig bf.ðar. Mér pótti mjög fynr að svo skyldi fara „pví kvöl á sá sem völ á". Eptir aö eg hafði hugsað ráð mitt rækilega, bað eg hinnar yngri, Deníse, og liún játaðist mér. Mur- iel reyndi til að dylja tilfinningar sínar; en frá pví að eg trúlofaðist Denise, pá hataði Muriel systur sína. Brúðkaup okkar var haldið með mikilli viðhöfn, og voru flestir stórhöfðingjar frá Glasgow og paðan úr grendfhni par viðstaddir. Muriel lét sem sér stæði á sama; en hiin var föl í kinnum og* prútin í kringum augun, og sorg hennar brá dimmum skugga yfir hamingju mina. Strax eptir brúðkaupið ferðaðist eg með minni ungu konu til ítalíu, og par lifði eg mínar sælustu æfistundir. Eg unni Denise hugástum. Að sex mánuðum liðnum snerum við heim aptur til tengdaforeldra minna. Muriel tók hjartanlega vel k móti okkur, og eg hélt að hún væri búin að ná ser aptur eptir vonbrigði sina, og var eg hinn rólegasti. Skömmu seinna fór Denise að verða lasin. Hún var máttlitil og hafði liöfuðverk. Henni hnignaði dag frá degi, og varð döpur í geði og veikluð á allan hatt. Gamli húslæknirinn okk'ar kom til okkar á hverjum degi, og spurði hann mig opt svo undarlega að eg hélt að pao væri komiu á hann elliglöp.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.